1 / 74

82. kafli

82. kafli. Þráinn Sigfússon kemur til Noregs og dvelur með Hákoni jarli . Þráinn tekur að sér að drepa Kol , útlaga jarls, og gerir svo með sóma . Að launum fyrir höfuð Kols gefur Hákon jarl Þráni skipið Gamm . . 83. kafli.

piper
Download Presentation

82. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 82. kafli • ÞráinnSigfússonkemurtilNoregs og dvelurmeðHákonijarli. • ÞráinntekuraðséraðdrepaKol, útlaga jarls, og gerirsvomeðsóma. • AðlaunumfyrirhöfuðKolsgefurHákon jarl ÞrániskipiðGamm.

  2. 83. kafli • Grímur og Helgi Njálssynir villast af leið og lenda á Skotlandi. • 13 skip koma á móti þeim og Grjótgarður og Snækólfur víkingaforingjar segjast drepa þá ef þeir láti ekki allt sitt fé. • Grímur og Helgi vilja berjast til síðasta manns.

  3. 84. kafli • Orusta: Þeir Grímur og Helgi sjá koma 10 skip en þar er mættur Kári Sölmundarson! • Þeir vinna orustuna, drepa Grjótgarð og Snækólf og taka fé allt.

  4. 85. kafli • Kári Sölmundarson er hirðmaður Sigurðar Orkneyjarjarls. • Hann býður Helga og Grími með sér til hirðarinnar og þeir dvelja í Orkneyjum vetrarlangt. • Kemur fram að Helgi er skyggn.

  5. 86. kafli • Helgi, Kári og Grímur fara til Skotlands og síðan halda þeir Helgi og Grímur áfram til Noregs. • Þeir mæla sér mót við Kára í Noregi.

  6. 87. kafli • Á ÍslandifærHrappurÖrgumleiðason far meðskipitilNoregs. • HrappurfertilGuðbrands í Dölum og fíflarGuðrúnudótturhans. Guðrún erólétteftirHrapp. • GuðbrandurvilllátadrepaHrapp en hannsleppur og dylstúti í skógi, hjáTófaútlaga. • Hákon jarl dæmirHrappútlægan og leggurfétilhöfuðshonum.

  7. 88. kafli • Hákon jarl fer í veislu til Guðbrands í Dölum. Víga-Hrappur drepur menn og svívirðir hof; Jarl lætur leita hans. • Hrappur nær á fund Njálssona, sem neita að fela hann. • Hins vegar fellst Þráinn Sigfússon á að leyna Hrappi fyrir jarli, um borð í Gammi, gegn miklu fé.

  8. 88. kafli, frh. • Þráinn felur Hrapp fyrst í tunnum, síðan í sekkjum, loks í segli. Hákon jarl finnur hann ekki og er fokreiður. Þráinn siglir svo til Íslands, • Hrappur dvelur fyrst hjá Þráni á Grjótá en flyst síðan á Hrappsstaði. Talið er að Hrappur fífli Hallgerði.

  9. 89. kafli • Hákon jarl telur Njálssyni hafa verið í vitorði með Þráni, leitar þeirra og vill drepa þá. Jarl tekur þá höndum. • Um nóttina tekst þeim að sleppa og finna Kára. • Hákon jarl vill seinna sættast við þá en það er urgur í Njálssonum og þeir fara til Sigurðar Orkneyjarjarls - síðan í víking.

  10. 90. kafli • Kári og Njálssynir fara til Íslands. • Kári kvænist Helgu Njálsdóttur og sest að í Dyrhólmum.

  11. 91. kafli • Ketill úr Mörk, bróðir Þráins, kvæntur Þorgerði Njálsdóttur, talar við Þráin um að bæta þeim Helga og Grími vesenið sem þeir lentu í út af Hrappi, en ekkert kemur út úr því. • Njáll hvetur Helga og Grím til að bíða átekta. Kári er sendur til Þráins til að ræða málin en án árangurs.

  12. 91. kafli, frh. • MeðÞránierujafnan: • Gunnar Lambason og Lambi Sigurðsson, bróðursynirÞráins • GraniGunnarsson, hálfbróðirkonuÞráins • Víga-Hrappur • Loðinn, heimamaðurÞráins • Tjörvi, bróðirLoðins.

  13. 91. kafli, frh. • Helgi, Grímur, Skarphéðinn og HöskuldurNjálssynirfáKárameðséraðGrjótá. Þarslettistupp á vinskapinnviðheimilisfólkið og SkarphéðinnkallarHallgerðihornkerlingueðapútu. • Þráinnneitaraðborgabætur, Hrappurrífurkjaft og Hallgerðurkallarþátaðskegglinga og Njálkarlhinnskegglausa. • Þeirsnúaævareiðirheim.

  14. 92. kafli • Runólfur í DalervinurÞráins og býðurhonum í heimsókn. ÞráinnætlaaðskreppatilKetils, bróðursíns, í Mörk í leiðinni. Þeireru 8 alvopnaðir og auk þessHallgerður og Þorgerður. ÞeirskutlasnauðumkonumyfirMarkarfljót í leiðinni. • Snauðukonurnarkjafta í BergþóruhvelengiÞráinnverður í burtu, húnsegirsonumsínum og Kára. AllirNjálssynir + Kári vopnast og bíða í Rauðaskriðum (StóruDímon). Þráinn og þeirfaraniðurmeðMarkarfljóti.

  15. 92. kafli, frh. • Þráinndvelst í Dal og í Mörk, snýrsvotilbaka. Markarfljóterísilagtaðhlutatil. • Skarphéðinnrennirsérfótskriðu og klýfurhausÞráins. ÞeirdrepasíðanTjörva og Hrapp en gefaGunnariLambasyni og GranaGunnarssynigrið. Snúasvoheim og segjaNjálitíðindin.

  16. 93. kafli • Ketill í Mörker í klípu - biðurNjál um bætur. Hannætlaraðreynaaðsansabræðursína. Þaðtekst og ákvarðarNjállríflegarbætur. • KetillbýðurHöskuldi, syniÞráins, fóstur, aðráðiNjáls. Lofaraðreynasthonumsemfaðir, þ.á.m. aðhefnahansverðihannveginn.

  17. 94. kafli • NjállbýðurHöskuldiÞráinssynifóstur. Hann og Njálssynirverða afar góðirvinir.

  18. 95. kafli • Flosi Þórðarson ~ Steinvör Halldóttir (dóttir Síðu-Halls) - búa á Svínafelli í Öræfum • Hildigunnur Starkaðardóttir er bróðurdóttir Flosa

  19. 96. kafli Síðu-Hallur~ Jóreiður            _______________________                     |                |                |             Þorsteinn       EgillÞiðrandi • BróðirSíðu-Halls er Þorsteinn, faðirKols. HoltaÞórir  (bróðirNjáls)~ kvk           _____________________________             |                                |                    | ÞorgeirskorargeirÞorleifurkrákurÞorgrímurhinnmikli

  20. 97. kafli • NjállbiðurHildigunnarStarkaðardótturtilhandaHöskuldiÞráinssyni, fóstursynisínum. Hildigunnurvillekkigiftastgoðorðslausummanni. En efHöskuldurhefðigoðorðværihúntil í aðgiftasthonum. • Njállbiður um 3 vetrafrest og reynirsvoaðkaupagoðorðhandaHöskuldi en enginnvillselja.

  21. 97. kafli, frh. • Njállkemur inn stjórnsýslubreytingu á Alþingiþannigaðgoðorðumerfjölgað og stofnaðnýttgoðorð í Hvítanesi (sennilega í Landeyjum) semHöskuldurfær. • HöskuldurfærHildigunnar og þaubúa í Ossabæ (Vorsabæ).

  22. 97. kafli • Fimmtardómur: Nokkurs konar hæstiréttur sem Njáll lætur stofna. Hann á að skipa 4 x 12 = 48 mönnum en síðan skal ryðja 12 manns úr kvið þannig að málin dæmi 36 manna kviðdómur. • Fyrir voru til 3 fjórðungsdómar, þar sem dæmdu 3 x 12 = 36 manns. • Goðorð voru upphaflega 36, síðan bættust við 3, loks verður að bæta við 9 nýjum goðorðum með tilkomu fimmtardóms. • Sjá nánar skýringar bls. 539 o.áfr.

  23. 98. kafli Á Sámsstöðumbúa: • Lýtingur~ SteinvörSigfúsdóttir (systirÞráinsSigfússonar), • BræðurLýtingseruHallsteinnog Hallgrímur • HöskuldurNjálssonríðurjafnan um hlað á Sámsstöðum og þaðpirrarLýting. LýtingurbýðsttilaðhjálpaHöskuldiÞráinssynitilaðdrepaHöskuldNjálsson. HöskuldurÞráinssonmóðgastviðþaðboð

  24. 98. kafli frh. • LýtingurreynirþáaðfáGranaGunnarsson, LambaSigfússoneða Gunnar Lambasonmeðsér en allirneita. • Í rauninnierLýtingurfúllyfirþvíaðhonumvoruekkiboðnarbætureftirÞráin, mágsinn.

  25. 98. kafli, frh. • Lokst sitja Lýtingur og bræðurhansfyrirHöskuldiNjálssyni og særahanntilólífis. Hróðný, móðirHöskuldar, þykisttrúaaðHöskuldursélifandi, fermeðlíkið á Bergþórshvol og sýnirNjáli og sonumhans. Skarphéðinnveitirlíkinunábjargir. • Bergþórahvetursynirsínatilaðhefnastrax, áður en HöskuldurHvítanessgoðináiaðkoma á sættum.

  26. 99. kafli • Njálssynir drepa Hallgrím og Hallkel(?) en Lýtingur kemst sár undan í Ossabæ. • Höskuldur Hvítanessgoði talar við Njál sem fellst á að Lýtingur greiði 200 silfurs í bætur fyrir Höskuld Njálsson en fái engar bætur fyrir bræður sína.

  27. 100. kafli Um kristnitöku: • ÓlafurTryggvasonertekinnviðvöldum í Noregi og búinnaðkristnaNorego.fl. lönd. • ÞangbrandurVilbadússonkemurtillandsins, ásamtGuðleifiArasyni, íslenskummanni. Síðu-Hallurbýðurþeimöllumheim og tekurkristnatrú, ásamtöðruheimilisfólki á Þvottá.

  28. 101.-103. kafli • Þangbrandurboðarkristni um allt land. Gengurnokkuð vel. Drepurþásemmótmælakristniboðinu. • Njálltekurkristnatrú og allthansfólk. Meirifrásagnirafkristnitöku. • GesturOddleifssontekurkristnatrú.

  29. 104. - 105. kafli • HjaltiSkeggjasonerdæmdursekur um goðgá. ÞeirGissurhvítifara á Alþingi. Heiðnirmenn og kristnirskiptast í flokka - útlitfyrirbardaga. • ÞorgeirLjósvetningagoðileggstundirfeld - kveðursvouppþannúrskurðaðÍslandskuliverakristið.

  30. 106. kafli Þremurárumsíðar: • Ámundi, blindursonurHöskuldsNjálssonar, heimtarbæturafLýtingi, semsegistverabúinnaðborganóg. Ámundifærskyndilegasjónina, drepurLýting og verðurblindur á ný. • Njállsemur um bætur.

  31. 107. kafli • Valgarður grái kemur til Íslands, neitar að taka kristna trú og deyr heiðinn. Mörður segir honum að Höskuldur Þráinsson sé orðinn goði og menn vilji fremur fylgja honum en sér. • Valgarður ráðleggur Merði að vingast við Njálssyni. Þegar þeir eru orðnir góðir vinir skuli Mörður rægja Höskuld Þráinsson og láta Njálssyni drepa hann.

  32. 108. – 109. kafli • MörðurvingastviðNjálssyni og Kára. Njálilístilla á. • SkarphéðinngefurHöskuldiÞráinssynistóðhest og tværmerar. Höskuldurheldurveislu í Ossabæ. • SíðarkemurMörður í heimsókn í Ossabæ. HannreyniraðrægjaNjálssyni en Höskuldursegistaldreimunutrúaneinuslæmuupp á þá.

  33. 109. kafli, frh. • MörðurferþáaðBergþórshvoli og rægirHöskuld. Njálssynirtrúahonumloks. • FlosibýðurHöskuldiaðflytjaaustur í Öræfi en Höskuldurvillþaðekki. • Kaflanumlýkur á umfjöllun um fóstursyniNjáls.

  34. 110. kafli • Mörður kemur að Bergþórshvoli - eggjar Njálssyni og fer síðan með Skarphéðni, Kára og hinum Njálssonum til að drepa Höskuld Þráinsson. • Þeir sitja fyrir Höskuldi skammt frá Ossabæ.

  35. 111. kafli • Höskuldurferútaðsá. • Skarphéðinnræðst á hann - þeirdrepaHöskuld. • Mörðurbýðsttilaðlýsavíginu. Njálssynirfaraheim og segjaNjáli, semverður afar hryggur. • Njállveitaðþettamunvaldadauðaþeirraallra.

  36. 112. kafli • HildigunnurfinnurHöskuld, þerrarblóðhans og varðveitirskikkjuhans. •  Á GrjótáminnirÞorgerðurKetil í Mörk á aðhannhafilofaðaðhefnaHöskuldsþegarhanntókhann í fóstur. • KetillsamþykkiraðMörðursjái um aðlýsavíginu og búamáliðtilþings. • NjálssyniræskjaliðveisluÁsgrímsElliða-Grímssonar.

  37. 113.-114. kafli • Guðmundur ríki á Möðruvöllum í Eyjafirði er vinur Ásgríms og býst Ásgrímur við hans liðveislu. • Snorri goði er vinur Ásgríms og vonast hann eftir liðveislu Snorra.

  38. 115. kafli • FlosifréttirvígHöskulds og leitaliðsinnis Halls afSíðu(tengdaföður síns) o.fl. • Hannríðursuður og aflarliðsinnis í leiðinni. • FlosifærsannarfréttirfráRunólfi í Dal. • Flosiríður í Ossabæ.

  39. 116. kafli • Hildigunnur tekur höfðinglega við Flosa. • Síðan steypir hún yfir hann blóðugri skikkju Höskulds og dynur blóðið um hann allan. • Flosi kallar hana forað.

  40. 116. kafli, frh. • FlosibiðurIngjald á Keldum um aðkoma.. IngjaldurerkvænturÞraslaugu, en hún og Hildigunnurerubræðradætur. En einnigerIngjaldurbróðirHróðnýjar, móðurHöskuldarNjálssonar • Flosiminnirhann á aðhannhafilofaðaðaðstoða sig í hverjumáliþegarFlosigiftiHildigunni, bróðurdóttursína, HöskuldiÞráinssyni.

  41. 117. kafli • FlosihittirSigfússyni (föðurbræðurHöskuldarÞráinssonar) o.fl. viðHoltsvað. Ráðaþeirráðumsínum. • KetillúrMörkvillfébætur en GraniGunnarssonvilldrepaallaNjálssyni. • Flosalístilla á aðdrepasvostórættaðamenn.

  42. 117. kafli, frh. • FlosisamþykkiraðMörðursækimálið á þingi. • FlosivilltengjastMerðimeðþvíaðMörðurgiftidóttursína, Rannveigu, Starkaði, bróðursyniFlosa.

  43. 118. kafli • Skarphéðinn og bræðurhansætlatilÁsgrímsElliða-Grímssonar í Bræðratungu. Njállsegistkomameð á þing. • Á leiðinnibætastí hópinnÞorleifurkrákur og Þorgrímurhinnmikli, semerusynirHolta-Þóris, bróðurNjáls. EinnigHjaltiSkeggjason. Þeirfarasvoallir á Alþingi, ásamtÁsgrímiElliða-Grímssyni.

  44. 119. kafli • Allir komnir á þing. Að ráði Njáls ákveður Ásgrímur Elliða-Grímsson að afla sér stuðnings höfðingja. Hann fær Njálssyni með sér. • Ásgrímur talar fyrst við Gissur hvíta (en Ásgrímur er systursonur Gissurar). Hann heitir honum liðveislu.

  45. 119. kafli, frh. • ÁsgrímurtalarsvoviðSkaftaÞóroddsson. En SkarphéðinnspælirSkafta og ekkertverðurúrstuðningihans. • ÞeirfaratilSnorragoða. Hannlofarþeimekkiliðsinni en lofaraðberjastekkigegnþeim. Skarphéðinnspælirhann.

  46. 119. kafli, frh. • TalaviðHafurhinnauðga, höfðingjaSkagfirðinga. Hannvillekkistyðjaþá. Skarphéðinnspælirhann. • TalaviðGuðmundríka. Hannsegistekkiverða á mótiþeim en ákveðasíðarhvorthannviljistyðjaþá. Skarphéðinnspælirhann.

  47. 120. kafli • Þeir ganga til búðar Þorkels háks. • Ásgrímur biður Skarphéðin að þegja. • Ásgrímur talar við Þorkel, sem vill ekki lofa stuðningi úr því Guðmundur ríki vildi það ekki. Þá spælir Skarphéðinn Þorkel hák og hótar honum lífláti.

  48. 120. kafli, frh. • Þeir snúa aftur til búðar sinnar. • Guðmundur ríki gleðst yfir hvernig Skarphéðinn kvað Þorkel hák í kútinn og áveður að styðja Njál og syni hans.

  49. 121. kafli • Þórhallur Ásgrímsson bendir á að málsóknin sé líklegast ónýt því Mörður, sem fyrst lýsti vígsök, tók þátt í víginu og er því einn sakborninga.

  50. 122. kafli • Njáll stingur upp á að málinu verði vísað til gerðardóms. Flosi fellst loks á þetta, að ráði Síðu- Halls. • Hvorir tilnefna 6 menn í gerðardóminn. • Allir takast í hendur upp á að halda þann dóm sem þessi 12 manna gerðardómur dæmir.

More Related