1 / 13

Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010. Kynning á drögum Janúar 2005. Í stuttu máli. Fjarskiptaáætlun snýst um að kortleggja verkaskiptingu hins opinbera og markaðarins hvað varðar fjarskipti og þróun fjarskipta Markaðurinn = Þar sem markaðsaðilar sjá sér hag af því að veita þjónustu.

fynn
Download Presentation

Fjarskiptaáætlun - stefnumörkun 2005 - 2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjarskiptaáætlun- stefnumörkun2005 - 2010 Kynning á drögum Janúar 2005

  2. Í stuttu máli • Fjarskiptaáætlun snýst um að kortleggja verkaskiptingu hins opinbera og markaðarins hvað varðar fjarskipti og þróun fjarskipta • Markaðurinn = Þar sem markaðsaðilar sjá sér hag af því að veita þjónustu. • Hið opinbera = Stefnumótun, lagasetning, eftirlit, neytendakröfur, óarðbær landsvæði/verkefni, (þjóðar)öryggi og sérstök áherslumál. • Fjarskiptaáætlun lýsir þeim áherslum sem hið opinbera hefur varðandi fjarskipti og þeim verkefnum sem vinna þarf • Sérstök áhersla er á þjónustu við alla landsmenn með áherslu á dreifbýli og strjálbýli • Ör þróun í tækni og viðskiptum ásamt samruna hafa veruleg áhrif!

  3. Krefjandi mál • Hugarfar fortíðar á markaði framtíðar. • Sumir telja hlutverk ríkisins varðandi fjarskipti víðtækara en núverandi fjarskiptalög skilgreina • Fjármögnun fjarskiptamála í bráð og lengd • Framlag frá sölu Símans? • Viðvarandi fjárveitingar? • Eignarhald ef hið opinbera styrkir framkvæmdir? • Samkeppni á landsbyggðinni er takmörkuð. • Smár og dreifður markaður. • Grunn-netið. • Aðkoma sveitarfélaga? • Öryggi útlandatenginga • Kostnaðarsöm framkvæmd – miklir þjóðarhagsmunir.

  4. Stefna Ísland verði í fremstu röð með hagkvæma, góða, örugga og aðgengilega fjarskiptaþjónustu.

  5. Markmið

  6. Samþjónusta • Almenningi standi til boða háhraðatenging á heimili sínu í samræmi við viðmið til flutnings á tali, mynd og gögnum, en fyrirséð er að gagnvirku stafrænu sjónvarpi verði dreift um háhraðanet. • GSM farsímaþjónusta verði aðgengileg á þjóðvegi 1 og öðrum helstu stofnvegum, á helstu ferðamannastöðum og minni þéttbýlisstöðum. • Dreifing sjónvarpsdagskrár RÚV til sjómanna á miðum við landið og til strjálbýlli svæða eigi sér stað stafrænt gegnum gervihnött árið 2006. • Samþjónusta er markmið, alþjónusta eru lögbundin lágmarksréttindi

  7. Markmið • Tækifæri til ná forskoti • Að þau tækifæri, sem felast í góðum fjarskiptakerfum, háu menntunarstigi og tækniþróun, verði nýtt í þágu atvinnuþróunar og aukinnar hagsældar um land allt. • Háhraðavæðing - almennt • Að stuðlað verði að því að allir landsmenn, sem þess óska geti tengst háhraðaneti og notið hagkvæmrar og öruggrar fjarskiptaþjónustu. • Háhraðavæðing - hið opinbera • Að allar helstu stofnanir ríkisins verði tengdar öflugu háhraðaneti • Að allar framhaldsskóla-, háskóla- og rannsóknastofnanir samnýti öfluga háhraðatengingu til útlanda árið 2005/2006. • Að allir framhaldsskólar verði tengdir öflugu háhraðaneti • Að allir grunnskólar verði tengdir öflugu háhraðaneti

  8. Markmið frh • Farsamband • Að auka öryggi vegfarenda og aðgengi að farsímaþjónustu á þjóðvegum landsins og helstu ferðamannastöðum. • Að háhraða farþjónusta verði boðin á Íslandi. • Stafrænt sjónvarp • Að allir landsmenn hafi aðgengi að gagnvirku stafrænu sjónvarpi. • Að a.m.k. ein íslensk sjónvarpsdagskrá verði send út um gervihnött fyrir landið allt og næstu mið. • Öryggismál • Að tryggja öryggi almennra fjarskiptaneta innanlands og tengingar Íslands við umheiminn með fullnægjandi varasamböndum. • Að miðla leiðbeiningum og fræðsluefni um öryggismál, neytendavernd, persónuvernd og siðferðileg álitaefni til neytenda.

  9. Markmið frh • Samkeppnishæfni • Að stuðla að aukinni samkeppni á fjarskiptamarkaði með bættu laga- og reglugerðarumhverfi og eftirliti. • Að stuðla að lækkun einingaverðs á utanlandsumferð og jöfnun verðs um land allt. • Að bæta aðgengi að hagkvæmum og öruggum fjarskiptakerfum um land allt.

  10. Framkvæmd

  11. Úrræði ríkisins • Álagning tiltekinna kvaða á fjarskiptafyrirtæki • Vera í forystu við kaup og innleiðingu nýrrar eða framsækinnar fjarskiptatækni og þjónustu. • Veiting fjármuna til sérstakra verkefna sem stuðla að öryggi og samkeppnishæfni þjóðfélagsins, enda verði trauðla í þau ráðist af markaðsaðilum. • Slík verkefni væri hægt að framkvæma á grundvelli útboða eða tilboða. • Útboð á fjarskiptaþjónustu hins opinbera.

  12. Framkvæmdaáætlun • Gerð verður framkvæmdaáætlun á fyrsta ársfjórðungi. • Framkvæmd veltur á • Fjármagni sem varið verður til þessara verkefna á fjárlögum á hverjum tíma • Markaðsaðilum, t.d. fjarskiptafélögum • Opinberum aðilum • Þróun í tækni, viðskiptum, lögum, ...

  13. Takk fyrir

More Related