130 likes | 196 Views
Franska byltingin 1789. (bls. 80-87). Í hverju felast áhrif (og þar með mikilvægi) frönsku byltingarinnar? „allt of snemmt að segja til um það… “ uppgjör við gamla stjórnarfarið („ ancien regime“ ) fyrirmynd eða víti til varnaðar í stjórnmálum, allt til dagsins í dag
E N D
Franska byltingin 1789 (bls. 80-87)
Í hverju felast áhrif (og þar með mikilvægi) frönsku byltingarinnar? • „allt of snemmt að segja til um það… “ • uppgjör við gamla stjórnarfarið(„ancien regime“) • fyrirmynd eða víti til varnaðar í stjórnmálum, allt til dagsins í dag • róttækasta þjóðfélagsbylting sögunnar!? Eiríkur K. Björnsson 2001
Orsakir: • misrétti í þjóðfélaginu: skattfrjálsar stéttir og svo þriðja stétt • bágur fjárhagur ríkisins: langvarandi styrjaldarrekstur og eyðsla Eiríkur K. Björnsson 2001
nýjar hugmyndir um ríkisvald: • Upplýsingin • fordæmi Bandaríkjanna • óbilgirni aðals (í hverju fólst hún?) • vanhæfni Lúðvíks XVI • uppskerubrestur og harðindi (Skaftáreldar!??) Eiríkur K. Björnsson 2001
Aðdragandi: • Úrbóta var þörf en aðallinn neitaði að afsala sér forréttindum: Lúðvík XVI boðaði til stéttaþings 1789. • Þriðja stéttbeitti sér síðan fyrir því að það breytti sjálfu sér í stjórnlagaþing. Eiríkur K. Björnsson 2001
Upphaf byltingarinnar (árásin á Bastilluna, á Bastilludeginum 14. júlí) Breytingar stjórnlagaþingsins: • jarðir kirkjunnar þjóðnýttar • mannréttindayfirlýsing • þingbundin konungsstjórn Eiríkur K. Björnsson 2001
Löggjafarþingið 1791 Skiptist í: • hægri menn (íhaldsmenn sem vildu snúa við; sátu hægra megin í salnum) • vinstri menn (vildu ganga enn lengra) • miðjumenn (vildu varðveita það sem þegar hafði áunnist) Eiríkur K. Björnsson 2001
1792 ófarir í stríði við Prússa og Austurríkismenn, ásamt áframhaldandi dýrtíð leiða til byltingar Jakobína og stofnunar lýðveldis í Frakklandi. Eiríkur K. Björnsson 2001
Ógnarstjórnin 1793 - 1794: • Velferðanefndin (undir forystu Robespierre) fór með æðstu völd og allt samfélagið var virkjað til að verja byltinguna • matvæli skömmtuð; ákvæði um hámarksverð og hámarkslaun • almenn herskylda • vægðarlaus barátta gegn ytri og innri óvinum; byltingadómstólar Eiríkur K. Björnsson 2001
„Menningarbylting“ : • tímatali breytt: tíu daga vika, 12 þriggja vikna mánuðir og afgangurinn þjóðhátíð; frídögum fækkaði úr 110 í 41! • öll nöfn sem minntu á kóng og aðal burt, þ.á.m. 1400 götunöfn í París, heiti á spilum og taflmönnum, o.s.frv. • mælieiningar staðlaðar: t.d. tekið upp metrakerfi Eiríkur K. Björnsson 2001
Afleiðingar Ógnarstjórnar: • tekst að ná tökum á fjármálum og verðbólgu • Frakkar sneru taflinu við í styrjöldinni og lögðu undir sig Niðurlönd, Rínarhéruð og hluta Sviss og Ítalíu • 17000 manns enduðu ævina undir fallöxinni • fulltrúar borgarastéttar ná völdum þegar allir voru búnir að fá nóg Eiríkur K. Björnsson 2001
1794: upphaf þjóðstjóratímabilsins; • fimm þjóðstjórar kosnir af þingi • nefndir og dómstólar jakobína lagðar niður • breytingar borgarastétt í vil (hverjar?) 1797: konungssinnar sigra í þing-kosningum: þjóðstjórarnir kalla á herinn... Eiríkur K. Björnsson 2001