1 / 82

FITA (lipids)

FITA (lipids). Skilgreining á fitu: Fjölbreyttur hópur efna leysanleg í lífrænum leysum en ekki í vatni Hlutverk: Í fituvef, byggingarefni fruma, orkugjafi, uppspretta lífsnau ð synlegra fitusýra n-3 og n-6, burðarefni fituleysinna vítamína, stjórnun á blóðfitu (FFS og kólesterol)

Download Presentation

FITA (lipids)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. FITA (lipids) • Skilgreining á fitu: • Fjölbreyttur hópur efna leysanleg í lífrænum leysum en ekki í vatni • Hlutverk: • Í fituvef, byggingarefni fruma, orkugjafi, uppspretta lífsnauðsynlegra fitusýra n-3 og n-6, burðarefni fituleysinna vítamína, stjórnun á blóðfitu (FFS og kólesterol) • Tæknileg áhrif á fæðu

  2. Fita • 99% fita hafa glycerol grind með þrjár estertengdar f.s. • Plöntu eða dýrafita • Fitur vs. olíur • Fitur - harðar við herbergishita • Olíur - fljótandi við herbergishita

  3. Nafnakerfi fitusýra • Nokkur nafnakerfi eru í gangi • 1. Sama nafnakerfi og kolefnissambönd (6)CH3-(5)CH2-(4)CH2-(3)CH2-(2)CH2-(1)COOH hexanoic sýra • 2. Nafn grundvallað á karboxylhópi en sama nafnagift og í 1. Kolefni sem er næst -COOH hópi er númer 1 (5)CH3-(4)CH2-(3)CH2-(2)CH2-(1)CH2-COOH 1-pentanekarboxyl sýra

  4. Nafnakerfi fitusýra (frh) 3. Trivial nafnakerfi - byggt á gamalli hefð butyric, stearic, oleic, linolenic o.s.frv. • Númerakerfi, fjöldi kolefnisatóma og tvítengja: 4:0 (4 kolefni, engin tvítengi) 18:2 (18 kolefni, tvö tvítengi) 5. Eins bókstafs kerfi t.d. P=palmitic, L=linoleic

  5. Ómettaðar fitusýrur • Ómettaðar fitusýrur • Sama nafnakerfi og mettaðar f.s. en -enoic ending • dí, trí o.s.frv. táknar fjölda tvíbindinga • Dæmi: • 16:1 = hexadecaenoic sýra • 18:3 = octadecatríenoic sýra • Staðsetning tvíbindinga miðað við n () og  (delta)kerfin • n () - miðað við fyrsta tvíbinding frá CH3 enda •  - “ “ “ “ “ COOH enda

  6. Ómettun fitusýra Dýr • Tvítengi í stöðu n-9 • Geta ekki myndað annað tvítengi á milli n-9 og CH3 enda - aðeins á milli n-9 og COOH enda Plöntur • Mynda tvítengi á milli n-9 og CH3 enda • Mettaðar fitusýrur eru beinar keðjur • Tvítengi veldur bognun í cis fitusýrum • Ekki frjáls snúningur um tvítengi

  7. Cis og trans fitusýrur • Flestar nátturúlegar fitusýrur eru a cis formi

  8. Oleic sýra úr palmitic sýrun-9 fitusýra

  9. Arachidon sýra úr linoleic sýrun-6 fitusýrur

  10. Myndun n-3 fitusýra

  11. Eicosanoí ðar úr arachidon sýru

  12. Mettun fitusýra

  13. Nafnakerfi þríglyceríða • TAG (triacyl glycerol), ÞG (þríglyceríðar) • Dæmi um þríglyceríð með þrjár áfastar fitusýrur (stearic sýru, 18:0) • Mynd: H2C-O-(C=O)-(CH2)16-CH3 3HC-16(CH2)-(O=C)-O-CH • H2C-O-(C=O)-(CH2)16-CH3 • Glycerol, tristearate • Tri (stearin) - allar fitusýrur stearic (18:0) • StStSt (n=16) • Ef tvær mismunandi f.s. eru í stöðum 1 og 3 á þ.G.  chiral center

  14. Nafnakerfi þríglyceríða • Stereosérhæfð númerun • Sn-kerfið (Hirchmann) mest notað • þríglyceríð með 3 mismunandi fitusýrur áfastar (18:0, 18:1 og 14:0): 1-stearoyl-2-oleoyl-3-myristoyl-sn-glycerol sn-glycerol-1-stearate-2-oleate-3-myristate sn-18:0-18:1-14:0 sn-StOM (St = stearic, O = oleic, M myristic) • Mynd: H2C-O-(C=O)-(CH2)16-CH3 3HC-7(CH2)-CH=CH-(CH2)7-(O=C)-O-CH • H2C-O-(C=O)-(CH2)12-CH3

  15. Fitusýrudreifing í dýra- og plöntufitum

  16. Fita og olía Fita vs. olía • Meiri ómettun fitusýra (f.s.) í olíu  Meiri fljótanleiki í olíu en í fitu • Styttri f.s. meiri mýkt (fljótanleiki) • Ómettun  bognun keðja  ekki eins þétt pökkun f.s. • Stuttar f.s.  hraðari rotation keðja

  17. Bræðsluferlar kakósmjörs og svínafitu

  18. Fosfólípíðar • Myndaðir úr phosphatidic sýru

  19. Fosfólípíðar

  20. Plötusterólar og stanólar

  21. Kristalbygging þríglyceríða Fundin með kristalgreiningu, NMR tækni, Infra Red tækni, Calorimælingum og fleiri aðferðum. • Fitusýrur (f.s.) - raðast saman í pörum haus við haus og deila með sér vetnistengjum milli -COOH hópa • Blöndur lípíða (mism. f.s.)  blandaðir kristallar • Mismunandi pör tengd COOH við COOHraðast í kristalla eins og í kristöllum lípíða með eina tegund f.s.

  22. Kristallar þríglyceríða

  23. Gerðir þríglyceríð kristalla þrjár gerðir kristalla ´  • Aukinn stöðugleiki  ein stefna • Monotrophic transition: óstöðugur () stöðugri (´ og )

  24. Gerðir Þ.G. kristalla Kristalform Einkenni Stærð m •  brothættar gegnsæjar flögur 5 • ´ örlitlar viðkvæmar nálar 1 •  stórir grófir kristallar 25-50 (100)

  25. Kristallar þrígyceríða

  26. Áhrif kristallagerða á bræðslumark þ.G. • ´ formið er æskilegt í bökunarfeiti - það auðveldar bindingu mikils magns loftbóla ( gefur fáar stórar loftbólur) • Gerð BM (bræðslumark, ˚C) •  54,7 • ´ 64,0 •  73,3

  27. Polymorphic hegðan fitu Fitusýrusamsetning og staðsetning f.s. í Þríglyceríðum hefur mest áhrif á kristalgerð og byggingu þeirra • Við hæga kælingu þríglyceríða myndast oft lög kristalla, þ.e. lög af einni tegund kristalla ofan á lögum af öðrum tegundum

  28. Eðlisfræðilegir eiginleikar fitu Eðlisfræðilegir eiginleikar t.d. smyrjanleiki, mýkt og áferð eru háðir: • Magni fastrar fitu • Algengast er að magn fastrar fitu sé á milli 10-30% af heildarfitu, sem er til staðar við ákveðið hitastig • Bræðslumarki þ.G. fitu • Kristalformi fitu

  29. Eðlisfræðilegir eiginleikar fitu þjálni fitu (plasticity) • Háð réttri dreifingu (réttum hlutföllum) á milli fasts og vökvafasa • Einsleitar (homogen) fitur hafa þröngt þjálnisvið • Margleitar (heterogen) fitur hafa vítt þjálnisvið • Unnt að auka þjálnisvið með íbót þ.G. með hátt eða lágt BM

  30. Bræðslumark fitu (BM) • BM er það hitastig þar sem síðasti snefill fastrar fitu bráðnar • Vítt T-bil bráðnunar er vegna mismunandi fitusýrusamsetningar og kristalgerða • Lengd og ómettun f.s. • Kristalgerð

  31. þjálni fitu Skilgreining á þjálni: • Fitan þolir þrýsting að ákveðnu þröskuldsgildi  lætur undan þrýstingi og rennur eins og vökvi þjált efni • Tveir fasar, sem unnt að líta á sem ýrulausn þar sem dreifði fasinn er vökvi en samfelldi fasinn er fastur • Samfelldi fasinn - er oftast sá fasi, sem er í meira magni • Dreifði fasinn - er oftast sá fasi, sem er í minna magni

  32. þjálni (frh.) • Fasti fasinn er smátt dreifður, van der Waals kraftar milli kristalla. Lítil kornastærð kristalla  aðdráttarkraftar eru meiri en þyngdarkraftur örfín göng eru á milli korna (eins konar netja) - hindra að vökvafasinn renni út • Tiltekið hlutfall er á milli fasts fasa og vökvafasa • BinghamSkilgreindi þjálni þannig: Föstu agnirnar rekast á og mynda eins konar umferðarhnúta sem veita rennsli viðnám  lítill þrýstingur getur ekki komið efninu á flot

  33. þættir sem hafa áhrif á þjálni Hlutfall storknaðar fitu í massanum: • Föst fita getur verið aðeins um 5% af massa (t.d. svína og bökunarfeiti) en samt heldur fitan lögun • þegar föst fita > 40-50% af massa þá molnar massinn undan spennu en rennur ekki • Bökunarfeiti: rétt áferð- föst fita á milli 15-25% af massa- 1% breyting  getur leitt til rangrar áferðar

  34. Þjálni og áferð • Best áferð fæst þegar fitan hefur vítt T svið þ.e. fita með þ.G. sem hafa ólík BM • Kristalgerð fitu ásamt fjölda og stærð fitukristalla hefur mikil áhrif á þjálni fitu • Hnoðun fitu  tengi rofna en myndast á ný síðar

  35. Fiturof (lipolysa) • Losun frírra FFS  getur gefið aukabragð • Fitusýrur eru losaðar af þríglyceríðum með ensímum og hita • Hægt að óvirkja ensím og koma þannig í veg fyrir rof • Ostar og brauð - lípolysa æskileg • Olíur - mikið magn frírra f.s. eftir útdrátt fitu úr fræjum eða vef neutraliserað með basa  magn FFS 

  36. Djúpsteiking og fiturof • Við djúpsteikingu fer raki úr matvælum, hátt T  mikil lípolysa • Afleiðingar:  smoke point (reykur ),  yfirborðsspenna gæði djúpsteiktra matvæla FFS  ofur viðkvæmar fyrir oxun • FFS viðkvæmari fyrir oxun en FS í þ.G.

  37. þránun fitu (autooxidation) þránun (oxun)- autooxidation • Oxun lípíða: Er aðal skemmdarvaldur í matvælum • Áhrif: oxunarbragð (þráabragð) og minnkað næringargildi • Sum myndefni oxunar eru eitruð • Takmörkuð oxun er stundum æskileg t.d. í ostum og steiktum matvælum Afstæður oxunarhraði fitusýra: • 18:0 18:1 18:2 18:3 • 1 : 100 : 1200 : 2500

  38. Módelkerfi fyrir þránun Módelkerfi fyrir þránun (oxun) • Oleic-, linoleic- og linolenic sýrur (litið á einstaka skref oxunar) • Oxun í matvælum er mjög flókið fyrirbæri. þess vegna er erfitt að rannsaka oxun beint en í staðinn er hægt að styðjast við módelkerfi • Oxun í matvælum er frábrugðin því sem gerist í módelkerfum

  39. Áhrif þránunar • Fitusameindir eru oft tengdar próteinum, kolvetnum, vatni, ensímum, söltum, vítamínum, og pro- og antioxidöntum • Oxunarhvörf f.s. geta stöðvast fyrir tilstilli afoxunarmiðla í matvælum t.d. sum myndefni Maillard hvarfs • ROOH + prótein (cys, met)  næringargildi  • Oxunarmyndefni lípíða  fríir radikalar í próteinum, lys 

  40. Þránun - skref 1 3 skref þránunar 1. Initiation • RH (fitusýra) + initiator  R + H (hydrogen free radical) • Initiator (radikal) nemur á brott vetnisatóm frá fitusýru og við það myndast fitusýru radikal • Initiator getur t.d. myndast: Við niðurbrot ROOH, með frjálsum R eða H,við hvötun með málmum, í ljósi, eða fyrir tilstilli O2 singlet oxygens (Chl, Mb)

  41. Þránun - skref 2 Propagation R + O2 ROO ROO + RH  ROOH + R RH = f.s. H (hydrogen free radical) R (lipid free radical) ROO (peroxy free radical) Fáum hérna keðjuverkun þar sem R fer aftur í skref 1 Í skrefi 2 myndast 1 stigs oxunarmyndefni

  42. Þránun - skref 3 Termination R + R R-R R + ROO ROOR ROO + ROO ROOR + O2 Allt nonradikal myndefni

  43. Mælingar á þránun Breytingar á svínafeiti - háð mæliaðferð hvenær þránun hefst A: 1∞ oxunarmyndefni ekki tenging við skynmat • B: 2∞ “ tenging við skynmat • C: 3∞ “ tenging við skynmat • Induction period: hæg breyting, mislöng háð mæliaðferð

  44. Hin þrjú skref þránunar

  45. Singlet súrefni og tvítengi

  46. Niðurbrot vetnisperoxíða

  47. Efnahvörf þránunar • Myndir af þránunfitusýranna: • Oleic sýru (18:0), • Linoleic sýru (18:2 -6) • Linolenic sýru (18:2 -3)

More Related