220 likes | 897 Views
Brot í brjóst-/lendhrygg. Ragna Sif Árnadóttir. Brjósthryggur. 12 hryggjarliðir Kyphosa: veldur samþjöppun anteriort, spennu posteriort Eru stærri að aftan Aðalhreyfing er snúningur (rotation). Brjósthryggur. Lendhryggur. Liðirnir bera mikinn þunga Flexion/extension
E N D
Brot í brjóst-/lendhrygg Ragna Sif Árnadóttir
Brjósthryggur • 12 hryggjarliðir • Kyphosa: veldur samþjöppun anteriort, spennu posteriort • Eru stærri að aftan • Aðalhreyfing er snúningur (rotation)
Lendhryggur • Liðirnir bera mikinn þunga • Flexion/extension • Umkringdur sterkum vöðvum og liðböndum
Áverkar á TL svæði • 50% hryggáverka er neðan cervical svæðis • Umferðaslys eru um 1/3 tilfella • Brjósthryggur er viðkvæmari en lendhryggur • Brjósthryggur • Lengsti hluti hryggjarins • Þröng mænugöng • Lélegri æðanæring • Lendhryggur • Mun minna svæði • Stærri mænugöng • Betri æðavæðing
Stöðug/óstöðug brot • Til mörg líkön til að meta stöðugleika brota. • Denis flokkunin er algeng og skiptir hryggnum upp í 3 svæði. • Áverkar á 2 af 3 svæðum er flokkað sem óstabílt brot! • Flokkunarkerfið er þó ekki fullkomið • Anterior hluti: • Ant. Hluti corpus vertebrale • Ant. Longintudinal ligament • Ant. Hluti annulus fibrosus • Mið hluti: • Post. Hluti corpus vertebrale • Post. Longintudinal ligament • Post. Hluti annulus fibrosus • Posterior hluti • Post. Ligamentous complex • Post. Bony elements
Helstu brot • Brotum er skipt upp í 4 flokka eftir tilurð áverkans: • Flexion-compression (samfall) • Axial-compression (burst fractura) • Flexion-distraction • Rotational fracture-dislocation
1) Flexion-CompressionSamfallsbrot • Algengust í eldra fólki • Anterior svæði þjappast saman • Þrír flokkar: • Flokkur 1: Samfall < 50% • Flokkur 2: Samfall > 50%, áhrif á posterior liðbönd • Flokkur 3: Óstöðug brot
2) Axial-compression“Sprengibrot” • Áverkar bæði á anterior og miðhluta hryggjarliðs • Bæði svæði þjappast saman, leiðir til hæðartaps á hryggbolnum. • Geta verið: • Stabíl • Óstabíl
3) Flexion-distraction“Sætisbeltabrot” • Ef bíll stöðvast mjög hratt! • Fórnarlambið þrýstist fram á við • Áhrif á posterior svæði, liðbönd og beinhluta • Getur þó haft áhrif á fleiri en eitt svæði • Yfirleitt stabíl brot
4) Rotational-fracture dislocation • Lateral flexion með samhliða snúningi • Áverkar á posterior og miðsvæði • Einnig mismikið á anterior svæði • Snúningurinn veldur rofi á posterior liðböndum og liðhlaupi í facettuliðum • Neðri lömun er algeng
Beinþynning • Samfallsbrot • Algengi þessara brota eykst með aldri • Flest ekki tengd við trauma • Einkenni geta verið bakverkur og aukin kyphosa • Ekki allir bakverkir hjá eldri konum vegna samfallsbrota!
Meinvörp í hrygg • Pathologísk brot • Brotin verða á corpus oft á TL svæði. • Ef taugaeinkenni: • Tafarlaus geislameðferð ef við verður komið • Gefa stera • Skurðaðgerð • Stabilisera • Helstu primer mein: • Lungu • Blöðruhálskirtill • Brjóst • Kaposi sarcoma!
Sjúkdómar í lendhrygg • Bakverkur • Brjósklos • Cauda equina lesion • Hryggikt • “Root entrapment” • Spinal stenosa • Spondylolisthesis og spondylolysis
Saga • Hvað gerðist? • Meta áverkaferlið • Hvernig kraftar voru að verki? • Hvernig brot er líklegast? • Bílbeltanotkun • Aðstæður á slysstað • Hversu mikið eru hinir slasaðir?
Skoðun • ABC • Taugaskoðun • Heilataugar • Skyn og hreyfitaugar • Samhæfni? • Reflexar • Endurmeta lífsmörk • Neurogenic shock • Hemorrhagic shock • Huga að öðrum líffærum! Gullkorn: Samband er á milli brota á processus transversus á L1 og nýrnaáverka sömu megin!
Hvenær á að mynda? • Fáar rannsóknir verið gerðar • Hryggur er skorðaður af uns búið er að útloka óstöðugan áverka með myndrannsókn! • Hvaða myndrannsókn er best? • Mikil áhætta: CT • Minni áhætta: Rtg. • MRI er hægt að nota ef taugaeinkenni eru til staðar • Helstu ábendingar: • Staðbundinn verkur/eymsli yfir TL svæði • Merki um áverka á TL svæði • Taugaeinkenni • Háorkuáverki • Fall hærra en 3 metrar • Annar mjög sársaukafullur áverki • Staðfestur hryggáverki á öðrum stað
Meðferð • Óstöðugur áverki • Innlögn á sjúkrahús • Fá álit skurðlæknis • Stöðugur áverki • Spinal orthotic vesti • Aðalmarkmið er að fyrirbyggja taugaskaða og stabilisera óstöðug svæði • Fer eftir stöðugleika áverka og öðrum samhliða áverkum.
Pitfalls! • Ekki gleyma að skorða hrygginn af! • Alltaf að gruna hryggáverka í fjöláverkum • Rtg getur verið falsk neikvæð • Ef brot finnst á einum stað í hrygg, eru líkur á öðru broti á öðrum stað
Takk fyrir! Fyrirlesturinn má finna á: www.hi.is/~rsa1