1 / 12

Menningarráð Suðurlands - Ársskýrsla 2010-2011 -

Menningarráð Suðurlands - Ársskýrsla 2010-2011 -. Ísólfur Gylfi Pálmason Varaformaður Menningarráðs Suðurlands. Menningarráð. Menningarráð hefur verið starfandi síðan 2007 Núverandi samningur er í gildi 2011-2013 Sveitarfélagið Hornarfjörður er núna með aðild að samningnum.

gabe
Download Presentation

Menningarráð Suðurlands - Ársskýrsla 2010-2011 -

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Menningarráð Suðurlands- Ársskýrsla 2010-2011 - Ísólfur Gylfi Pálmason Varaformaður Menningarráðs Suðurlands

  2. Menningarráð • Menningarráð hefur verið starfandi síðan 2007 • Núverandi samningur er í gildi 2011-2013 • Sveitarfélagið Hornarfjörður er núna með aðild að samningnum. • Í Menningarráði 2010/2011 sitja • Eyþór H. Ólafsson, Hveragerðisbæ • Ingibjörg Harðardóttir, Grímsnes- og Grafningshreppi • Íris Róbertsdóttir, Vestmannaeyjabæ, formaður • Ísólfur Gylfi Pálmason, Rangárþing eystra • Kjartan Björnsson, Árborg

  3. Menningarráð • Menningarráð hélt 4 fundi á árinu fram til þessa. • Heimasíða Menningarráðs er www.sunnanmenning.is • Starfsmaður ráðsins: Dorothee Lubecki,menningarfulltrúi Suðurlands

  4. Helstu verkefni Menningarfulltrúa • Dagleg umsýsla Menningarráðs Suðurlands • Þróunarstarf í menningarmálum á Suðurlandi • Fagleg ráðgjöf og verkefnastjórnun • Efling samstarfs á sviði menningarmála • Umsjón með styrkjum til menningarmála og kynning á verkefninu. • Framkvæmdastjóri Safnarhelgarinnar

  5. Styrkir Menningarráðs 2011 • Á þessu ári var einu sinni auglýst eftir umsóknum. • Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um. • Mótframlag er skilyrði • Alls bárust 171 umsóknir um samtals 108 milljónir • Alls var 26,5 millj. kr. veitt til 102 verkefna

  6. Ársreikningur og fjárhagsáætlun Menningarráðs Suðurlands 13. september 2011

  7. Ársreikningur Menningarráðs 2010 • Rekstrartekjur 38.269.327 • Rekstrargjöld 35.265.128 • Laun og lt. gjöld 7.063.586 • Annar kostnaður 4.991.542 • Styrkveitingar 23.210.000 • Rekstrarafkoma 3.004.199

  8. Fjárhagsáætlun Menningarráðs 2012 • Rekstrartekjur 41.700.000 • Framlag frá ríki 26.600.000 • Framlög frá sv. félögum 10.600.000 • Vaxtatekjur 500.000 • Framl. vgn. Menningarmiðst. Hornafj. 4.000.000 • Rekstrargjöld 17.865.000 • Laun og lt. gjöld 8.050.000 • Menningarmiðst. Hornafj. 4.000.000 • Annar kostnaður 4.615.000 • Til styrkveitinga 23.835.00

  9. Takk fyrir! Listasmiðja með indverska listamanninum Baniprosonno

More Related