110 likes | 271 Views
Heilsutengd Ferðaþjónusta. Anna Dóra Hermannsdóttir. Heilsutengd ferðaþjónusta. Á sér langa sögu Er í mikilli sókn Tengist lífsstíl Aðallega tengd heitu vatni á Íslandi.
E N D
Heilsutengd Ferðaþjónusta Anna Dóra Hermannsdóttir
Heilsutengd ferðaþjónusta • Á sér langa sögu • Er í mikilli sókn • Tengist lífsstíl • Aðallega tengd heitu vatni á Íslandi
Heilsutengd ferðaþjónusta þar sem ferðamanninum er leiðbeint að komast í betra samband við sjálfan sig í gegnum tengsl við náttúruna • Þjónusta við ferðamanninn sem leiðir að því að efla heilbrigði og vellíðan einstaklingsins • Heilsutengd námskeið með heildrænum áherslum – hvert námskeið hefur sitt þema
Heildrænar aðferðir • Yoga • Hugleiðsla • Nudd • CranioSacral Therapy – Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð • Homopatia – Smáskammtalækningar • Grasalækningar
Ayurvedameðferð • Ilmolíumeðferð • Tai Chi • Næringarþerapía • Bowentækni • Alexandertækni
Náttúran • Gönguferðir • Grasagöngur • Náttúrutúlkun • Hugleiðsla • Einvera – þögn - kyrrð
Það sem er til staðar • Kyrrð – friður • Náttúrufegurð • Útivistarmöguleikar á heimsmælikvarða • Mikill skilningur á umhverfisvernd • Lífræn ræktun og matargerð • Sérþekking rekstraraðila
Tækifæri • Aukinn áhugi á ferðum til heilsubótar – Health and wellness tourism er sú tegund ferðamennsku sem eykst mest í N-Ameríku eða 68% aukning 2003-2004 • Nýir markaðir – aukinn fjöldi sem sækir í breyttan lífsstíl; streita sem leiðir til þunglyndis og mikið áreiti í vestrænum lifnaðarháttum skapar nýjar þarfir
Ný sjónarmið - mikill áhugi á óhefðbundnum aðferðum til heilsubótar (70% hérlendis) • Aukinn áhugi á umhverfismálum og náttúruvernd • Aukning búsetu í þéttbýli og fráhvarf frá fjöldaferðamennsku – löngun til að upplifa fámenni og ósnortið umhverfi er fylgifiskur borgarmenningar vesturlanda • Fjölgun ferðamanna – efnaðri ferðamenn