220 likes | 677 Views
Hljóð stafar af sveiflu sameindanna í efninu, hljóðið berst því ekki í gegnum tómarúmið. Hljóðberi er efni sem flytur hljóð. Skoðaðu mynd 4-4 og textann, bls 88. 4-1 Hljóðbylgjur. 4-1 Hljóðbylgjur. Eru langsbylgjur. Hljóðbylgjur berast í allar áttir. 4-1 Hljóðbylgjur.
E N D
Hljóð stafar af sveiflu sameindanna í efninu, hljóðið berst því ekki í gegnum tómarúmið. Hljóðberi er efni sem flytur hljóð. Skoðaðu mynd 4-4 og textann, bls 88. 4-1 Hljóðbylgjur Kenari Eggert J Levy
4-1 Hljóðbylgjur Eru langsbylgjur Hljóðbylgjur berast í allar áttir Kenari Eggert J Levy
4-1 Hljóðbylgjur Bylgjulengdir: Þverbylgja og langsbylgjabornar saman. • Hljóðbylgja er röð þynninga og þéttinga í hljóðbera. • Hljóðið er langsbylgja; bylgja þar sem eindir efnisins sveiflast fram og aftur í stefnu sem er samsíða stefnu bylgjunnar. Þétting-þynning Kenari Eggert J Levy
Besti hljóðberinn Hljóðbylgjan byggist á þynningum og þéttingum, föst efni sem og fjaðrandi eru bestu hljóðberanir. Hraði hljóðsins Hraði hljóðsins fer eftir gerð og hitastigi efnisins (hljóðberans). 4-1 Hljóðbylgjur Kenari Eggert J Levy
4-1 Hljóðbylgjur Hljóðhraði Samanburður á hljóðhraði í nokkrum mismunandi efnum. Sjá mynd 4-7, bls 91. Kenari Eggert J Levy
Lögun, sveifluvídd, bylgjulengd og tíðni einkenna allar bylgjur. Lögun sjá mynd 4-8 og texta, bls. 92 Bylgjulengd er fjarlægðin milli tveggja punkta á samsvarandi stað í bylgju. T.d. milli tveggja öldutoppa. Sveifluvídd er mesta útslag í bylgju eða sveiflu. 4-2 Einkenni bylgna Kenari Eggert J Levy
Bylgjulengd og sveifluvídd Kenari Eggert J Levy
4-2 Einkenni bylgna Kenari Eggert J Levy
Tíðni er fjöldi heilla sveiflna á sekúndu. 100 sveiflur á sek, þá er tíðni bylgjunnar 100 Hz. Tíðni er mæld í Hertsum [Hz]. 4-2 Einkenni bylgna Kenari Eggert J Levy
Tónhæð er mælikvarði á það hversu skær eða djúpur tónninn er. Tónhæðin er háð því hveru hratt hlutur titrar. Tónhæð hljóðs er háð tíðni hljóðbylgjunnar. 4-3 Eiginleikar hljóðs Kenari Eggert J Levy
4-3 Eiginleikar hljóðs • Úthljóð er hljóð með hærri tíðni en 20000 Hz. Mannseyrað nemur hljóð frá 20 Hz allt að 20000 Hz. • Dopplerhrif er breyting á tíðni og tónhæð hljóðs sem rekja má til til hreyfingar annaðhvort hljóðgjafa eða hlustanda. Kenari Eggert J Levy
4-3 Eiginleikar hljóðs • Dopplerhrif er breyting á tíðni og tónhæð hljóðs sem rekja má til til hreyfingar annaðhvort hljóðgjafa eða hlustanda. Kenari Eggert J Levy
4-3 Eiginleikar hljóðs • Dopplerhrif Kenari Eggert J Levy
4-3 Eiginleikar hljóðs • Ratsjá er notuð til að mæla umferðarhrað • Hljóðsjá er m.a. notuð við dýptarmælingar. Kenari Eggert J Levy
4-3 Eiginleikar hljóðs • Hljóðstyrkurer háður orkunni sem notuð er til að mynda hljóðið. • Hljóðstyrkur er því háður sveifluvídd hljóðbylgjunnar. Hljóðstyrkur er mældur í desíbelum [dB]. Hljóðstyrkur sem fer yfir 120 dB veldur fólki sársauka, skemmir heyrnina. Kenari Eggert J Levy
4-3 Eiginleikar hljóðs Hljóðstyrkur Samanburður á mismunandi hljóðstyrk. Sjá mynd 4-14, bls 97 Kenari Eggert J Levy
Til víxlverkunar má rekja fyrirbæri sem kallast herma, hljómblær og bylgjuvíxl. Herma er sá eiginleiki hlutar að sveiflast við það að taka upp orku nálægt eigintíðni. 4-4 Víxlun bylgna Kenari Eggert J Levy
Tónblær (hljómblær) er sérstakur hljómur sem einkennir hvern hljóðgjafa og er samhljómur grunntóns og allra yfirtóna hans. 4-4 Víxlun bylgna Kenari Eggert J Levy
4-4 Víxlun bylgna Styrkjandi samliðun • Samliðun eða bylgjuvíxl er þegar þéttingar og þynningar leggjast saman og getur verið tvenns konar. Eyðandi samliðun Kenari Eggert J Levy
Styrkjandi samliðun er þegar bylgjur koma hver ofan í aðra þannig að toppur (þétting) bylgju hittir fyrir topp (þéttingu) í annarri bylgju, heildarstyrkur eykst. Eyðandi samliðun er þegar toppur (þétting) bylgju mætir öldudal (þynningu) á annarri bylgju, heildarstyrkurinn minnkar. 4-4 Víxlun bylgna Kenari Eggert J Levy
4-4 Víxlun bylgna Samliðun regndropa Kenari Eggert J Levy