1 / 11

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN. Innanfótarsendingar. Mikilvæg atriði. með hvaða svæði á fætinum á að senda boltann um hvaða hluta líkamans verðum við að hugsa sérstaklega moment þegar við snertum boltann hvað gerum við eftir snertinguna við boltann hvernig á boltinn að rúlla

hallie
Download Presentation

EINSTAKLINGSÞJÁLFUN

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. EINSTAKLINGSÞJÁLFUN Innanfótarsendingar

  2. Mikilvæg atriði • með hvaða svæði á fætinum á að senda boltann • um hvaða hluta líkamans verðum við að hugsa sérstaklega • moment þegar við snertum boltann • hvað gerum við eftir snertinguna við boltann • hvernig á boltinn að rúlla • hvenær á að nota hægri/vinstri fót

  3. Svæði sem á að sparka með • Sparka boltanum með miðju fótarins • Ef bolta er sparkað framarlega/aftarlegaþá kemur snúningur á boltann og lengri sendingar verða ónákvæmar

  4. Hvaða hluta likamans verðum séstaklega að hugsa um • Eitt af mikilvægustum atriðunum – er að beygja hné • Handavinna • Öxlin – 45 ° • Boltinn við tær stoðfótarins • Bil á milli fóta u.þ.b. fótalengd

  5. 90° Moment/augnablikið þegar við snertum boltann • Nota allan líkamann, lína í gegnum fót og hendi • Líkaminn á að vera beinn, annars spörkum við boltanum... • System teygja • Á milli fóta eiga að myndast 90°

  6. Hvað gerum við eftir snertinguna við boltann • Mætum boltanum • Fylgja sendingunni með nokkrum skrefum • Nákvæmni • Fastari sendingar • Notar minni orku og auðveldara verður að senda boltann

  7. Hvernig á boltinn að rúlla • Boltinn á að rúlla eins og snjóbolti • Ef bolti rúllar með snúningi til hægri eða vinstri, þá spörkuðum við boltanum “EKKI” með miðfæti • Afleiðing - ónækvæm sending, sérstaklega þegar um er ræða lengri sendingar.

  8. Hvenær á að nota hægri/vinstri fót • Sending frá vinstri – nota hægri fót og öfugt!!! • Gæði fótboltans snúast mikið um gæði sendingarinnar. SENDU BOLTANN TIL SAMHERJA EINS OG ÞÚ VILT FÁ SENDINGU FRÁ HONUM. • Áður en boltinn kemur til þín, þarft þú að undirbúa þig með að nota réttan fót þegar boltinn kemur til þín. • Í leiknum hugsið þið ekki um það – klárið bara momentin eins og ...

  9. Hvenær á að nota hægri/vinstri fót

  10. Niðurstaða einstaklingsþjálfunar hjá KR 2000/2001

  11. Úrklippur

More Related