1 / 12

Tóbakslaus bekkur

Tóbakslaus bekkur. 7. GG Sunnulækjarskóla Selfossi. Verkefnið okkar. Við í 7.GG ákváðum að halda fyrirlestur fyrir 6., 7 . IG og 9. bekk í Sunnulækjarskóla. Með fyrirlestrinum vildum við reyna að hafa áhrif á aðra nemendur í skólanum okkar og koma þannig í veg fyrir tóbaksneyslu.

hans
Download Presentation

Tóbakslaus bekkur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tóbakslaus bekkur 7. GG Sunnulækjarskóla Selfossi

  2. Verkefnið okkar • Við í 7.GG ákváðum að halda fyrirlestur fyrir 6., 7. IG og 9. bekk í Sunnulækjarskóla. • Með fyrirlestrinum vildum við reyna að hafa áhrif á aðra nemendur í skólanum okkar og koma þannig í veg fyrir tóbaksneyslu.

  3. Fyrirlestrarnir • Við héldum einn fyrirlestur fyrir 6.-7. bekk og annan fyrir 9. bekk. • Við gerðum glærusýningu um skaðsemi tóbaks þar sem að við sýndum myndir og sögðum frá ýmsum staðreyndum um skaðsemi tóbaks. • Glærusýninguna má sjá í viðhengi

  4. Bæklingarnir • Á fyrirlestrunum dreifðum við bæklingum sem við höfðum unnið að í vetur. • Í bæklingunum er alls kyns fróðleikur og staðreyndir um skaðsemi tóbaks ásamt myndum sem segja margar hverjar meira en mörg orð • Sýnishorn af bæklingunum má sjá í viðhengi

  5. Fyrirlesturinn saminn

  6. Kennslusvæðið undirbúið fyrir fyrirlestrana

  7. Bæklingarnir

  8. Fyrirlesturinn fyrir 9. bekk

  9. Áhugasamir 9. bekkingar

  10. Fyrirlesturinn fyrir 6. og 7. bekk

  11. Áhugasamir 6. bekkingar skoða bæklingana

  12. Takk fyrir okkur! • Andri, Anita Emma, Arnar Már, Ásdís, Bergdís, Birta Lind, Daníel Fannar, Elínborg, Kolbrún Ýr, Lena Rut, Lilja Dögg, Patrekur Magni, Sigurjón Guðbjartur, Valdimar og Þórey Ósk (á myndina vantar Söndru Ýr)

More Related