190 likes | 320 Views
Upplýsingamiðstöð heilbrigðismála Persónulegt heilsufarsyfirlit. UT-Dagurinn 7. maí 2008. Gunnar Alexander Ólafsson, MA í opinberri stjórnsýslu Sérfræðingur í Heilbrigðisráðuneytinu. Upplýsingatæknimál og heilbrigðisráðuneytið.
E N D
Upplýsingamiðstöð heilbrigðismálaPersónulegt heilsufarsyfirlit UT-Dagurinn 7. maí2008 Gunnar Alexander Ólafsson, MA í opinberri stjórnsýslu Sérfræðingur í Heilbrigðisráðuneytinu
Upplýsingatæknimál og heilbrigðisráðuneytið • Heilbrigðisráðuneytið hefur lengi unnið að þróun upplýsingatækni í samræmi við stefnu þess á því sviði • Heilbrigðisupplýsingar eru flóknar og margþættar og erfitt getur verið að samræma þær, því þær eru varðveittar á mörgum stöðum og í mörgum kerfum • Mikil áhersla er lögð á öryggismál þar sem um viðkvæmar persónuupplýsingar er að ræða
Upplýsingatæknimál og heilbrigðisráðuneytið frh. • Ráðuneytið hefur stuðlað að þróun upplýsingatækni með: • Uppbyggingu Sögu kerfis og samræmingu á notkun þess • Þróun heilbrigðisnets, m.a. með innleiðingu rafrænna lyfseðla • Stuðla að samstarfi milli Landspítala og “Kragasjúkrahúsa” þar sem rafræn samskipti eru hornsteinn aukins samstarfs
Upplýsingatæknimál og heilbrigðisráðuneytið frh. • Það eru mörg verkefni í gangi og margt framundan, eins og: • Rafræn sjúkraskrá • Frekari þróun heilbrigðisnets • Aukin notkun rafrænna lyfseðla • Upplýsingamiðstöð heilbrigðismála • Persónulegt heilbrigðisyfirlit
Upplýsingamiðstöð heilbrigðismála • Liður í stefnu Heilbrigðisráðuneytisins í upplýsingatæknimálum til 2012 er að gera landsmönnum kleift að nálgast með auðveldum hætti almennar upplýsingar um heilbrigðiskerfið og þjónustu þess
Upplýsingamiðstöð heilbrigðismála,frh. • Þríþætt hlutverk UH - Einstaklingsmiðuð aðstoð, ráðgjöf og leiðbeiningar - Vefur með almennar upplýsingar um heilbrigðisþjónustuna - Upplýsingaveita um slys og sjúkdóma
Upplýsingamiðstöð heilbrigðismála,frh. • Einstaklingsmiðuð aðstoð: Upplýsingaþjónusta hjúkrunarfræðinga sem er aðgengileg öllum, allan sólarhringinn • Netspjall • Tölvupóstsamskipti • Símtal Dæmi: Barn með háan hita á laugardags- kvöldi kl. 22, hvað á ég að gera?
Upplýsingamiðstöð heilbrigðismála,frh. UH verður miðstöð þar sem hægt verður að: • bóka tíma hjá lækni á heilsugæslustöð, á göngudeild og hjá sérfræðingi með rafrænum hætti • beiðni um endurnýjun lyfseðils með tölvupósti • tengjast netspjalli sem verður aðgengilegt á vefsíðunni. Hægt verður að spjalla við hjúkrunarfræðing og spyrja um þjónustu og fá leiðbeiningar
Upplýsingamiðstöð heilbrigðismála,frh. Netspjall • Auðveldar ákveðnum hópum í samfélaginu betra aðgengi að heilbrigðisþjónustu • Fólk sem býr í dreifbýli og erlendis geta notfært sér þessa þjónustu • Unglingar sem geta með hjálp netspjalls fengið svör við spurningum (feimnismál) • Í Svíþjóð hefur verið opnuð sérstök heilsgæsla á netinu fyrir unglinga
Upplýsingamiðstöð heilbrigðismála,frh. UH verður vefur um almennar upplýsingar • Framboð heilbrigðisþjónustu, hvar er heilsugæsla staðsett, sérfræðingar, apótek, sjúkrahús (leiðbeiningar), o.s.frv. • Með því að slá inn heimilisfang fást strax upplýsingar um næstu heilsugæslustöð, sjúkrahús, apótek o.s.frv.
Upplýsingamiðstöð heilbrigðismála,frh. UH verður upplýsingaveita um slys og sjúkdóma • Regnhlíf yfir ýmsar upplýsingarveitur um heilbrigðismál, t.d. Krabbameinsfélag Íslands, Landlæknir, Mæðravernd, o.s.frv. • Veitir upplýsingar um forvarnir og heilsuvernd
Upplýsingamiðstöð heilbrigðismála,frh. • Upplýsingamiðstöð heilbrigðismála er útvíkkun á þjónustu sem veitt er í dag hjá heilsugæslunni í Glæsibæ. Þar er rekinn svokallaður upplýsingasími, símanúmer 1700. 60% tilvika eru afgreidd “á staðnum”.
Upplýsingamiðstöð heilbrigðismála,frh. • Þróun verkefnisins er hafin í heilbrigðisráðuneytinu • Verið er að meta þarfir og vinna að nánari skilgreiningu verkefnisins • Gert er ráð fyrir því að Upplýsingamiðstöð heilbrigðismála verði komin í rekstur, ef forsendur og áætlanir ganga eftir, í árslok 2009
Persónulegt heilsufarsyfirlit Persónulegt heilsufarsyfirlit getur innihaldið: • Lyfjanotkun • Upplýsingar um bólusetningar • Ofnæmisupplýsingar • Greiðslur vegna heilbrigðiskostnaðar • Yfirlit yfir komur á heilsugæslustöð, legur á sjúkrahúsi eða á stofu hjá sérfræðingi
Persónulegt heilsufarsyfirlit frh. Gögn um persónulegt heilsufar liggja á ýmsum stöðum innan heilbrigðiskerfisins • Lyfjanotkun (Lyfjagagnagrunnur Landlæknis) • Upplýsingar um bólusetningar (bólusetningagrunnur hjá Landlækni) • Ofnæmisupplýsingar (liggja hjá stofnunum) • Greiðslur einstaklings (hjá stofnunum og TR) • Yfirlit yfir komur á heilsugæslustöð, sjúkrahús eða til sérfræðings (hjá stofnunum, Landlækni og hjá TR)
Persónulegt heilsufarsyfirlit frh. • Rafræn auðkenni eru forsenda fyrir aðgangi einstaklinga að sínu persónulega heilsufarsyfirliti • Gert er ráð fyrir því að einstaklingur geti auðkennt sig (eins og gert er í dag með bankareikninga) inn á sína síðu og fengið yfirlit yfir heilsufar sitt og heilsutengdar upplýsingar
Persónulegt heilsufarsyfirlit frh. • Þróun verkefnis er hafið • Unnið er að nánari skilgreiningu og kostnaðargreiningu verkefnis • Gert er ráð fyrir því að verkefnið verði tilbúið, ef forsendur og áætlanir ganga eftir, í árslok 2011