210 likes | 545 Views
verðbréfa- markaður. lánamarkaður. vátrygginga- markaður. lífeyris- markaður. Viðskipti innherja og viðurlög við brotum Rut Gunnarsdóttir 18. nóvember 2008. Yfirlit. I. Hugtakið innherjaupplýsingar II. Upplýsingaskylda útgefenda (MAD og Transparency) III. Úrræði vegna brota.
E N D
verðbréfa- markaður lánamarkaður vátrygginga- markaður lífeyris- markaður Viðskipti innherja og viðurlög við brotumRut Gunnarsdóttir 18. nóvember 2008
Yfirlit • I. Hugtakið innherjaupplýsingar • II. Upplýsingaskylda útgefenda (MAD og Transparency) • III. Úrræði vegna brota
I. Hugtakið Innherjaupplýsingar (MAD) • Skilgreining, 120. gr. vvl. “Nægjanlega tilgreindar upplýsingar sem ekki hafa verið gerðar opinberar og varða beint eða óbeint útgefendur fjármálagerninga, fjármálagerningana sjálfa eða önnur atriði og eru líklegar til að hafa marktæk áhrif á markaðsverð fjármálagerninganna ef opinberar væru...”
I. Hugtakið Innherjaupplýsingar (MAD) • Dæmi • Yfirtökuviðræður – samrunar • Afkoma félagsins breytt • Stórir samningar (t.d. ný olíulind; lyfjaleyfi; lykilstjórnandi hættir; ný vara; einkaleyfi o.s.frv.) • Sampo dómurinn, 2006:110
Tvenns konar upplýsingaskylda Innherjaupplýsingar (MAD) Aðrar upplýsingar (Transparency) II. Upplýsingaskylda útgefenda
II. Upplýsingaskylda útgefenda • 1. Birting innherjaupplýsinga - 1. mgr. 122. gr. • Skylda á útgefendum fjármálagerninga að tilkynna þegar í stað allar þær innherjaupplýsingar sem þá varða til skipulegs markaðar • Upplýsingarnar teljast opinberar þegar OMX hefur miðlað upplýsingunum í upplýsingakerfi sínu – mistök í lagasetningu • Útgefandi skal birta upplýsingarnar á heimasíðu sinni, sbr. 2. mgr.
II. Upplýsingaskylda útgefenda 2. Frestun á birtingu innherjauppl. - 3. mgr. 122. gr. vvl. • Útgefanda er á eigin ábyrgð heimilt að fresta birtingu upplýsinga skv. 3. mgr.: • Verða að vera lögmætir hagsmunir útgefandans, • Frestunin ekki líkleg til að villa um fyrir almenningi og • Útgefandinn getur tryggt trúnað um upplýsingarnar
II. Upplýsingaskylda útgefenda 3. Lögmæt miðlun innherjaupplýsinga - IV. kafli reglna FME um meðferð innherjaupplýsinga • Varfærni við meðferð innherjaupplýsinga ef útgefandi nýtir heimild til frestunar á birtingu þeirra ( 19. gr.) • Dreifing innherjaupplýsinga (20. gr.) • háð samþykki næsta yfirmanns viðkomandi starfsmanns • regluvörður skal hafa umsjón með dreifingu
II. Upplýsingaskylda útgefenda • Gegnsæistilskipunin (Transparency), 7.-9. kafli vvl. • Regluleg upplýsingagjöf • Ársreikningar, árshlutareikningar • Árleg upplýsingagjöf - samantekt • Greinargerð stjórnar • Opinber birting á Íslandi og EES • Miðlæg varðveisla
II. Upplýsingaskylda útgefenda • Gagnsæistilskipunin (Transparency), 7.-9. kafli vvl. • Flöggun, 78. gr. vvl. Breytingar: • Flöggunarmörk eru nú 5, 10, 15, 20, 25, 30, 35, 40, 50, 66 2/3 og 90% af atkvæðisrétti • Ekki lengur miðað við eignarhlut • Útgefanda ber að birta flöggun opinberlega eigi síðar en kl. 12 daginn eftir að hún barst, 87. gr. vvl.
III. Úrræði vegna brota 1. Stjórnvaldssektir 2. Sátt 3. Greina ríkislögreglustjóra frá máli • Gegnsæisstefna FME
III. Úrræði vegna brota • Mál til athugunar á nýliðnu starfsári: • 19 innherjaviðskiptamál -> 15 lokið með stjórnvaldssektum • 3 flöggunarmál -> öllum lokið með stjórnvaldssektum • 6 markaðsmisnotkunarmál -> 1 vísað til RLS, 4 lokið án viðurlaga, 1 enn í athugun • 4 innherjasvikamál -> 2 enn í athugun en 2 lokið án frekari aðgerða • 3 Yfirtökumál -> Ekki tilefni til aðgerða • 2 útboðsmál -> Athugasemdir • Fjöldi mála vegna erlendra aðila sem boðið hafa fjármálaþjónustu án starfsleyfis
III. Úrræði vegna brota • Lög nr. 55/2007 – nýmæli: • Stjórnvaldssektir meginreglan • Refsiábyrgð afmörkuð nákvæmar • Sáttaheimild • Þagnarréttur • Bann við tvöfaldri málsmeðferð
III. Úrræði vegna brota 1. Brot sem geta varðað stjórnvaldssektum • Upplýsingaskylda útgefanda • Skylda innherja til að rannsaka- og tilkynna um viðskipti til regluvarðar • Skylda útgefanda til að senda upplýsingar um viðskipti til FME og/eða Kauphallar • Skylda útgefanda til að senda FME innherjaskrár
III. Úrræði vegna brota • Skylda útgefanda til að tilkynna innherja um réttarstöðu sína • Skylda stjórnar útgefanda til að hafa eftirlit með að reglum FME sé fylgt og ráða/staðfesta regluvörð • Flöggunarskylda • Upplýsingaskylda útgefenda (transparency) • Meðferð innherjaupplýsinga – óheimil miðlun
III. Úrræði vegna brota • Sektað fyrir brot þó þau séu framin af gáleysi => Brot geta varðað stjórnvaldssektum þó um misskilning eða mistök sé að ræða af hálfu hins brotlega
III. Úrræði vegna brota Fjárhæð stjórnvaldssekta: • Einstaklingar 10 þús. – 20 mkr. • Lögaðilar 50 þús. – 50 mkr. • Ræðst m.a. af alvarleika, hversu lengi brot hefur staðið, samstarfsvilja og hvort um ítrekun er að ræða • Stjórnvaldssektir sem þegar hefur verið beitt hafa numið frá 50.000-15.000.000 kr.
III. Úrræði vegna brota 2. Refsimál • Í alvarlegustu málunum ber FME að vísa þeim til RLS, 148. gr. vvl. • Refsingar í opinberu máli: • 145. gr. Sektir eða fangelsi allt að 2 árum • 146. gr. Sektir eða fangelsi allt að 6 árum (innherjasvik, markaðsmisnotkun og milliganga fjármálafyrirtækis) • 147. gr. Upptaka beins eða óbeins hagnaðar
III. Úrræði vegna brota 3. Sáttamál • FME er heimilt að ljúka máli með sátt, nema um meiri háttar brot sé að ræða. • Ferlið • Afsláttur af sektarfjárhæð • Efni sáttar
III. Úrræði vegna brota Gagnsæistefna FME • 139. gr. vvl. nr. 108/2007 • Stefnan er birt á heimasíðu FME • Niðurstöður mála/athugana birtar á heimasíðu • Hagsmunamat • Meginreglan er birting eftir að athugun er lokið • Mikil varnaðaráhrif
Áherslur FME • Ströng eftirfylgni af hálfu FME • Sektað fyrir gáleysi og mistök • FME hefur frá árinu 2004 sektað í 66 málum og hafa sektarfjárhæðir farið hækkandi