240 likes | 373 Views
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno. Guðmundur Halldórsson, rannsóknastjóri Landgræðslu ríkisins. Yfirlit. Bakgrunnur Vistheimt og náttúruvernd Verkefnið ReNo Vistheimt á Norðurlöndum; umfang , staða , aðferðir og árangur
E N D
Endurheimt vistkerfa á Norðurlöndum - Reno Guðmundur Halldórsson, rannsóknastjóri Landgræðslu ríkisins Miljö og bæredygtig udvikling, Akureyri 22.9. 2011
Yfirlit • Bakgrunnur • Vistheimt og náttúruvernd • Verkefnið ReNo • Vistheimt á Norðurlöndum; umfang, staða, aðferðirogárangur • Alþjóðleg vistheimtarráðstefna á Selfossi, 20-22 október 2011 Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Bakgrunnur Hrörnun vistkerfa er alþjóðlegt vandamál sem hefur áhrif á; matvælaframleiðslu vatnsauðlindir líffræðilegan fjölbreytileika losun gróðurhúsalofttegunda möguleika vistkerfa til að binda CO2 Vistheimt er lykillinn að því að berjast gegn þessari þróun Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Vistheimt og íslensk náttúruvernd • Gengið hefur verið mjög nærri lykilvistkerfum landisins • birkiskógar • votlendi • Þar með hefur búsvæðum fjölda tegunda verið ógnað • Rannsóknir hafa sýnt að með vistheimt er unnt að endurreisa búsvæði • Nagoya bókunin um endurheimt vistkerfa Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
ReNo verkið • Stofnað i 2009 – eitt af þemaverkefnum Norðurlandaráðs • Hlutverk: • Taka saman yfirlit um vistheimt á Norðulöndum • Halda alþjóðlega ráðstefnu um vistheimt á norðurslóðum • Taka saman skýrslu um vistheimt á Norðurlöndum fyrir Norðurlandaráð • Efla vistheimtarstarf á Norðurlöndum Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Netverkið Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Þátttökuaðilar • Netverkinu er stýrt af Landgræðslunni. Aðrir þátttökuaðilar eru • Háskólar • Stofnanir sem vinna að endurheimt • Stofnanir sem hafa eftirlit með umhvefismálum • Orkufyrirtæki • Vegagerð • Frjáls félagasamtök Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Norræn vistheimt - útgáfa Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Vistheimt á Íslandi • Ritið skiptist í fjóra hluta: • Vistheimt á Íslandi - bakgrunnur • Vistheimtarverkefni -framkvæmdir • Rannsóknir í vistheimt • Menntun í vistheimt Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Vistheimt á Íslandi Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Vistheimt á Íslandi Dýr Skógar Mólendi Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Hekluskógar – stærsta einstaka verkefnið Hekluskógar – endurheimt birkiskóga á ca 1% landsins Markmið: að auka þol vistkerfa gegn áföllum Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Hekluskógar – stærsta einstaka verkefnið Hekluskógar – endurheimt birkiskóga á ca 1% landsins Markmið: að auka þol vistkerfa gegn áföllum Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Vistheimt í Danmörku • Endurheimt Skjernå stærsta verkefnið • Mest öll endurheimt í Danmörk er ”nature management” • . Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Vistheimt í Finnland Endurheimt mýra Endurheimt náttúrulegra röskunarferla Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Álag á norræn vistkerfi Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Álag á norræn vistkerfi Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Álag á norræn vistkerfi Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Álag á norræn vistkerfi Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Álag á norræn vistkerfi Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Álag á norræn vistkerfi Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
RESTORING THE NORTH International conference on restoration of damaged ecosystems in northern regions Iceland Oct. 20-22, 2011 Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011
Vistheimt og sjálfbær samfélög • Neysluvörur mannkyns koma að langmestu leyti frá vistkerfum jarðar • Sködduð vistkerfi eru ekki fær um að veita þá vistkerfaþjónustu sem heilbrigð vistkerfi geta • Án heilbrigðra vistkerfa eru samfélög ekki sjálfbær • Náttúruvernd og vist heimt eru lykillinn að því að tryggja heillbrigð vistkerfi Miljö og bæredygtig udvikling, Akureyri 22.9. 2011
- vistheimt borgar sig Þakka áheyrnina Umhverfisþing, Selfossi 14.10. 2011