190 likes | 470 Views
Hvað gerir lífið gott?. 7. Gildismat og lífsstíll. Lykilspurningar Hvað er gildismat? Hvernig birtist gildismatið? Hvað er lífsstíll? Eftir hverju fer lífsstíll? Hvað hefur áhrif á gildismat og lífsstíl? Hvað skiptir máli þegar maður velur sér gildi og lífsstíl?
E N D
Hvað gerir lífið gott? Leikur að lifa
7. Gildismat og lífsstíll • Lykilspurningar • Hvað er gildismat? • Hvernig birtist gildismatið? • Hvað er lífsstíll? • Eftir hverju fer lífsstíll? • Hvað hefur áhrif á gildismat og lífsstíl? • Hvað skiptir máli þegar maður velur sér gildi og lífsstíl? • Hver eru markmið auglýsinga? • Hver er munurinn á auglýsingum og upplýsingum? • Hvernig sýni ég ábyrgð sem neytandi? Leikur að lifa
Gildismat og lífsstíll • Ná í sameiningu yfir það sem kalla mætti lífsreglur okkar, það hvernig við hegðum okkur og hugsum. Leikur að lifa
Gildismat • Gildi merkir verðmæti. • Gildismat: Þær hugmyndir sem við höfum um • hvað sé mikilvægt í lífinu • hvað geri lífið gott • Umhverfið, fyrirmyndir og þjóðfélagið hafa áhrif. • Einstaklingsbundið og mismunandi eftir hópum og menningu. Leikur að lifa
Hvað skiptir ykkur máli? • Notið 2 mín. til að punkta það hjá ykkur. Leikur að lifa
Verðmæti eins og efnahag félagslíf samskipti menntun þekkingu listir Afstöðu til t.d. þess hvað er rangt og rétt vináttu trúnaðar sannleiks ástar o.fl. Gildismat snýst um Leikur að lifa
Í hegðun okkar og vali. Í því sem við sækjumst eftir í lífinu. Í samskiptum. Í tómstundaiðju. Í menntun. Í starfsvali. Í trú . Í trúleysi. Í búsetu. Í því hvernig við verjum fjármunum okkar. Í lífsstílnum. Hvernig birtist gildismatið? Í öllu sem við gerum. Leikur að lifa
Lífsstíll • Felur í sér hvernig við lifum lífinu • Mataræði • Svefnvenjur • Klæðaburður • Framkoma • Áhugamál • Tómstundaiðkun • Lifnaðarhættir • Ferðalög • O.fl. Leikur að lifa
Lífsstíll og gildismat • Það er gott að staldra stundum við og spyrja: • Er þetta ég? • Hvað gefur mér og lífi mínu gildi? • Er lífsstíllinn eins og ég vil hafa hann? • Hvað felst í því að lifa góðu lífi? • Samræmist lífsstíllinn gildismati mínu? Leikur að lifa
Lífið er eins og ofhlaðið veisluborð • Lífið hefur ótalmargt að bjóða. • Hvað vil ég eiga? • Hvað vil ég gera? • Hvernig vil ég vera? • Enginn kemst yfir allt. • Þú verður að velja og hafna • ekki bara núna, heldur alla ævi. Veldu af kostgæfni! Leikur að lifa
Neysluþjóðfélagið • Mikið flæði varnings • Mikið val • Miklar nýjungar • Miklar kröfur um þægilegt og gott líf • Mikið um gylliboð • Mikið auglýsingaflæði Leikur að lifa
Auglýsingar • Tilboð og tilkynningar • Ætlað að koma á framfæri upplýsingum og skilaboðum um vöru og þjónustu. • Ætlað að kveikja löngun okkar til að öðlast það sem auglýst er og fá okkur til að velja sína vöru frekar en aðra. Leikur að lifa
Neytendavernd • Neytendur varðir fyrir óheiðarlegum viðskiptaháttum. • Dæmi • Bannað er að auglýsa tilboð eða verðlækkun nema um verulega lækkun sé að ræða og ekki má veita rangar, ófullnægjandi eða villandi upplýsingar í auglýsingum. Leikur að lifa
Auglýsingasálfræðin • Auglýsingar eru byggðar á rannsóknum á mannlegri hegðun. • Markhópar fundnir. • Samið er grípandi efni. • Höfðað er til alls konar skilningarvita og reynt að vekja • viðbrögð • tilfinningar • væntingar • Ýmis tákn og litir eru m.a. notuð til að vekja hugrenningatengsl sem fá okkur ómeðvitað til að langa í það sem er auglýst. Leikur að lifa
Blekking auglýsinganna • Sýna okkur oft fallegt og hamingjusamt fólk • það er ekki sagt að við verðum svona ef við eignumst það sem er auglýst, en okkur finnst það. • Spila á löngun okkar til að vera heppin og að græða: • „fyrstur kemur, fyrstur fær, takmarkað upplag“, „tvær flíkur fyrir eina“ Leikur að lifa
Skoðið og fjallið um auglýsingarnar • http://www.kvikmynd.is/ • Flipar vinstra megin ofarlega • Íslenskar auglýsingar • Erlendar auglýsingar Leikur að lifa
Neytandinn þarf að • Vera gagnrýninn á þær upplýsingar sem að honum streyma. • Vera ábyrgur með því að kynna sér kosti og galla. • Muna að hann hefur valkosti. • Það þarf ekki að kaupa allt! • Ekki gleyma að spyrja: • Langar mig í þetta? • Vantar mig þetta? • Á ég frekar að kaupa eitthvað annað? Leikur að lifa
Hver og einn • Velur sér lífsstíl. • Þarf að velja á sínum eigin forsendum. • Þarf að velja meðvitað, ekki bara fylgja straumnum. Þannig tökum við ábyrgð á eigin lífi! Leikur að lifa
Veldu þér lífsstíl frekar en láta hann velja þig! Leikur að lifa