170 likes | 398 Views
Orkubúskapur líkamans. Mælieining fyrir orku: kJ og kcal 1 kcal = 4,2 kJ Orka getur umbreyst úr einu formi í annað. Orka. Við fáum efnaorku úr fæðunni og breytum henni í hreyfiorku Næringarefni líkamans eru: Fita Kolvetni Prótein. Næringarefnin. Kolvetni 17,2 kJ (4,1 kcal)
E N D
Orkubúskapur líkamans • Mælieining fyrir orku: • kJ og kcal • 1 kcal = 4,2 kJ • Orka getur umbreyst úr einu formi í annað
Orka • Við fáum efnaorku úr fæðunni og breytum henni í hreyfiorku • Næringarefni líkamans eru: • Fita • Kolvetni • Prótein
Næringarefnin • Kolvetni 17,2 kJ (4,1 kcal) • Fita 39,4 kJ (9,4 kcal) • Prótein 17,2 kJ (4,1 kcal)
Næringarefnin • Kolvetnin brotna niður í glúkósa í meltingunni • Glúkósi geymist sem glykógen í lifur (90 g) og í beinagrindarvöðvum (300-500 g) • Fitan geymist sem fituvefur undir húðinni og í kringum innri líffæri • Fitubirgðir líkamans eru mun meiri en birgðir af glýkógeni
Næringarefnin • Álagið stýrir því hvaða næringarefnum við brennum • Við mikið álag brennum við glýkógeni • Þegar álagið minnkar brennum við minna af gýkógeni og meira af fitu • Próteinið er byggingarefni líkamans og byggir og endurbyggir frumur.
Vökvi - vökvatap • 2/3 hlutar líkamans er vatn • Meðalvökvaþörf líkamans er 2-2,5 l/dag • Vökvatap veldur lélegri árangri • 1% vökvatap = 10% lélegri árangur
Vökvi - vökvatap • Minni vökvi = minna blóðmagn • Slagmagn hjartans verður minna • Þörf fyrir hærri púls • Súrefnisflutningar verða minni • Vöðvarnir vinna fyrr loftfirrt
Vökvi - vökvatap • Mikilvægt er að drekka áður en erfiði hefst, meðan á því stendur og eftir erfiði • Drekka oft og lítið í einu • 1-2 dl á 15 mín fresti • Ekki drekka sykraða drykki 1 klst fyrir erfiði
Orkunotkun • Ca. 7560 kJ á sólahring (1800 kcal) • Orkunotkunin getur orðið • 10-15 sinnum meiri hjá óþjálfuðum • 20-30 sinnum meiri hjá þjálfuðum (2500-8000 kcal)
Orkubúskapur vöðvanna • Loftháð orkulosun fer fram við niðurbrot næringarefna (brennslu) þegar súrefnisflutningur til vöðva er fullnægjandi (aerob = með súrefni)
Orkubúskapur vöðvanna • Loftfirrt orkulosun fer fram við niðurbrot næringarefna (klofning) þegar súrefnisflutningur til vöðva er ófullnægjandi (anaerob = án súrefnis)
Orkubúskapur vöðvanna • Til þess að vöðvarnir geti nýtt orkuna úr næringarefnunum þarf að fara fram niðurbrotsferli sem framleiðir orkuríka fosfatið adenosintriphosfat (ATP)
Orkubúskapur vöðvanna • ATP er samsett úr adenosin og þremur fosfathópum • Orkurík tengsl eru milli tveggja seinni fosfathópanna • Þegar vöðvinn dregst saman notar hann orkuna sem geymd er í þessum tengslum og það gerist þegar tengslin rofna
Orkubúskapur vöðvanna • Loftfirrt orkulosun fer fram á tvennan hátt: • Niðurbrot kreatínfosfats (CP) • Niðurbrot glýgogens í mjólkursýru • Orkan í CP og ATP birgðum vöðvanna nægja til ca. 15 sek vinnu
Orkubúskapur vöðvanna • Líkaminn notar fjögur orkukerfi til þess að endurbyggja ATP