1 / 17

BJT magnarar

BJT magnarar. Einkenni C E C C C B Spennumögnun(A U ) Há Lá Há R C /re  1 R C /re Straummögnun (A i ) Há Há Lá   1 Aflmögnun (A p ) Mjög há Há Há AiAv  Ai  Av Inngangsmótstaða Lá Há Mjög lá

Download Presentation

BJT magnarar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. BJT magnarar Einkenni CE CC CB Spennumögnun(AU) Há Lá Há RC/re 1 RC/re Straummögnun (Ai) Há Há Lá   1 Aflmögnun (Ap) Mjög há Há Há AiAv Ai Av Inngangsmótstaða Lá Há Mjög lá Rinn =Zinnre RE re REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

  2. Kynning, við skoðum • Common emitter tengdan magnara með og án emitterþétti CE • Common base tengdan magnara. • Common collector tengdan magnara. • Með tilliti til: • Inngangsmórstöðu Zinn = Rinn • Mögnunar Au = Uút/Uinn • Útgangsmótstöðu Zút = Rút REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

  3. Common emitter magnari með spennudeili og emitterþétti CE Skipt í DC - reikninga og AC - reikningar REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

  4. Common emitter magnari með spennudeili og emitterþétti CEDC - reikningar Forsemdur: ICq = IE ef ·RE>>R2 Þá er IR1 = IR2 og eftirfarandi gildir: UB = UCC ·R2/(R1+R2) UE = UB - UBE IE = IC = UE/RE UC = UCC-IC ·RC UCE =UCC-IC ·(RC+RE) UC UB UB UE REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

  5. Common emitter magnari með spennudeili og emitterþétti CEAC - reikningar Ákvörðun á inngangsmót- stöðunni Rinn= Zinn =Ub/Ib = R1//R2//ŕe ŕe = 25(mV)/IE Rinn REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

  6. Common emitter magnari með spennudeili og emitterþétti CEAC - reikningar Ákvörðun á spennumögnun magnara án RL Au =Uút/Uinn = = Rc/ŕe Ákvörðun á spennumögnun magnara með RL Au =Uút/Uinn = = (Rc//RL)/ŕe ŕe = 25(mV)/IE Uút Uinn REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

  7. Common emitter magnari með spennudeili og emitterþétti CEAC - reikningar Ákvörðun á útgangsmótstöðu Rút = Zút = RC Rút REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

  8. Common emitter magnari með spennudeili og emitterþétti CEÁkvörðun á emitterþétti CE XC2 = XE = RE/10 C2=CE=1/(2fXc) Valin stærð á CE á að vera stærri en reiknað CE fn er neðri skurðar- tíðni magnara Rút REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

  9. Common emitter magnari með spennudeili en án emitterþétti CE Spennum. án CE og RL Au=Uút/Uinn= Rc/(ŕe +RE) ef RE>>ŕe  Au= Rc/RE ŕe = 25(mV)/IE Spennum. án CE en með RL Au=Uút/Uinn=(Rc//RL)/(ŕe +RE) ef RE>>ŕeAu= (Rc//RL)/RE Rút REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

  10. Sýnidæmi DC – útreikningar ICQ=IE ef ·RE>>R2 Þá er IR1= IR2 UB = UCC ·R2/(R1+R2) = 12·6,8k/(22k+6,8k)= 2,83V UE =UB-UBE = 2,83V- 0,7V= 2,13V IE=IC=UE/RE = 2,13V/560 = 5mA UC UB UE UCE = UCC - IC ·(RC+RE)= 12 - 5mA·(1k+560)= 4,2V UC = UCC-IC·RC = 12-5mA·1k= 7 V REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

  11. Sýnidæmi AC – útreikningar ŕe=25(mV)/IE=25(mV)/5mA=5 Rinn=Zinn=R1//R2//ŕe = 22k//6,8k//(1505) = 655,4 Spennumögnun með RL Au= (Rc//RL)/RE = (1k//1k)/5 = 100 Útgangsmótstaðan Rút = RC =1k 1k REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

  12. Svamping til að kyrrsetja mögnun magnara Vegna áhrifa hita er stuðullinn ŕe=25(mV)/IE óstapill. Mögnun er ákvörðuð sem Au= Rc/ŕe Þess vegna er oft notuð aðferð sem heitir svamping og er notuð til að minnka mögnunarsveiflur í magnara vegna hita. Mögnun verður þá Au= Rc/(ŕe+RE1) Sjá mynd á næstu síðu REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

  13. Lausn fyrir svamping magnara. Dæmi DC reikningar UB = UCC ·R2/(R1+R2) UB=10·10k/(47k+10k) = 1,75V UE = UB - UBE = 1,75V- 0,7V = 1,1V IE=IC=UE/(RE1+RE2)= 1V/940 = 1,12mA UC = UCC - IC·RC = 10-1,12mA·4,7k = 4,74 V REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

  14. Lausn fyrir svamping magnara. Dæmi AC reikningar ŕe=25(mV)/IE =25(mV)/1,12(mA) = 22 Rinn=R1//R2//(RE1+ŕe=47k//10k//150(470 +22)= 7,53k Au= (Rc//RL)/(RE1+ŕe) = (4,7k//47k)/(470 +22)= 8,7 Rút = RC REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

  15. Common base magnari Jafnspennuútreikningar UB = UCC ·R2/(R1+R2) UE = UB - UBE IE = IC = UE/RE UC = UCC-IC ·RC UCE =UCC-IC ·(RC+RE) • Riðspennuútreikningar • Au = (RC//RL)/ré • Zinn =Rinn = ré • Zút = Rút = RC • Ai 1 • Ap  Au Rinn Rút REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

  16. Common base magnari-dæmi UB = UCC ·R2/(R1+R2) = 10v* 22 k/(100+ 22 k)= 1,8 volt UE=UB -UBE=1,8V-0,7V =1,1V IE = IC = UE/RE=1,1/1k= 1,1 mA ŕe=25(mV)/IE = 25(mV)/1,1(mA) = 22,7 • Au = (RC//RL)/ré = 2,2 K/22,7 = 96,9 • Zinn =Rinn = ré =22,7 • Zút = Rút = RC =2,2 k • Ai 1 • Ap  Au =96,9 REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

  17. Common collector magnari Spennum. Au=Uút/Uinn=(RE//RL)/(ŕe + RE//RL) Inngangsmótstaðan. Rinn= Zinn =Ub/Ib= R1//R2//RE Útgangsmótstaðan. Rút= Zút = ré Straummögnun. AiIe/Is Is = Uinn/Rinn Ie =Ue/(RE //RL) Aflmögnun. Ap  Ai RL REF2336 - Sigurður Örn Kristjánsson

More Related