110 likes | 243 Views
EINSTAKLINGSÞJÁLFUN. Innanfótarsendingar. Mikilvæg atriði. með hvaða svæði á fætinum á að senda boltann um hvaða hluta líkamans verðum við að hugsa sérstaklega moment þegar við snertum boltann hvað gerum við eftir snertinguna við boltann hvernig á boltinn að rúlla
E N D
EINSTAKLINGSÞJÁLFUN Innanfótarsendingar
Mikilvæg atriði • með hvaða svæði á fætinum á að senda boltann • um hvaða hluta líkamans verðum við að hugsa sérstaklega • moment þegar við snertum boltann • hvað gerum við eftir snertinguna við boltann • hvernig á boltinn að rúlla • hvenær á að nota hægri/vinstri fót
Svæði sem á að sparka með • Sparka boltanum með miðju fótarins • Ef bolta er sparkað framarlega/aftarlegaþá kemur snúningur á boltann og lengri sendingar verða ónákvæmar
Hvaða hluta likamans verðum séstaklega að hugsa um • Eitt af mikilvægustum atriðunum – er að beygja hné • Handavinna • Öxlin – 45 ° • Boltinn við tær stoðfótarins • Bil á milli fóta u.þ.b. fótalengd
90° Moment/augnablikið þegar við snertum boltann • Nota allan líkamann, lína í gegnum fót og hendi • Líkaminn á að vera beinn, annars spörkum við boltanum... • System teygja • Á milli fóta eiga að myndast 90°
Hvað gerum við eftir snertinguna við boltann • Mætum boltanum • Fylgja sendingunni með nokkrum skrefum • Nákvæmni • Fastari sendingar • Notar minni orku og auðveldara verður að senda boltann
Hvernig á boltinn að rúlla • Boltinn á að rúlla eins og snjóbolti • Ef bolti rúllar með snúningi til hægri eða vinstri, þá spörkuðum við boltanum “EKKI” með miðfæti • Afleiðing - ónækvæm sending, sérstaklega þegar um er ræða lengri sendingar.
Hvenær á að nota hægri/vinstri fót • Sending frá vinstri – nota hægri fót og öfugt!!! • Gæði fótboltans snúast mikið um gæði sendingarinnar. SENDU BOLTANN TIL SAMHERJA EINS OG ÞÚ VILT FÁ SENDINGU FRÁ HONUM. • Áður en boltinn kemur til þín, þarft þú að undirbúa þig með að nota réttan fót þegar boltinn kemur til þín. • Í leiknum hugsið þið ekki um það – klárið bara momentin eins og ...