1 / 17

Orkubúskapur líkamans

Orkubúskapur líkamans. Mælieining fyrir orku: kJ og kcal 1 kcal = 4,2 kJ Orka getur umbreyst úr einu formi í annað. Orka. Við fáum efnaorku úr fæðunni og breytum henni í hreyfiorku Næringarefni líkamans eru: Fita Kolvetni Prótein. Næringarefnin. Kolvetni 17,2 kJ (4,1 kcal)

jerod
Download Presentation

Orkubúskapur líkamans

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Orkubúskapur líkamans • Mælieining fyrir orku: • kJ og kcal • 1 kcal = 4,2 kJ • Orka getur umbreyst úr einu formi í annað

  2. Orka • Við fáum efnaorku úr fæðunni og breytum henni í hreyfiorku • Næringarefni líkamans eru: • Fita • Kolvetni • Prótein

  3. Næringarefnin • Kolvetni 17,2 kJ (4,1 kcal) • Fita 39,4 kJ (9,4 kcal) • Prótein 17,2 kJ (4,1 kcal)

  4. Næringarefnin • Kolvetnin brotna niður í glúkósa í meltingunni • Glúkósi geymist sem glykógen í lifur (90 g) og í beinagrindarvöðvum (300-500 g) • Fitan geymist sem fituvefur undir húðinni og í kringum innri líffæri • Fitubirgðir líkamans eru mun meiri en birgðir af glýkógeni

  5. Næringarefnin • Álagið stýrir því hvaða næringarefnum við brennum • Við mikið álag brennum við glýkógeni • Þegar álagið minnkar brennum við minna af gýkógeni og meira af fitu • Próteinið er byggingarefni líkamans og byggir og endurbyggir frumur.

  6. Vökvi - vökvatap • 2/3 hlutar líkamans er vatn • Meðalvökvaþörf líkamans er 2-2,5 l/dag • Vökvatap veldur lélegri árangri • 1% vökvatap = 10% lélegri árangur

  7. Vökvi - vökvatap • Minni vökvi = minna blóðmagn • Slagmagn hjartans verður minna • Þörf fyrir hærri púls • Súrefnisflutningar verða minni • Vöðvarnir vinna fyrr loftfirrt

  8. Vökvi - vökvatap • Mikilvægt er að drekka áður en erfiði hefst, meðan á því stendur og eftir erfiði • Drekka oft og lítið í einu • 1-2 dl á 15 mín fresti • Ekki drekka sykraða drykki 1 klst fyrir erfiði

  9. Orkunotkun • Ca. 7560 kJ á sólahring (1800 kcal) • Orkunotkunin getur orðið • 10-15 sinnum meiri hjá óþjálfuðum • 20-30 sinnum meiri hjá þjálfuðum (2500-8000 kcal)

  10. Orkubúskapur vöðvanna • Loftháð orkulosun fer fram við niðurbrot næringarefna (brennslu) þegar súrefnisflutningur til vöðva er fullnægjandi (aerob = með súrefni)

  11. Orkubúskapur vöðvanna • Loftfirrt orkulosun fer fram við niðurbrot næringarefna (klofning) þegar súrefnisflutningur til vöðva er ófullnægjandi (anaerob = án súrefnis)

  12. Orkubúskapur vöðvanna • Til þess að vöðvarnir geti nýtt orkuna úr næringarefnunum þarf að fara fram niðurbrotsferli sem framleiðir orkuríka fosfatið adenosintriphosfat (ATP)

  13. Orkubúskapur vöðvanna • ATP er samsett úr adenosin og þremur fosfathópum • Orkurík tengsl eru milli tveggja seinni fosfathópanna • Þegar vöðvinn dregst saman notar hann orkuna sem geymd er í þessum tengslum og það gerist þegar tengslin rofna

  14. Orkubúskapur vöðvanna • Loftfirrt orkulosun fer fram á tvennan hátt: • Niðurbrot kreatínfosfats (CP) • Niðurbrot glýgogens í mjólkursýru • Orkan í CP og ATP birgðum vöðvanna nægja til ca. 15 sek vinnu

  15. Orkubúskapur vöðvanna • Líkaminn notar fjögur orkukerfi til þess að endurbyggja ATP

  16. Loftháð - loftfirrt

  17. Mjólkursýruþröskuldur

More Related