120 likes | 313 Views
Tóbakslaus bekkur. 7. GG Sunnulækjarskóla Selfossi. Verkefnið okkar. Við í 7.GG ákváðum að halda fyrirlestur fyrir 6., 7 . IG og 9. bekk í Sunnulækjarskóla. Með fyrirlestrinum vildum við reyna að hafa áhrif á aðra nemendur í skólanum okkar og koma þannig í veg fyrir tóbaksneyslu.
E N D
Tóbakslaus bekkur 7. GG Sunnulækjarskóla Selfossi
Verkefnið okkar • Við í 7.GG ákváðum að halda fyrirlestur fyrir 6., 7. IG og 9. bekk í Sunnulækjarskóla. • Með fyrirlestrinum vildum við reyna að hafa áhrif á aðra nemendur í skólanum okkar og koma þannig í veg fyrir tóbaksneyslu.
Fyrirlestrarnir • Við héldum einn fyrirlestur fyrir 6.-7. bekk og annan fyrir 9. bekk. • Við gerðum glærusýningu um skaðsemi tóbaks þar sem að við sýndum myndir og sögðum frá ýmsum staðreyndum um skaðsemi tóbaks. • Glærusýninguna má sjá í viðhengi
Bæklingarnir • Á fyrirlestrunum dreifðum við bæklingum sem við höfðum unnið að í vetur. • Í bæklingunum er alls kyns fróðleikur og staðreyndir um skaðsemi tóbaks ásamt myndum sem segja margar hverjar meira en mörg orð • Sýnishorn af bæklingunum má sjá í viðhengi
Takk fyrir okkur! • Andri, Anita Emma, Arnar Már, Ásdís, Bergdís, Birta Lind, Daníel Fannar, Elínborg, Kolbrún Ýr, Lena Rut, Lilja Dögg, Patrekur Magni, Sigurjón Guðbjartur, Valdimar og Þórey Ósk (á myndina vantar Söndru Ýr)