140 likes | 470 Views
Efnafræði 8.-9. bekkur. Efni skiptast á eftirfarandi hátt. Frumefni. Allar frumeindirnar eru eins Ekki hægt að sundra efninu í minni efni Gull- súrefni- vetni- kolefni brennisteinn
E N D
Frumefni • Allar frumeindirnar eru eins • Ekki hægt að sundra efninu í minni efni • Gull- súrefni- vetni- kolefni brennisteinn • Frumefni eru ýmist táknuð með einum stórum staf (H, O o.s.frv) eða einum stórum staf og einum litlum (Hg, Mn o.s.frv.)
Efnasamband • Er blanda amk tveggja frumefna í ákveðnum hlutföllum • T.a.m. matarsalt (NaCl) og vatn (H2O)
Efnablanda • Er efni sem samsett er úr fjölda frumefna • Mjólk, vatn, andrúmsloft, brauð • Auðvelt að kljúfa blönduna
Formúlur • Til að við vitum hvaða efni er í efnablöndum og efnasamböndum notum við formúlur • Hvert efni á sér tákn sem við sjáum í lotukerfinu • Með formúlum sjáum við líka hlutföll á milli efna
Formúlur frh • NaCl • H2O • (NH4)HCO3
Hamur efna • Gashamur- (g) • Vökvahamur- (l) • Storkuhamur- (s)
Efnabreytingar • Efni eyðast ekki heldur verður eitthvað um þau • Efnabreytingar verða allsstaðar, þegar við eldum, inni í líkama okkar o.s.frv • Þrenns konar efnabreytingar geta orðið; hamskipti, leysingar og efnahvörf
Efnajöfnur • Við notum efnajöfnur til að útskýra efnabreytingar hielo se funde y se convierte en un líquido ísbráðnar og verðuraðvökva
Hamskipti Gas vökvi fast efni • Hamskipti verða við það að hitastig breytist • Suðumark • Það hitastig sem efni fer úr vökvaham yfir í loftham við • Bræðslumark • Það hitastig sem efni fer úr storkuham yfir í vökvaham við
Leysing • Fast efni sem leysist upp í vökva • Dæmi?
Efnahvörf • Efni sundrast og mynda ný efni. • T.a.m. kertabruni