140 likes | 281 Views
Dagur menntunar í ferðaþjónustu 18 . febrúar 2011 Fagráð ferðaþjónustunnar Hver eru næstu skref? Guðmunda Kristinsdóttir Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. EIGENDUR. ÞJÓNUSTUSAMNINGUR.
E N D
Dagur menntunar í ferðaþjónustu 18. febrúar 2011 Fagráð ferðaþjónustunnar Hver eru næstu skref? Guðmunda Kristinsdóttir Fræðslumiðstöð atvinnulífsins
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins EIGENDUR ÞJÓNUSTUSAMNINGUR
Einstaklingar án framhaldsskólamenntunar Skýrsla OECD 2009 - staðan 2007 Markmið íslenskra stjórnvalda:Að hlutfall Íslendinga á aldrinum 20‐66 ára sem ekki hafa hlotið formlega framhaldsmenntun fari úr 30% niður í 10% árið 2020. 25-34 ára 55-64 ára
Ferðaþjónusta 38% starfsfólks á hótelum og gistiheimilum eru aðeins með grunnskólapróf/gagnfræðapróf 44% starfsfólks á veitingastöðum eru aðeins með grunnskólapróf/gagnfræðapróf „Skortur á hæfu vinnuafli er vandamál framtíðarinnar“ Úr rannsókn HRM frá 2005: Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónustu
Verkefni fagráðs til þessa... • Greining fræðsluþarfa • Námsskrár og námsefni • Bæklingar • Ráðstefnur • Hvatning til náms • Samskiptavettvangur • Frá árinu 2005
Staðan í dag í fullorðinsfræðslunni • Innleiðing viðmiðarammans í íslenskt menntakerfi • Ný lög um framhaldsfræðslu á Íslandi • Ný vinnubrögð hvarvetna í skipulagi fræðslu Þess vegna þarf Tilraunaverkefni í Ferðaþjónustu Viðmið um íslenska menntunIS-NQF
Viðmiðaramminn – tengsl við prófgráður IS-NQFþrep • www.nymenntastefna.is
Viðmiðaramminn – tengsl við hæfni starfsfólks IS-NQFþrep ATH!! Mjög einfölduð og stytt útgáfa
Tilraunaverkefni í ferðaþjónustu Út á hvað gengur það? • Tilgangur verkefnisins: að leggja grunn að heildstæðu námi fyrir ófaglærða starfsmenn í ferðaþjónustu • Námið mun verða byggt upp af námseiningum sem hver um sig hefur gildi í sjálfu sér fyrir þátttakandann og vinnuveitandann en skipulag námsins í heild miðar að skilgreindum námslokum innan framhaldsfræðslunnar... • Námið á að hafa skýrar tengingar við viðmiðarammann um ævimenntun (NQF), íslenskt atvinnulíf og nám innan formlega skólakerfisins.... • Fyrst og fremst verður lögð áhersla á menntun til undirbúnings nokkrum skilgreindum störfum innan hótel- og veitingageirans.... • Þróa aðferðafræði sem mun nýtast í öðrum verkefnum
Næstu skref • Greina störf ófaglærðra í greininni þannig að í framhaldinu sé hægt að meta á hvaða þrepi færni starfsmanna þarf að vera (NQF) • Hanna ný námstilboð og aðlaga það sem til er að þeirri færnigreiningu og tengja við NQF-þrep
NQF 1 NQF 0 NQF 2 NQF 3 NQF 4+ Hótel- og veitingagreinar Þannig mun þetta e.t.v. Líta út þegar greiningu er loki – þessi mynd er ekki byggð á greiningu! Móttaka • Gesta-móttaka • Sérhæfðurstarfsmaður í ferðaþjónustu...? • Móttöku- stjóri • Ráðstefnu-hald • HótelstjóriRekstrarstjóriFramkvæmdastj. • HótelstjóriRekstrarstjóriFramkvæmdastj. • Svæðisbundinleiðsögn...? • „Kokkur“ • Uppvask • Aðstoðar- kokkur • „Þjónn“ • Yfirþerna Eldhús • Aðstoð í eldhúsi 1. þerna • Þingfreyja • Aðstoðar-þjónn Starfsmaður í þvottahúsi • Framreiðslufólk Ræsting Morgunverðar - þerna Þerna • Afgreiðslu-maður á bar Þvottur og þrif Veitingar
Fagráð í ferðaþjónustu! • Frumkvöðull í nýrri hugsun í starfsmenntamálum • „Módel“ fyrir aðrar starfsgreinar • Tilraunaverkefnið byggir á hægfara þróun frekar en áhlaupi: • ný hugsun • ný vinnubrögð • er liður í miklum breytingum