1 / 17

SJÚKLINGAR OG UMFERÐARÖRYGGI

SJÚKLINGAR OG UMFERÐARÖRYGGI. Hlutverk heimilislæknisins Haraldur Ó. Tómasson Heilsugæslulæknir í Árbæ. Stjórnun ökutækja. Gerir ákveðnar kröfur til vitræns og líkamlegs ástands. Starfsumhverfi heimilislækna. Mjög breytilegt eftir því hvort þeir starfa í dreifbýli eða í þéttbýli. Aldraðir.

ifama
Download Presentation

SJÚKLINGAR OG UMFERÐARÖRYGGI

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SJÚKLINGAR OG UMFERÐARÖRYGGI Hlutverk heimilislæknisins Haraldur Ó. Tómasson Heilsugæslulæknir í Árbæ

  2. Stjórnun ökutækja • Gerir ákveðnar kröfur til vitræns og líkamlegs ástands.

  3. Starfsumhverfi heimilislækna • Mjög breytilegt eftir því hvort þeir starfa í dreifbýli eða í þéttbýli.

  4. Aldraðir • Hlutfall aldraðra sem aka bifreið fer hækkandi. • Aldraðir sem hópur fer stækkandi.

  5. Fíkniefni og alkóhól • Mikið og vaxandi vandamál. • Búið að svifta marga ökuleyfinu. • Íslenskir heimilislæknar koma ekkert að tímalengd ökusviptingar. • Í Noregi og Svíþjóð eru brotaþegar skyldugir að sanna að búið sé að taka á vandamáli þeirra með blóðprufum og viðtölum við heimilislækni.

  6. Ökuhæfni • Á Íslandi eru læknar ekki skyldugir að tilkynna yfirvöldum ef ökuhæfni er áfátt. • Norskir og sænskir læknar bera tilkynningarskyldu ef viðkomandi uppfyllir ekki heilsufarslega séð ákvæði um ökuhæfni.

  7. Ökuleyfisvottorð • Ekki skylda fyrir stóran hóp að afla þeirra. • Yfirlýsing um eigið heilsufar látið duga. • Samkvæmt reglugerð 501/1997 eru heimilislæknar þeir einu sem heimilt er að gefa út þessi vottorð. • Ekki framkvæmanlegt, ekkert farið eftir þessu í praxis. • Núverandi vottorðaeyðublað fellur ekki að reglugerðinni.

  8. Vinna við ökuleyfisvottorð • Sjálfur gaf ég út 31 vottorð árið 2006. • Við Árbæjarstöðina eru skráðir u.þ.b. 11 þúsund manns. Sá hópur fékk í fyrra 131 vottorð gefið út af læknum stöðvarinnar. • Algengur misskilningur hjá almenningi að fullnægjandi sjón sé eina skilyrðið, margir fara beint til augnlækna til að fá vottorð.

  9. Umferðin og lyfjanotkun • Heimilislæknar ávísa að magni til, mest allra lækna, lyfjum sem verka á miðtaugakerfið. • Íslendingar innbyrða mest allra Norðurlandaþjóða af þessum flokki lyfja. • Árið 2003 var DDD/1000/dag á Íslandi 273, Danmörk 236, Svíþjóð 234 og Noregur 196. • Svefnlyfið Zoplikon (Imovane) er annað mest notaða lyfið á Íslandi.

  10. Öll lyf sem verka á CNS geta haft neikvæð áhrif á ökuhæfni • Bensódíazepam lyfin eru hvað varasömust. Þau verka á svipaða hluta heilans og alkóhól. • Árið 2003 var ávísað af þessum flokki og skyldum afleiðum 61,7 DDD/1000/dag.

  11. Svefnlyf • Við ráðlagða og rétta notkun eru almennt talin hafa lítil áhrif á ökuhæfni morguninn eftir. • Þó ekki eins saklaus og talið hefur verið.Benzódíazepam afleiður eru með langan helmingunartíma. (flúnítrazepam,nítrazepam og flurozepam) • Mikið um misnotkun.

  12. Önnur lyf • Flókið samspil, aldur, skammtastærðir, milliverkanir og lengd meðferðar. • Sem dæmi, sykursýkislyf, insulin og einkum súlfónýlurealyfin af per os lyfjum geta valdið hypoglycemíu, einkum hjá öldruðum.

  13. Ábyrgð sjúklinga og lækna • Svíar eru að fara á þá braut að notkun lyfja og akstur er f.o.f. á ábyrgð notandans. • Verið að draga úr og hætta að þríhyrnings merkja lyf. • Sjúklingum er bent að lesa vel fylgiseðlana með lyfjapakkningunum.

  14. Svefnslys • Algengari en menn grunar. • Árið 1990 voru 23 umferðarslys í Húnavatnssýslunum þar sem fólk slasaðist. • Orsök 5 þessara slysa var að ökumaður sofnaði við akstur. • Auk þessa var sterkur grunur að orsök tveggja banaslysa væri sú að ökumaður hefði sofnað. • Orsök f.o.f. þreyta. Enginn var með kæfisvefn, sofnuðu oft við bestu aðstæður.

  15. Hlutverkheimilislækna • Samkvæmt lögum og reglugerðum lítið. • Vera vakandi ef skjólstæðingar fara að sýna merki um skerta vitsmunalega og/eða líkamlega getu. • Fræða sjúklinga betur um verkanir lyfja og hugsanleg neikvæð áhrif á ökuhæfni. • Vanda sig við veitingu ökuleyfisvottorða.

  16. Úrbætur • Vantar skýrari reglugerðar- og lagaramma. • Vottorðaeyðublöð falla ekki að reglugerð. • Koma á nánara samstarfi þeirra aðila sem vinna að þessum málum.

  17. Og að lokum... • Það eru ákveðin réttindi að hafa ökuleyfi. • Fullnægjandi geta þarf að vera til staðar og réttindunum fylgir ákveðin ábyrgð.

More Related