1 / 53

Lofthjúpur jarðar

Lofthjúpur jarðar. Lagskipt gas lofthjúpsins. Þrýstingur í lofthjúpinum. Vindakerfi jarðar og úrkoma. Inngeislun og útgeislun. Óson og ósoneyðing. Gróðurhúsaáhrif og hitafar á jörðinni. Sólarupprás yfir Kína séð utan úr geimnum. Sólarljós dreifist í lofthjúpi jarðar.

galya
Download Presentation

Lofthjúpur jarðar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lofthjúpur jarðar Lagskipt gas lofthjúpsins. Þrýstingur í lofthjúpinum. Vindakerfi jarðar og úrkoma. Inngeislun og útgeislun. Óson og ósoneyðing. Gróðurhúsaáhrif og hitafar á jörðinni.

  2. Sólarupprás yfir Kína séð utan úr geimnum. Sólarljós dreifist í lofthjúpi jarðar.

  3. Lofthjúpur jarðarinnar er lagskiptur.

  4. Lagskipting lofthjúpsins ræðst af hitafari í lofthjúpinum.

  5. Þrýstingur við yfirborð stjórnast af þyngd loftsúlu sem hvílir á yfirborðinu.

  6. Einfalt líkan af hringrás lofts

  7. Hringrás lofthjúpsins lýst á einfaldan hátt

  8. Meginuppstreymi lofts verður við miðbaug vegna mikillar inngeislunar þar.

  9. Háloftavindar og vindakerfi

  10. Ársúrkoma í heiminum

  11. Ársúrkoma á Íslandi í mm 1; undir 600, 2; 600-1200 3; 1200-2000, 4; 2000-4000, 5; yfir 4000.

  12. Dagsúrkoma í SV-átt

  13. Inngeislun sólar stjórnar hitastigi við yfirborð að miklu leiti. Lega meginlanda hefur líka mikil áhrif.

  14. Inngeislun ræðst af sólarhæð sem er það sama og hornið milli geisla sólar og yfirborðs jarðar.

  15. Inngeislun má sýna sem fall af breidd.

  16. Inngeislun sólar og útgeislun jarðar eru í jafnvægi ef hitastig á jörðinni er stöðugt.

  17. Óson er gastegund sem myndast í heiðhvolfinu. Styrkur þess er mestur í 30 til 50 km hæð yfir yfirborði.

  18. Myndun og eyðing ósons stjórnast af útfjólubláum geislum sólarljóssins.

  19. Myndun ósons er mest í 30 til 50 km hæð yfir sjó • Tvígilt súrefni, O2, dettur í sundur fyrir tilstuðlan útfjólublás ljóss: O2 + 260 nm ljós —> 2 O • Stök súrefnisfrumeind bindst O2 og myndar óson: O2 + O —> O3 + varmi

  20. Eyðing ósons verður í ósonlaginu • Hvarfinu má lýsa á einfaldan hátt sem hvarfi O við O3 en í raun er hvarfið fleiri skref þar sem hvatar koma við sögu. • Þessir hvatar geta meðal annars verið NOx og klórflúorkolefni, sambönd klórs, flúors og kolefnis.

  21. Ósongöt - ósoneyðing

  22. Ósongat • Gat hefur mælst í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu. • Þynningar hefur orðið vart yfir norður hveli. • Ósonmyndun á heimskautasvæðum er nær engin á veturna og þá minnkar óson í lofthjúpnum.

  23. Áhrif á lífríki • Sólin geislar frá sér öllu rafsegulrófinu. • Þýðir að geislar sólar innihalda ekki bara sýnilegt ljós en líka örlítið af ljósi með stutta bylgjulengd – orkuríkari geisla en sýnilegt ljós. • Hluti þessarar geislunar binst sem orka í efnatengjum við myndun og eyðingu ósons.

  24. Gróðurhúsaáhrif • Jarðargeislunin, orkuútgeislun jarðar, kemst ekki öll út í geiminn vegna þess að lofthjúpur jarðarinnar tekur hluta orkunnar til sín. • Lofthjúpurinn geislar henni síðan út í geiminn við ytri mörk lofthjúpsins. • Jafnvægi ríkir milli orku að og frá lofthjúpi. • Breyttur lofthjúpur þýðir nýtt jafnvægisástand, orkujafnvægi næst við hærra hitastig.

  25. Orkujafnvægi jarðar

  26. Styrkur CO2 yfir 40 ára tímabil

  27. Styrkur metans yfir nokkurra ára tímabil

  28. Styrkur NO2 yfir nokkurra ára tímabil

  29. Hitasveiflur í Evrópu síðustu öld

  30. Hitasveiflur í Eyjaálfu á síðustu öld

  31. Hitasveiflur í Afríku á síðustu öld

  32. Hitasveiflur í N.Íshafinu á síðustu öld

  33. Hitasveiflur í N.Ameríku á síðustu öld

  34. Hitasveiflur í S.Ameríku á síðustu öld

  35. Hitasveiflur í Mið-austurlöndum á síðustu öld

  36. Hitasveiflur á Antarktíku á síðustu öld

  37. Gögn frá Grænlandsjökli sem sýna hitasveiflu

  38. Frá landnámi til 1900

  39. Síðustu 5000 ár

  40. Nútími

  41. Síðjökultími og Nútími

  42. Síðasta jökulskeið og Nútími

  43. Síðustu 400.000 ár (frá Vostock)

  44. Hitasveifla í °C/100 árum

  45. Sveiflur í virkni sólar mælt beint

  46. Loftslagssveiflur út frá ýmsum gögnum

  47. Fjöldi sólbletta og virkni sólar

  48. Loftslag • Tvær megin hugmyndir eru uppi um orsök hlýnunar síðustu öld eða svo. • A. Hlýnun af mannavöldum: Aukning gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpi jarðar stafar af miklum bruna á jarðeldsneyti. Þetta er orsök hlýnunarinnar. • B. Virkni sólar er mikil um þessar mundir. Sveifla í virkni sólar getur skýrt þær loftslagssveiflur sem orðið hefur vart síðustu 130 árin eða svo. • Þetta tengist svo hugmyndum um stórar loftslagssveiflur þar sem jökulskeið og hlýskeið skiptast á.

More Related