120 likes | 270 Views
Menningarráð Suðurlands - Ársskýrsla 2010-2011 -. Ísólfur Gylfi Pálmason Varaformaður Menningarráðs Suðurlands. Menningarráð. Menningarráð hefur verið starfandi síðan 2007 Núverandi samningur er í gildi 2011-2013 Sveitarfélagið Hornarfjörður er núna með aðild að samningnum.
E N D
Menningarráð Suðurlands- Ársskýrsla 2010-2011 - Ísólfur Gylfi Pálmason Varaformaður Menningarráðs Suðurlands
Menningarráð • Menningarráð hefur verið starfandi síðan 2007 • Núverandi samningur er í gildi 2011-2013 • Sveitarfélagið Hornarfjörður er núna með aðild að samningnum. • Í Menningarráði 2010/2011 sitja • Eyþór H. Ólafsson, Hveragerðisbæ • Ingibjörg Harðardóttir, Grímsnes- og Grafningshreppi • Íris Róbertsdóttir, Vestmannaeyjabæ, formaður • Ísólfur Gylfi Pálmason, Rangárþing eystra • Kjartan Björnsson, Árborg
Menningarráð • Menningarráð hélt 4 fundi á árinu fram til þessa. • Heimasíða Menningarráðs er www.sunnanmenning.is • Starfsmaður ráðsins: Dorothee Lubecki,menningarfulltrúi Suðurlands
Helstu verkefni Menningarfulltrúa • Dagleg umsýsla Menningarráðs Suðurlands • Þróunarstarf í menningarmálum á Suðurlandi • Fagleg ráðgjöf og verkefnastjórnun • Efling samstarfs á sviði menningarmála • Umsjón með styrkjum til menningarmála og kynning á verkefninu. • Framkvæmdastjóri Safnarhelgarinnar
Styrkir Menningarráðs 2011 • Á þessu ári var einu sinni auglýst eftir umsóknum. • Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um. • Mótframlag er skilyrði • Alls bárust 171 umsóknir um samtals 108 milljónir • Alls var 26,5 millj. kr. veitt til 102 verkefna
Ársreikningur og fjárhagsáætlun Menningarráðs Suðurlands 13. september 2011
Ársreikningur Menningarráðs 2010 • Rekstrartekjur 38.269.327 • Rekstrargjöld 35.265.128 • Laun og lt. gjöld 7.063.586 • Annar kostnaður 4.991.542 • Styrkveitingar 23.210.000 • Rekstrarafkoma 3.004.199
Fjárhagsáætlun Menningarráðs 2012 • Rekstrartekjur 41.700.000 • Framlag frá ríki 26.600.000 • Framlög frá sv. félögum 10.600.000 • Vaxtatekjur 500.000 • Framl. vgn. Menningarmiðst. Hornafj. 4.000.000 • Rekstrargjöld 17.865.000 • Laun og lt. gjöld 8.050.000 • Menningarmiðst. Hornafj. 4.000.000 • Annar kostnaður 4.615.000 • Til styrkveitinga 23.835.00
Takk fyrir! Listasmiðja með indverska listamanninum Baniprosonno