120 likes | 332 Views
Upprifjun aðferðafræði II. 23-10-2013 Stefán Hrafn Jónsson. Prósentur, hlutföll, hlutfallstala, tíðni. Hlutfall Dæmi fjöldi karla deilt með heildarfjölda í hóp Samtals 500 manns sem vinna á vinnustað. Þar af eru 86 karlar. Karlar sem hlutfall af öllum 0,172
E N D
Upprifjun aðferðafræði II 23-10-2013 Stefán Hrafn Jónsson
Prósentur, hlutföll, hlutfallstala, tíðni • Hlutfall • Dæmi fjöldi karla deilt með heildarfjölda í hóp Samtals 500 manns sem vinna á vinnustað. Þar af eru 86 karlar. Karlar sem hlutfall af öllum 0,172 Prósenta, þegar hlutfalli er breytt með því að margfalda með 100 og bæta % merki við útkomuna
Hlutfallstala • Fjöldi í einum hóp deilt með fjölda í öðrum hóp. • Fjöldi KK / Fjöldi KVK • Oft margfaldað með 100 (eða 1000, 1000000) til að einfalda umfjöllun. • T.d. Í fermingaveislunni voru 105 karlar á hverjar 100 konur. Það er þægilegra að tala um 105 karla en 1,05 KK á hverja eina konu.
Tíðni (rate) • Formúla ekki á innanverðri kápu • Fjöldi atburða deilt með fjölda sem getur orðið fyrir atburð (upplifað, verið fórnarlamb, verið gerandi). Oft reiknað á ári en aðrar tímaeiningar geta gengið. • Dæmi dánartíðni • Fjöldi andláta deilt með fjölda íbúa: • Dæmi brotatíðni fanga: • Fjöldi afbrota þar sem fangi fremur afbrot deilt með fjölda fanga. • D
Prósentubreyting • Hlutfallsleg breyting sett fram í prósentu • Percentchange. • (f2-f1) / f1 • Í ár (2013) var skoraði framherji í fótbolta 12 mörk. Í fyrra skorðai þessi framherji 10 mörk. Hversu mikil er hlutfallsleg breyting? • Í ár (2013) var ég með 36 upptökur fyrir kennslu. Í fyrra var ég með 12 upptökur. Hversu mikil er hlutfallsleg breyting sett fram í prósentu?
Getur: • Hlutfall (af heild) orðið hærra en 1? • Getur prósenta (sem hundraðshlutfall af heild) orðið hærri en 100% ? • Getur tíðni (rate) orðið hærri en 1? • Getur hlutfallsleg breyting sett fram í % orðið hærri en 100%?
Hvenær er meðaltal jafnt og miðgildi • Þegar dreifing er mjög skökk • Þegar tíðasta gildið er = 0. • Þegar dreifing er normaldreifð • Þegar öllu er á botninn kvolft
Kolbeinn fær einkunnina 8,2 í mjög fjölmennu prófi. Kennari tilgreinir að hann sé með raðeinkunnina/hundraðstöluna (percentile) 92. Hvað eftirfarandi er rétt? • 92% nemenda eru með betri (hærri) einkunn en Kolbeinn • Kolbeinn er með hærri einkunn en 92% nemenda • Meðaleinkunn er 0,92*8,2 = 7,544 • 92% nemenda skilja ekki Kolbein eða einkunn hans
Spönn • Hver er spönnin? • 1-2-3-6-6-6-36-6-6-6-6-6-89-45-59-98-9-9-6-12-68
Hvert er meðaltalið? • A) 5 – 8 – 9 – 12 • B) -1 -2 0 +1 +2 • C) 6 6 6 6 6 6
Hvert er staðalfrávikið? A) 12-12-12-12-12-12-12
Z stig • Prófeinkunnir dreifast eins og normaldreifing. Meðaltal er 110 og staðalfrávik 15. • Hver eru z-stig eftirfarandi nemenda sem þreyttu prófið? • A: 80 • B: 155 • C: 125 • D: 75 • Hersustórt hlutfall nemenda eru með einkunn sem er lægri en einkunnirnar hér að ofan?