90 likes | 233 Views
Um skólastefnu framhaldsskóla. Sameiginlegur fundur byggingarnefndar og fulltrúa úr fræðslunefnd Mosfellsbæjar 11. júní, 2008. 1. fundur starfshóps um þarfagreiningu – 20. júní, 2007. Byggja á skóla þar sem skólagerð, skólabygging og kennsluhættir ríma saman.
E N D
Um skólastefnu framhaldsskóla Sameiginlegur fundur byggingarnefndar og fulltrúa úr fræðslunefnd Mosfellsbæjar 11. júní, 2008
1. fundur starfshóps um þarfagreiningu – 20. júní, 2007 • Byggja á skóla þar sem skólagerð, skólabygging og kennsluhættir ríma saman. • Hugað verði að nýsköpun í byggingu og innhalds náms og þá jafnvel hugað að sæmþættingu greina sem ekki hefa verið í boði áður. • Hugað verði að sérstöðu skólans á landsvísu og á höfðuborgarsvæðinu.
1. fundur – júní 2007, framhald.SÉRSTAÐA SKÓLANS • Umhverfis- og auðlindafræði í víðum skilningi, en jafnframt áherslur í samræmi við atvinnu- og félagslega menningu sveitarfélagsins. • Áherslur í vinnubrögðum og kennsluháttum skólans: • uppbyggingu á grundvelli einstaklingsmiðaðs náms • tengingu þess við upplýsingatækni • áherslur og framtíðarsýn fyrir nemendur • flest er óljóst um hvað atvinnulífið hefur upp á að bjóða að störfum eftir 10-20 ár.
Færni nemenda • Nemendi þarf að búa yfir: • tungumálakunnáttu • færni í vinnubrögðum og sjálstæði í verkum • samskiptahæfni • getu til þekkingarleitar og hæfni til að leita • fjölhæfni og nýsköpunarhæfni • símenntunar- og fjarnámshæfni • Framhaldsskóli þarf að geta haft þetta að leiðarljósi.
Áhersla á tengingu milli skólastiga • Stuðla að sveigjanleika fyrir nemendur með tengingu milli háskóla- og framhaldsskólastigs • Sveigjanleiki þarf að vera milli grunn- og framhaldsskólastigs. • Í dag eru hátt í 100 nemendur í 8.-10. bekk grunnskólanna í Mosfellsbæ að taka áfanga í framhaldsskóla.
Viðbót fræðslunefndar 2008 • Tryggja að framhaldsskólanám standi öllum til boða sem það vilja. • Til að svo megi verða þarf hver einstaklingur að eiga kost á námi við sitt hæfi á sínum hraða. • Slíkt verður best tryggt með fjölbreyttu framboði ólíkra námsleiða. • Bjóða þarf upp á valkosti í námi (starfsnámsbrautir) sem gefa skilgreind réttindi til ákveðinna starfa. • Þó verður að gæta þess að nemendur sem fara slíkar námsleiðir eigi alltaf möguleika á áframhaldandi námi kjósi þeir það.
Skóli sem skiptir máli • Skóli sem skiptir máli samfélagslega og menningarlega og því þarf hugmyndafræði að bjóða upp á að skólinn sé fyrir alla Mosfellinga – félagslega og menningarlega. • Byggð séu tengsl við atvinnulíf í Mosfellsbæ sem ráðið geta um starfshætti skólans.
Sérstakar leiðir fyrir framhaldsskóla í Mosfellsbæ • Umhverfi í víðum skilningi • umhverfi í náttúru • umhverfi mannsins / menning • Auðlindir • auðlindir náttúru – orka og landslag • auðlindir samfélags – menning og sköpun • mannauður – lýðheilsa
STÓLPAR FRAMHALDSSKÓLA Í MOSFELLSBÆ • Umhverfis- og auðlindabraut (með áherslu á að flétta saman vistfræðilega, efnahagslega og félagslega þætti sem forsendur sjálfbærrar þróunar). • Menningarbraut (með áherslu á listir og menningu). • Lýðheilsubraut (með áherslu á heilsu, íþróttir, útivist og ferðamennsku).