740 likes | 991 Views
82. kafli. Þráinn Sigfússon kemur til Noregs og dvelur með Hákoni jarli . Þráinn tekur að sér að drepa Kol , útlaga jarls, og gerir svo með sóma . Að launum fyrir höfuð Kols gefur Hákon jarl Þráni skipið Gamm . . 83. kafli.
E N D
82. kafli • ÞráinnSigfússonkemurtilNoregs og dvelurmeðHákonijarli. • ÞráinntekuraðséraðdrepaKol, útlaga jarls, og gerirsvomeðsóma. • AðlaunumfyrirhöfuðKolsgefurHákon jarl ÞrániskipiðGamm.
83. kafli • Grímur og Helgi Njálssynir villast af leið og lenda á Skotlandi. • 13 skip koma á móti þeim og Grjótgarður og Snækólfur víkingaforingjar segjast drepa þá ef þeir láti ekki allt sitt fé. • Grímur og Helgi vilja berjast til síðasta manns.
84. kafli • Orusta: Þeir Grímur og Helgi sjá koma 10 skip en þar er mættur Kári Sölmundarson! • Þeir vinna orustuna, drepa Grjótgarð og Snækólf og taka fé allt.
85. kafli • Kári Sölmundarson er hirðmaður Sigurðar Orkneyjarjarls. • Hann býður Helga og Grími með sér til hirðarinnar og þeir dvelja í Orkneyjum vetrarlangt. • Kemur fram að Helgi er skyggn.
86. kafli • Helgi, Kári og Grímur fara til Skotlands og síðan halda þeir Helgi og Grímur áfram til Noregs. • Þeir mæla sér mót við Kára í Noregi.
87. kafli • Á ÍslandifærHrappurÖrgumleiðason far meðskipitilNoregs. • HrappurfertilGuðbrands í Dölum og fíflarGuðrúnudótturhans. Guðrún erólétteftirHrapp. • GuðbrandurvilllátadrepaHrapp en hannsleppur og dylstúti í skógi, hjáTófaútlaga. • Hákon jarl dæmirHrappútlægan og leggurfétilhöfuðshonum.
88. kafli • Hákon jarl fer í veislu til Guðbrands í Dölum. Víga-Hrappur drepur menn og svívirðir hof; Jarl lætur leita hans. • Hrappur nær á fund Njálssona, sem neita að fela hann. • Hins vegar fellst Þráinn Sigfússon á að leyna Hrappi fyrir jarli, um borð í Gammi, gegn miklu fé.
88. kafli, frh. • Þráinn felur Hrapp fyrst í tunnum, síðan í sekkjum, loks í segli. Hákon jarl finnur hann ekki og er fokreiður. Þráinn siglir svo til Íslands, • Hrappur dvelur fyrst hjá Þráni á Grjótá en flyst síðan á Hrappsstaði. Talið er að Hrappur fífli Hallgerði.
89. kafli • Hákon jarl telur Njálssyni hafa verið í vitorði með Þráni, leitar þeirra og vill drepa þá. Jarl tekur þá höndum. • Um nóttina tekst þeim að sleppa og finna Kára. • Hákon jarl vill seinna sættast við þá en það er urgur í Njálssonum og þeir fara til Sigurðar Orkneyjarjarls - síðan í víking.
90. kafli • Kári og Njálssynir fara til Íslands. • Kári kvænist Helgu Njálsdóttur og sest að í Dyrhólmum.
91. kafli • Ketill úr Mörk, bróðir Þráins, kvæntur Þorgerði Njálsdóttur, talar við Þráin um að bæta þeim Helga og Grími vesenið sem þeir lentu í út af Hrappi, en ekkert kemur út úr því. • Njáll hvetur Helga og Grím til að bíða átekta. Kári er sendur til Þráins til að ræða málin en án árangurs.
91. kafli, frh. • MeðÞránierujafnan: • Gunnar Lambason og Lambi Sigurðsson, bróðursynirÞráins • GraniGunnarsson, hálfbróðirkonuÞráins • Víga-Hrappur • Loðinn, heimamaðurÞráins • Tjörvi, bróðirLoðins.
91. kafli, frh. • Helgi, Grímur, Skarphéðinn og HöskuldurNjálssynirfáKárameðséraðGrjótá. Þarslettistupp á vinskapinnviðheimilisfólkið og SkarphéðinnkallarHallgerðihornkerlingueðapútu. • Þráinnneitaraðborgabætur, Hrappurrífurkjaft og Hallgerðurkallarþátaðskegglinga og Njálkarlhinnskegglausa. • Þeirsnúaævareiðirheim.
92. kafli • Runólfur í DalervinurÞráins og býðurhonum í heimsókn. ÞráinnætlaaðskreppatilKetils, bróðursíns, í Mörk í leiðinni. Þeireru 8 alvopnaðir og auk þessHallgerður og Þorgerður. ÞeirskutlasnauðumkonumyfirMarkarfljót í leiðinni. • Snauðukonurnarkjafta í BergþóruhvelengiÞráinnverður í burtu, húnsegirsonumsínum og Kára. AllirNjálssynir + Kári vopnast og bíða í Rauðaskriðum (StóruDímon). Þráinn og þeirfaraniðurmeðMarkarfljóti.
92. kafli, frh. • Þráinndvelst í Dal og í Mörk, snýrsvotilbaka. Markarfljóterísilagtaðhlutatil. • Skarphéðinnrennirsérfótskriðu og klýfurhausÞráins. ÞeirdrepasíðanTjörva og Hrapp en gefaGunnariLambasyni og GranaGunnarssynigrið. Snúasvoheim og segjaNjálitíðindin.
93. kafli • Ketill í Mörker í klípu - biðurNjál um bætur. Hannætlaraðreynaaðsansabræðursína. Þaðtekst og ákvarðarNjállríflegarbætur. • KetillbýðurHöskuldi, syniÞráins, fóstur, aðráðiNjáls. Lofaraðreynasthonumsemfaðir, þ.á.m. aðhefnahansverðihannveginn.
94. kafli • NjállbýðurHöskuldiÞráinssynifóstur. Hann og Njálssynirverða afar góðirvinir.
95. kafli • Flosi Þórðarson ~ Steinvör Halldóttir (dóttir Síðu-Halls) - búa á Svínafelli í Öræfum • Hildigunnur Starkaðardóttir er bróðurdóttir Flosa
96. kafli Síðu-Hallur~ Jóreiður _______________________ | | | Þorsteinn EgillÞiðrandi • BróðirSíðu-Halls er Þorsteinn, faðirKols. HoltaÞórir (bróðirNjáls)~ kvk _____________________________ | | | ÞorgeirskorargeirÞorleifurkrákurÞorgrímurhinnmikli
97. kafli • NjállbiðurHildigunnarStarkaðardótturtilhandaHöskuldiÞráinssyni, fóstursynisínum. Hildigunnurvillekkigiftastgoðorðslausummanni. En efHöskuldurhefðigoðorðværihúntil í aðgiftasthonum. • Njállbiður um 3 vetrafrest og reynirsvoaðkaupagoðorðhandaHöskuldi en enginnvillselja.
97. kafli, frh. • Njállkemur inn stjórnsýslubreytingu á Alþingiþannigaðgoðorðumerfjölgað og stofnaðnýttgoðorð í Hvítanesi (sennilega í Landeyjum) semHöskuldurfær. • HöskuldurfærHildigunnar og þaubúa í Ossabæ (Vorsabæ).
97. kafli • Fimmtardómur: Nokkurs konar hæstiréttur sem Njáll lætur stofna. Hann á að skipa 4 x 12 = 48 mönnum en síðan skal ryðja 12 manns úr kvið þannig að málin dæmi 36 manna kviðdómur. • Fyrir voru til 3 fjórðungsdómar, þar sem dæmdu 3 x 12 = 36 manns. • Goðorð voru upphaflega 36, síðan bættust við 3, loks verður að bæta við 9 nýjum goðorðum með tilkomu fimmtardóms. • Sjá nánar skýringar bls. 539 o.áfr.
98. kafli Á Sámsstöðumbúa: • Lýtingur~ SteinvörSigfúsdóttir (systirÞráinsSigfússonar), • BræðurLýtingseruHallsteinnog Hallgrímur • HöskuldurNjálssonríðurjafnan um hlað á Sámsstöðum og þaðpirrarLýting. LýtingurbýðsttilaðhjálpaHöskuldiÞráinssynitilaðdrepaHöskuldNjálsson. HöskuldurÞráinssonmóðgastviðþaðboð
98. kafli frh. • LýtingurreynirþáaðfáGranaGunnarsson, LambaSigfússoneða Gunnar Lambasonmeðsér en allirneita. • Í rauninnierLýtingurfúllyfirþvíaðhonumvoruekkiboðnarbætureftirÞráin, mágsinn.
98. kafli, frh. • Lokst sitja Lýtingur og bræðurhansfyrirHöskuldiNjálssyni og særahanntilólífis. Hróðný, móðirHöskuldar, þykisttrúaaðHöskuldursélifandi, fermeðlíkið á Bergþórshvol og sýnirNjáli og sonumhans. Skarphéðinnveitirlíkinunábjargir. • Bergþórahvetursynirsínatilaðhefnastrax, áður en HöskuldurHvítanessgoðináiaðkoma á sættum.
99. kafli • Njálssynir drepa Hallgrím og Hallkel(?) en Lýtingur kemst sár undan í Ossabæ. • Höskuldur Hvítanessgoði talar við Njál sem fellst á að Lýtingur greiði 200 silfurs í bætur fyrir Höskuld Njálsson en fái engar bætur fyrir bræður sína.
100. kafli Um kristnitöku: • ÓlafurTryggvasonertekinnviðvöldum í Noregi og búinnaðkristnaNorego.fl. lönd. • ÞangbrandurVilbadússonkemurtillandsins, ásamtGuðleifiArasyni, íslenskummanni. Síðu-Hallurbýðurþeimöllumheim og tekurkristnatrú, ásamtöðruheimilisfólki á Þvottá.
101.-103. kafli • Þangbrandurboðarkristni um allt land. Gengurnokkuð vel. Drepurþásemmótmælakristniboðinu. • Njálltekurkristnatrú og allthansfólk. Meirifrásagnirafkristnitöku. • GesturOddleifssontekurkristnatrú.
104. - 105. kafli • HjaltiSkeggjasonerdæmdursekur um goðgá. ÞeirGissurhvítifara á Alþingi. Heiðnirmenn og kristnirskiptast í flokka - útlitfyrirbardaga. • ÞorgeirLjósvetningagoðileggstundirfeld - kveðursvouppþannúrskurðaðÍslandskuliverakristið.
106. kafli Þremurárumsíðar: • Ámundi, blindursonurHöskuldsNjálssonar, heimtarbæturafLýtingi, semsegistverabúinnaðborganóg. Ámundifærskyndilegasjónina, drepurLýting og verðurblindur á ný. • Njállsemur um bætur.
107. kafli • Valgarður grái kemur til Íslands, neitar að taka kristna trú og deyr heiðinn. Mörður segir honum að Höskuldur Þráinsson sé orðinn goði og menn vilji fremur fylgja honum en sér. • Valgarður ráðleggur Merði að vingast við Njálssyni. Þegar þeir eru orðnir góðir vinir skuli Mörður rægja Höskuld Þráinsson og láta Njálssyni drepa hann.
108. – 109. kafli • MörðurvingastviðNjálssyni og Kára. Njálilístilla á. • SkarphéðinngefurHöskuldiÞráinssynistóðhest og tværmerar. Höskuldurheldurveislu í Ossabæ. • SíðarkemurMörður í heimsókn í Ossabæ. HannreyniraðrægjaNjálssyni en Höskuldursegistaldreimunutrúaneinuslæmuupp á þá.
109. kafli, frh. • MörðurferþáaðBergþórshvoli og rægirHöskuld. Njálssynirtrúahonumloks. • FlosibýðurHöskuldiaðflytjaaustur í Öræfi en Höskuldurvillþaðekki. • Kaflanumlýkur á umfjöllun um fóstursyniNjáls.
110. kafli • Mörður kemur að Bergþórshvoli - eggjar Njálssyni og fer síðan með Skarphéðni, Kára og hinum Njálssonum til að drepa Höskuld Þráinsson. • Þeir sitja fyrir Höskuldi skammt frá Ossabæ.
111. kafli • Höskuldurferútaðsá. • Skarphéðinnræðst á hann - þeirdrepaHöskuld. • Mörðurbýðsttilaðlýsavíginu. Njálssynirfaraheim og segjaNjáli, semverður afar hryggur. • Njállveitaðþettamunvaldadauðaþeirraallra.
112. kafli • HildigunnurfinnurHöskuld, þerrarblóðhans og varðveitirskikkjuhans. • Á GrjótáminnirÞorgerðurKetil í Mörk á aðhannhafilofaðaðhefnaHöskuldsþegarhanntókhann í fóstur. • KetillsamþykkiraðMörðursjái um aðlýsavíginu og búamáliðtilþings. • NjálssyniræskjaliðveisluÁsgrímsElliða-Grímssonar.
113.-114. kafli • Guðmundur ríki á Möðruvöllum í Eyjafirði er vinur Ásgríms og býst Ásgrímur við hans liðveislu. • Snorri goði er vinur Ásgríms og vonast hann eftir liðveislu Snorra.
115. kafli • FlosifréttirvígHöskulds og leitaliðsinnis Halls afSíðu(tengdaföður síns) o.fl. • Hannríðursuður og aflarliðsinnis í leiðinni. • FlosifærsannarfréttirfráRunólfi í Dal. • Flosiríður í Ossabæ.
116. kafli • Hildigunnur tekur höfðinglega við Flosa. • Síðan steypir hún yfir hann blóðugri skikkju Höskulds og dynur blóðið um hann allan. • Flosi kallar hana forað.
116. kafli, frh. • FlosibiðurIngjald á Keldum um aðkoma.. IngjaldurerkvænturÞraslaugu, en hún og Hildigunnurerubræðradætur. En einnigerIngjaldurbróðirHróðnýjar, móðurHöskuldarNjálssonar • Flosiminnirhann á aðhannhafilofaðaðaðstoða sig í hverjumáliþegarFlosigiftiHildigunni, bróðurdóttursína, HöskuldiÞráinssyni.
117. kafli • FlosihittirSigfússyni (föðurbræðurHöskuldarÞráinssonar) o.fl. viðHoltsvað. Ráðaþeirráðumsínum. • KetillúrMörkvillfébætur en GraniGunnarssonvilldrepaallaNjálssyni. • Flosalístilla á aðdrepasvostórættaðamenn.
117. kafli, frh. • FlosisamþykkiraðMörðursækimálið á þingi. • FlosivilltengjastMerðimeðþvíaðMörðurgiftidóttursína, Rannveigu, Starkaði, bróðursyniFlosa.
118. kafli • Skarphéðinn og bræðurhansætlatilÁsgrímsElliða-Grímssonar í Bræðratungu. Njállsegistkomameð á þing. • Á leiðinnibætastí hópinnÞorleifurkrákur og Þorgrímurhinnmikli, semerusynirHolta-Þóris, bróðurNjáls. EinnigHjaltiSkeggjason. Þeirfarasvoallir á Alþingi, ásamtÁsgrímiElliða-Grímssyni.
119. kafli • Allir komnir á þing. Að ráði Njáls ákveður Ásgrímur Elliða-Grímsson að afla sér stuðnings höfðingja. Hann fær Njálssyni með sér. • Ásgrímur talar fyrst við Gissur hvíta (en Ásgrímur er systursonur Gissurar). Hann heitir honum liðveislu.
119. kafli, frh. • ÁsgrímurtalarsvoviðSkaftaÞóroddsson. En SkarphéðinnspælirSkafta og ekkertverðurúrstuðningihans. • ÞeirfaratilSnorragoða. Hannlofarþeimekkiliðsinni en lofaraðberjastekkigegnþeim. Skarphéðinnspælirhann.
119. kafli, frh. • TalaviðHafurhinnauðga, höfðingjaSkagfirðinga. Hannvillekkistyðjaþá. Skarphéðinnspælirhann. • TalaviðGuðmundríka. Hannsegistekkiverða á mótiþeim en ákveðasíðarhvorthannviljistyðjaþá. Skarphéðinnspælirhann.
120. kafli • Þeir ganga til búðar Þorkels háks. • Ásgrímur biður Skarphéðin að þegja. • Ásgrímur talar við Þorkel, sem vill ekki lofa stuðningi úr því Guðmundur ríki vildi það ekki. Þá spælir Skarphéðinn Þorkel hák og hótar honum lífláti.
120. kafli, frh. • Þeir snúa aftur til búðar sinnar. • Guðmundur ríki gleðst yfir hvernig Skarphéðinn kvað Þorkel hák í kútinn og áveður að styðja Njál og syni hans.
121. kafli • Þórhallur Ásgrímsson bendir á að málsóknin sé líklegast ónýt því Mörður, sem fyrst lýsti vígsök, tók þátt í víginu og er því einn sakborninga.
122. kafli • Njáll stingur upp á að málinu verði vísað til gerðardóms. Flosi fellst loks á þetta, að ráði Síðu- Halls. • Hvorir tilnefna 6 menn í gerðardóminn. • Allir takast í hendur upp á að halda þann dóm sem þessi 12 manna gerðardómur dæmir.