1 / 14

Dagur menntunar í ferðaþjónustu 18 . febrúar 2011 Fagráð ferðaþjónustunnar

Dagur menntunar í ferðaþjónustu 18 . febrúar 2011 Fagráð ferðaþjónustunnar Hver eru næstu skref? Guðmunda Kristinsdóttir Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. EIGENDUR. ÞJÓNUSTUSAMNINGUR.

jariah
Download Presentation

Dagur menntunar í ferðaþjónustu 18 . febrúar 2011 Fagráð ferðaþjónustunnar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Dagur menntunar í ferðaþjónustu 18. febrúar 2011 Fagráð ferðaþjónustunnar Hver eru næstu skref? Guðmunda Kristinsdóttir Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

  2. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins EIGENDUR ÞJÓNUSTUSAMNINGUR

  3. Einstaklingar án framhaldsskólamenntunar Skýrsla OECD 2009 - staðan 2007 Markmið íslenskra stjórnvalda:Að hlutfall Íslendinga á aldrinum 20‐66 ára sem ekki hafa hlotið formlega framhaldsmenntun fari úr 30% niður í 10% árið 2020.  25-34 ára  55-64 ára

  4. Ferðaþjónusta 38% starfsfólks á hótelum og gistiheimilum eru aðeins með grunnskólapróf/gagnfræðapróf 44% starfsfólks á veitingastöðum eru aðeins með grunnskólapróf/gagnfræðapróf „Skortur á hæfu vinnuafli er vandamál framtíðarinnar“ Úr rannsókn HRM frá 2005: Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu

  5. Fagráð í ferðaþjónustu

  6. Verkefni fagráðs til þessa... • Greining fræðsluþarfa • Námsskrár og námsefni • Bæklingar • Ráðstefnur • Hvatning til náms • Samskiptavettvangur • Frá árinu 2005

  7. Staðan í dag í fullorðinsfræðslunni • Innleiðing viðmiðarammans í íslenskt menntakerfi • Ný lög um framhaldsfræðslu á Íslandi • Ný vinnubrögð hvarvetna í skipulagi fræðslu Þess vegna þarf Tilraunaverkefni í Ferðaþjónustu Viðmið um íslenska menntunIS-NQF

  8. Viðmiðaramminn – tengsl við prófgráður IS-NQFþrep • www.nymenntastefna.is

  9. Viðmiðaramminn – tengsl við hæfni starfsfólks IS-NQFþrep ATH!! Mjög einfölduð og stytt útgáfa

  10. Tilraunaverkefni í ferðaþjónustu Út á hvað gengur það? • Tilgangur verkefnisins: að leggja grunn að heildstæðu námi fyrir ófaglærða starfsmenn í ferðaþjónustu • Námið mun verða byggt upp af námseiningum sem hver um sig hefur gildi í sjálfu sér fyrir þátttakandann og vinnuveitandann en skipulag námsins í heild miðar að skilgreindum námslokum innan framhaldsfræðslunnar... • Námið á að hafa skýrar tengingar við viðmiðarammann um ævimenntun (NQF), íslenskt atvinnulíf og nám innan formlega skólakerfisins.... • Fyrst og fremst verður lögð áhersla á menntun til undirbúnings nokkrum skilgreindum störfum innan hótel- og veitingageirans.... • Þróa aðferðafræði sem mun nýtast í öðrum verkefnum

  11. Næstu skref • Greina störf ófaglærðra í greininni þannig að í framhaldinu sé hægt að meta á hvaða þrepi færni starfsmanna þarf að vera (NQF) • Hanna ný námstilboð og aðlaga það sem til er að þeirri færnigreiningu og tengja við NQF-þrep

  12. NQF 1 NQF 0 NQF 2 NQF 3 NQF 4+ Hótel- og veitingagreinar Þannig mun þetta e.t.v. Líta út þegar greiningu er loki – þessi mynd er ekki byggð á greiningu! Móttaka • Gesta-móttaka • Sérhæfðurstarfsmaður í ferðaþjónustu...? • Móttöku- stjóri • Ráðstefnu-hald • HótelstjóriRekstrarstjóriFramkvæmdastj. • HótelstjóriRekstrarstjóriFramkvæmdastj. • Svæðisbundinleiðsögn...? • „Kokkur“ • Uppvask • Aðstoðar- kokkur • „Þjónn“ • Yfirþerna Eldhús • Aðstoð í eldhúsi 1. þerna • Þingfreyja • Aðstoðar-þjónn Starfsmaður í þvottahúsi • Framreiðslufólk Ræsting Morgunverðar - þerna Þerna • Afgreiðslu-maður á bar Þvottur og þrif Veitingar

  13. Fagráð í ferðaþjónustu! • Frumkvöðull í nýrri hugsun í starfsmenntamálum • „Módel“ fyrir aðrar starfsgreinar • Tilraunaverkefnið byggir á hægfara þróun frekar en áhlaupi: • ný hugsun • ný vinnubrögð • er liður í miklum breytingum

  14. Takk fyrir

More Related