280 likes | 486 Views
Ytra mat á skólastarfi. Þóra Björk Jónsdóttir d eildarstjóri matsdeildar Námsmatsstofnunar. Lögbundið hlutverk ríkis og sveitarfélaga. Ákvæði um ytra mat sveitarfélaga kom með lögum 2008 Leikskóla gr. 19 og grunnskóla gr. 37.
E N D
Ytra mat á skólastarfi Þóra Björk Jónsdóttir deildarstjóri matsdeildar Námsmatsstofnunar
Lögbundið hlutverk ríkis og sveitarfélaga • Ákvæði um ytra mat sveitarfélaga kom með lögum 2008 • Leikskóla gr. 19 og grunnskóla gr. 37. • Ráðuneytið haft þetta hlutverk og látið gera úttektir á skólum allra skólastiga • Yfirleitt með því að auglýsa eftir áhugasömum skólum og einnig eftir verktökum til að taka verkið að sér.
Ytra mat leikskóla flutt frá ráðuneyti til matsdeildar Námsmatsstofnunar Er með sama sniði og verið hefur • Verktakar taka að sér verkið fyrir tilgreinda summu • Auglýsa eftir skólum sem vilja fá mat • Velja skólana • Auglýsa eftir matsaðilum og velja þá • Samstarf við matsaðila og yfirlestur skýrslu • Birta skýrslur
Ytra mat grunnskóla flutt frá ráðuneyti til matsdeildar Námsmatsstofnunar – og í samstarfi við Samband ísl. sveitarfélaga Breytt fyrirkomulag – viðameira mat en verið hefur- kennsluathugun • Matstæki fyrir ytra mat grunnskóla notað • Setja fram áætlun um mat allra grunnskóla landsins 170+ • Velja þá 8-10 sem metnir verða (17 ára hringur!) • Skipuleggja matið og manna miðlægan matsaða • Skrá og halda utan um skýrslugerð • Birta skýrslur
Samstarf um ytra mat á grunnskólum - forsagan 2010 kom faghópur um samstarf ríkis og sveitarfélaga að gerð tillagna um matið og athugaði vilja og möguleika fyrir samstarfi þessara stjórnsýslustiga. Hver vegna? • Verkaskipting óljós • Væntingar ekki skýrar • Aðstöðumunur sveitarfélaga • Nýting tíma, fjármagns og mannauðs • Möguleiki á upplýsingaöflun um starfs- og kennsluhætti í skólum • Sambærilegar upplýsingar um alla skóla • (ráðuneyti ekki ánægt með það mat sem það var með) • (ráðuneyti vildi fá upplýsingar úr skólastofum)
Tilgangur matsins • Að stuðla að jafnræði skóla gagnvart ytra mati • Tryggja sambærilegt mat • Efla innra mat og gæðastjórnun • Vera hvati til skólaþróunar
Tillögur faghópsins • Allir skólar verðu metnir á 5 ára tímabili – fái samskonar mat á grundvelli sömu viðmiða • Matsteymi þar sem annar aðili komi utanað og hinn frá nærsamfélagi sem hafi mats- og ráðgefandi hlutverk gagnvart skólum • Matsskýrsla og umbótaáætlun opinberar og fylgt eftir af viðkomandi sveitarfélagi • Viðmið um gæði verði skilgreind, opinber og skýri hvað liggur til grundvallar mati og til hvers er ætlast
Viðmið • Unnið að gerð viðmiða 2011. • Sett fram viðmið um gæðastarf í grunnskólum sem nær til þriggja meginþátta: • Stjórnun – níu viðmið • Nám og kennsla – átta viðmið • Innra mat – sex viðmið • Að auki einn valþáttur – verður hugsanlega bundið val í framtíðinni! • Vísbendingar geta verið 5-10 við hvert viðmið
Matstæki • Ferli ytra mats skilgreint og búið til matstæki með leiðbeiningum um framkvæmd • Tilraunaverkefni síðastliðið vor þar sem matstækið var notað við ytra mat hjá sex skólum • Kosnaðarmetið • Matstækið með viðmiðum og framkvæmd endurskoðuð
Matstækið og hjálpargögn Kjarninn er viðmið um gæði í skólastarfi fyrir ytra mat grunnskóla • Ferlið er skilgreint og skráð • Viðmiðin eru sett fram með vísbendingum • Matsblöð fylgja hverju viðmiði • Tillögur eru um hvar leita megi vísbendinga • Minnisatriði fyrir viðtöl og rýnihópa • Punktar fyrir viðtöl við: stórnendur, kennara, aðra starfsmenn, nemendur, foreldra, skólaráð. • Eyðublað fyrir vettvangsathugun í kennslustund • Mat á fjölbreyttum kennsluháttum – • Leiðbeiningar um skráningu matsskýrslu • Siða- og starfsreglur matsaðila • Lagagrunnur hvers viðmiðs
Ytra mat grunnskóla felur í sér • Skoðun gagna • Skoðunarferð um skólann • Vettvangsathuganir í kennslu • Í tímum hjá 60-70% kennara, • Helst allar bekkjardeildir • Viðtöl eftir þá heimsókn við þá kennara sem vilja • Viðtöl við átta rýnihópa • Eldri og yngri nemendur, kennarar, annað starfsfólk, foreldrar, skólaráð, stjórnendur og skólastjóri • Úrvinnslu og skýrslugerð • Endurgjöf
Stjórnun Fagleg forysta • Stjórnandinn sem leiðtogi • Stjórnun stofnunar • Faglegt samstarf • Skólaþróun Stefnumótun og skipulag • Starfsáætlun og skólanámskrá • Skóladagur nemenda • Verklagsreglur og áætlanir Samskipti heimila og skóla • Skólaráð, foreldrafélag • Þátttaka foreldra í skólastarfi og upplýsingamiðlun
Námogkennsla Nám og námsaðstæður • Inntak og árangur • Skipulag náms og námsumhverfi • Kennsluhættir og gæði kennslu • Námshættir og námsvitund Þátttaka og ábyrgð nemenda • Lýðræðisleg vinnubrögð • Ábyrgð og þátttaka Námsaðlögun • Nám við hæfi allra nemenda • Stuðningur við nám
Innra mat Framkvæmd innra mats • Innra mat er kerfisbundið og samofið daglegu skólastarfi • Innra mat er markmiðsbundið • Innra mat byggir á traustum og fjölbreyttum upplýsingum • Innra mat er samstarfsmiðað og byggir á lýðræðislegum vinnubrögðum Umbótastarf í kjölfar innra mats • Innra mat er opinbert • Innra mat er umbótamiðað
Dæmi um viðmið Stjórnandinn sem leiðtogi Viðmið um gæðastarf Skólastjóri sem forstöðumaður grunnskóla, stjórnar honum, veitir faglega forustu og ber ábyrgð á starfi skólans gagnvart sveitarstjórn. Stjórnandi hefur forystu um að móta sýn og stefnu skólans. Menntun og velferð allra nemenda er leiðarljós í skólastarfinu ásamt metnaði fyrir góðum árangri hvers og eins. Stjórnandi stuðlar að samhljómi meðal kennara, starfsmanna, nemenda og foreldra um stefnu og starfshætti. Hann virkjar alla aðila til samstarfs um að hrinda stefnunni í framkvæmd, kynnir stefnuna og talar fyrir henni innan og utan skólans. Hann leggur áherslu á gæði náms og kennslu fyrir alla nemendur, brýnir fyrir kennurum og öðru starfsfólki og nemendum að ná góðum árangri og kynnir árangur skólans utan hans og innan.
Vísbendingar Vísbendingar • Stjórnendur leggja rækt við samskipti við nemendur, starfsmenn og foreldra í daglegu starfi. • Stefna skólans er skýrt fram sett og birtist á heimasíðu skólans. • Starfsmenn og foreldrar þekkja stefnu skólans. • Skólinn hefur mótað einkunnarorð/gildi skólastarfsins sem allir aðilar skólasamfélagsins þekkja. • Einkunnarorð/gildi skólans eru sýnileg í skólanum og starfi hans. • ...
Kvarði * Verklagöðrumtileftirbreytni, framúrskarandi á sínusviði • Mjöggottverklagsemsamræmistfyllilegalýsingu um gæðastarf • Gottverklag, flestirþættirísamræmiviðlýsinguágæðastarfi • Viðunandiverklag, uppfyllirviðmið um gæðastarfaðmörguleyti, einhverjirmikilvægirþættirsemþarfnastúrbóta • Óviðunandiverklag, uppfyllirekkiviðmið um gæðastarfámörgummikilvægumþáttum. Ef verklag er í stjörnuflokki þarf að skrásetja sérstaklega á hvern hátt það birtist. Safna saman fyrirmyndardæmum.
Vettvangsathuguníkennslustund Skráningarblaðtilaðstyðjaviðathugun • Skipulagískólastofunni/kennsluaðstæður • Framvindakennslustundarinnar • Markmið, mat ogendurgjöf • Samskiptiogsamstarf • Kennsluaðferðirogvinnutilhögun • Námsaðlögun • Grunnþættirmenntunar
Verkefnin núna • Verktakar eru er að meta þrjá leikskóla í vor og aðrir þrír verða metnir í haust • Starfsmenn matsdeildar eru að meta þrjá grunnskóla í vor og fimm verða metnir í haust, alls átta skólar þetta árið • Námskeið fyrir matsmenn • námskeið fyrir matsmenn leik- og grunnskóla fyrirhugað í júní ágúst, breyting að ósk skólaskrifstofa
Framtíðin ... • Vefur með matsefni – draumur! • Safna og birta upplýsingar um gæðastarf • sharing pracitces - haft í huga við ytra mat á grunnskólum núna • Ytra mat á framhaldsskólum, rætt um flutning næstu áramót • Þarf að vinna viðmið fyrir framhaldsskólann... • Viðmið fyrir leikskólann • eru í vinnslu hjá Rvk –stefnt á að sú vinna nýtist ef möguleiki er á landsvísu og þá er hægt að huga að því að ytra mat leikskóla verði með líku sniði og grunnskóla –
Leiðarljós matsdeildar vegna ytra mats Aðmatiðséleiðbeinandi Vísarleið Aðmatiðséframfaramiðað Hefurstefnutilframfaraog byggirekkiendilega á fortíð Aðmatiðséumbótamiðað Notarþættiúrfortíð og bætirþáennfrekar
Námskeið Tilgangur að mennta héraðsmatsmenn og fleiri matsmenn sem geta metið leik- eða grunnskóla. Haldið í júní ágúst
Námskeið Forkröfur • Starfsréttindi og fimm ára farsæla reynslu af starfi á gólfinu á því skólastigi sem viðkomandi mun meta • Hafa tekið nám í eigindlegri aðferðafræði sambærilegt og er á meistarastigi og helst einnig megindlegri
Kröfur um hæfi og reynslu matsmanna Til að teljast hæfur til að meta skóla fyrir matsdeild Námsmatsstofnunar þarf matsmaður að hafa: • Menntun til starfa á viðkomandi skólastigi og kennsluréttindi. • Minnst 5 ára farsælan kennsluferil. • Staðgóða og uppfærða þekkingu á faglegum málum sem snúa að námskrá, þróun í skólamálum og viðkomandi lögum og reglugerðum. • Hæfni við notkun upplýsingatækni. • Hreint sakavottorð sem er uppfært á þriggja ára fresti.
Grundvallarfærni allra matsmanna Til að teljast þjálfunarhæfur til ytra mats þurfa matsmenn að búa yfir hæfni til að • Safna, greina og túlka viðkomandi vísbendingar • Draga ályktanir sem eru hlutlægar, sanngjarnar og grundaðar á gögnum • Vera skýr í tjáningu, hvort heldur er munnlega eða skriflega • Sýna mikla fagmennsku • Leiða aðra og skipuleggja störf þeirra þannig að afrakstur verði hágæða.
Drög Um aðferðarfræði mats almennt - sameiginlega Matstækið Gæðastarf í grunnskólumkynnt - • Farið yfir hvern kafla Sambærileg umfjöllun um hvað meta skal í leikskólum Umfjöllun og æfingar - sameiginlega • viðtalstækni, • rýnihópa ofl. • Vettvagnsathuganir • Kennslustund tekun upp á myndband og æfa sig í að greina hana Greining gagna og ályktanir ...