1 / 14

Háskóli - Fjarlæg hugmynd eða handan við hornið?

Háskóli - Fjarlæg hugmynd eða handan við hornið?. Guðrún V. Stefánsdóttir María Hildiþórsdóttir 15.okt. 2005. Yfirlit. Opinn háskóli fyrir alla Hvaða óskir hefur ungt fólk að loknum framhaldsskóla? Undirbúningur og framkvæmd Háskóli – fjarlæg hugmynd eða handan við hornið?. Opinn háskóli.

gayle
Download Presentation

Háskóli - Fjarlæg hugmynd eða handan við hornið?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Háskóli - Fjarlæg hugmynd eða handan við hornið? Guðrún V. Stefánsdóttir María Hildiþórsdóttir 15.okt. 2005

  2. Yfirlit • Opinn háskóli fyrir alla • Hvaða óskir hefur ungt fólk að loknum framhaldsskóla? • Undirbúningur og framkvæmd • Háskóli – fjarlæg hugmynd eða handan við hornið?

  3. Opinn háskóli • Skóli og samfélag án aðgreiningar • Af hverju innan KHÍ? • Tengsl við þroskaþjálfanám • Tengsl við tómstundabraut • Tengsl við leikskólakennaranám • Tengsl við íþróttakennaranám • Tengsl við tómstundanám • Tengsl við kennaranám t.d. list- og verkgreinar • Tengsl við framhaldsdeild s.s. Þroskaþjálfa- og fötlunarfræði, sérkennslu, fullorðinsfræðslu o.fl.

  4. Af hverju innan KHÍ? • Stefna KHÍ felur meðal annars í sér að stuðla beri að jafnrétti og skóla og samfélagi án aðgreiningar • Útvíkka kennsluaðferðir og skipulag sem gerir kennara og nemendur betur hæfa til að vinna í skóla og samfélagi án aðgreiningar • Sérþekking starfsfólks

  5. Framhaldsskóli - Hvað svo? • Kveikjan að rannsókn • Eru ungu fötluðu fólki allir vegir færir? • Hvaða möguleikar eru til náms og atvinnu að framhaldsskóla loknum? • Rannsóknin skiptist í tvo hluta • Fá fram óskir og þarfir nemenda til náms • Skoða hvaða möguleikar eru til náms eins og staðan er í dag

  6. Framhaldsskóli - Hvað svo? • Eigindleg rannsókn • Þátttökuathuganir, opin viðtöl og rýnihópaviðtöl • Lykilþátttakendur: • 6 nemendur • 3 foreldrar • 4 aðilar sem koma að skipulagningu og framkvæmd fullorðinsfræðslu • Kennara á starfsbrautum og starfsmaður AMS

  7. Helstu niðurstöður – Þrír hópar 1. Ungt fatlað fólk vill gjarnan fara á almennan vinnumarkað og stunda símenntun í formi einstakra námskeiða. 2. Ungt fatlað fólk vill gjarnan fá samfellt nám með vinnu. Óskir þessa hóps koma að hluta til vegna þess að erfiðlega hefur gengið fyrir fatlað fólk sem er að útskrifast úr framhaldsskóla að fá atvinnu. Þeir sem nú þegar hafa fengið atvinnu eru gjarnan í skertu starfshlutfalli og er algengt að starfshlutfall sé undir 50%.

  8. Helstu niðurstöður – þrír hópar 3. Ungt fatlað fólk er ekki tilbúið til að fara á vinnumarkaðinn og vill gjarnan hafa möguleika á fullu námi. Meðal þátttakenda minna komu fram óskir um að fá tækifæri til að stunda nám á háskólastigi. • Um þetta segir Sunna: Já ég nefni eitt dæmi, fatlaðir eiga að ganga í háskóla. Sama þó að það sé erfitt fyrir þá. Þá geta þau bara fengið mann til að hjálpa sér. Mér finnst allt í lagi þó að það sé erfitt en maður verður að læra að komast í gegnum það. Já ég ætla að reyna að fara í háskóla og svo getur maður líka lært sjálfur. En það er eitt sem pabbi minn segir. Fyrsta sem þú verður að læra það er að verða læs. Það er sko grundvallaratriði. Voðalega er gott að vera í skóla mér finnst það besta sem ég veit. En svo langar mig svolítið í Kennó en ég veit að það er nú bara svona og svona. Mig langar svolítið á leikskólabraut eða kennarann jafnvel ef ég væri svo dugleg. Ef að ég myndi geta það. Það væri nú alveg frábært. Það er spurning um hvað myndi henta mér best

  9. Framhaldsskóli – Hvað svo? • Félagsleg þátttaka í námi • Félagslegar aðstæður • Valkostir við lok framhaldsskóla?

  10. Opinn háskóli - vangaveltur • Inntaka? • Einstaklingsmiðað nám með stuðningi? • Sérdeild? • Útskrift?

  11. Undirbúningur og framkvæmd • Setja á laggirnar samstarfshóp sem vinnur að undirbúningi - tillaga • Fulltrúar Þroskahjálpar og Átaks • Fulltrúar KHÍ • Forstöðumaður rannsóknarstofnunar KHÍ • Fulltrúar Fjölmenntar – fullorðinsfræðslu fatlaðra

  12. Undirbúningur og framkvæmd • Unnið í byrjun sem þróunarverkefni í samstarfi við RKHÍ • Sækja um styrki og fjármagn • Skoða hvað aðrar þjóðir hafa gert • Skipuleggja og ræða innihald og framkvæmd • Byrja með fámennan hóp sem fylgt verður eftir með daglegum stuðningi og aðstoð

  13. Háskóli – Fjarlæg hugmynd eða handan við hornið? • Jákvæðar undirtektir rektors KHÍ og framkvæmdaráðs KHÍ • Áhugi og vilji hjá fagráði um samfélag og skóla án aðgreiningar innan KHÍ –ráðgefandi aðilar og stuðningur • Mikilvægt að standa vel að öllum undirbúingi

  14. Háskóli – Fjarlæg hugmynd eða handan við hornið? Handan við hornið !!!

More Related