1 / 4

Landafræði 8.bekkur

Landafræði 8.bekkur. Landafræði fjallar um allt sem viðkemur löndum. Ytra útlit landa: Lega Náttúra Loftslag Dýralíf. Innri þættir: Náttúruauðlindir Samskipti manna og umhverfis. Námsgreinar sem fjalla um heiminn og íbúa hans eru kallaðar lesgreinar.

Download Presentation

Landafræði 8.bekkur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Landafræði8.bekkur Kársnesskóli

  2. Landafræði fjallar um allt sem viðkemur löndum Ytra útlit landa: • Lega • Náttúra • Loftslag • Dýralíf Innri þættir: • Náttúruauðlindir • Samskipti manna og umhverfis Kársnesskóli

  3. Námsgreinar sem fjalla um heiminn og íbúa hans eru kallaðar lesgreinar. Landafræði tengist bæði samfélagsfræði og náttúrufræði. Kársnesskóli

  4. Ekki eru öll smáatriði landafræðinnar kennd í skólum en miðað er við að kenna það sem þykir skipta mestu máli og flokkast sem grunnþekking. Hver og einn getur svo rannsakað ákveðna áhugaverða þætti betur. Kársnesskóli

More Related