40 likes | 200 Views
Landafræði 8.bekkur. Landafræði fjallar um allt sem viðkemur löndum. Ytra útlit landa: Lega Náttúra Loftslag Dýralíf. Innri þættir: Náttúruauðlindir Samskipti manna og umhverfis. Námsgreinar sem fjalla um heiminn og íbúa hans eru kallaðar lesgreinar.
E N D
Landafræði8.bekkur Kársnesskóli
Landafræði fjallar um allt sem viðkemur löndum Ytra útlit landa: • Lega • Náttúra • Loftslag • Dýralíf Innri þættir: • Náttúruauðlindir • Samskipti manna og umhverfis Kársnesskóli
Námsgreinar sem fjalla um heiminn og íbúa hans eru kallaðar lesgreinar. Landafræði tengist bæði samfélagsfræði og náttúrufræði. Kársnesskóli
Ekki eru öll smáatriði landafræðinnar kennd í skólum en miðað er við að kenna það sem þykir skipta mestu máli og flokkast sem grunnþekking. Hver og einn getur svo rannsakað ákveðna áhugaverða þætti betur. Kársnesskóli