160 likes | 294 Views
Ábyrgð stjórnarmanna og áhættustjórnun. Guðjón Viðar Valdimarsson CIA,CFSA,CISA. Yfirlit kynningar. Ábyrgð stjórnarmanna og innra eftirlit Hlutverk stjórnar Hlutverk stjórnenda Hlutverk innri endurskoðunar Hlutverk áhættustýringardeilda Stjórnun áhættuþátta og hlutverk stjórnarmanna
E N D
Ábyrgð stjórnarmanna og áhættustjórnun Guðjón Viðar Valdimarsson CIA,CFSA,CISA GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf
Yfirlit kynningar • Ábyrgð stjórnarmanna og innra eftirlit • Hlutverk stjórnar • Hlutverk stjórnenda • Hlutverk innri endurskoðunar • Hlutverk áhættustýringardeilda • Stjórnun áhættuþátta og hlutverk stjórnarmanna • Markmið áhættustjórnunar • Ferill til að greina og ákvarða áhættuþætti • Ráðgjöf á sviði áhættustjórnunar GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf
Hlutverkstjórnar • Stefnumótunfyrirtækis. • Gefaframkvæmdastjóra/forstjórafyrirmæli og stefnuvarðandidagleganreksturfyrirtækisins. • Ráðningframkvæmdastjóra/forstjórafyrirtækis. • Veitingprókúruumboða. • Ákvarðanir um ráðstafanirsemeruóvenjulegareðamikilsháttar. • Eftirlitmeðstarfsemifélagsins, m.a. eftirlitmeðbókhaldi og meðferðfjármunafélagsins. • Aðkomaframút á viðfyrirhöndfélagsins og rita firma þess. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf
Hlutverkstjórnar • Stjórnberaðtryggjaaðtilstaðarséeftirlitsumhverfisemvirkar. • Stjórnskilgreiniráhættuþol (risk appetite) • Stjórnræðurinnriendurskoðandatilþessaðgefaálit um tilvist og virknieftirlitsumhverfis. • Stjórnskaltryggjaóhæði og aðganginnriendurskoðunaraðupplýsingum. • Aðframfylgjasamþykktumábendinguminnriendurskoðunargagnvartframkvæmdastjórn. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf
Hlutverkstjórnar • Skipanendurskoðunarnefndar • Eftirlitmeðvinnuferliviðgerðreikningsskila. • Eftirlitmeðfyrirkomulagi og virkniinnraeftirlitseiningarinnar, innriendurskoðun, efvið á, og áhættustýringu. • Eftirlitmeðendurskoðunársreiknings og samstæðureikningseiningarinnar. • Setjaframtillögutilstjórnar um val á endurskoðandaeðaendurskoðunarfyrirtæki.“ GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf
Hlutverkstjórnar • Hlutverkendurskoðunarnefndarskv. lögum um fjármálafyrirtæki • Mat á reikningsskilum og skýrslugerðstjórnenda um fjármál • Eftirlitmeðgerðáhættugreiningar og viðbrögðumviðáhættu • Eftirlitmeðendurskoðunársreiknings og tilvistverklagsreglna um gerðársreiknings. • Fylgjaeftirábendingumúrinnraeftirlitifyrirtækisinseðafráinnriendurskoðun. • Gangaúrskugga um óhæði og setjaframtillögutilstjórnar um tilnefninguytriendurskoðandaeðaendurskoðunarfyrirtækisfyriraðalfund • Meta þörf á innriendurskoðun, annastráðninguinnriendurskoðenda og eftirlitmeðinnriendurskoðun. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf
Hlutverkstjórnenda • Stjórnendurfyrirtækiseruábyrgirfyrirþvíaðinnleiðaeftirlitsaðgerðirtilaðminnkaáhættusemstefnirmarkmiðum í hættu. • Þeireigaaðþekkjasittumhverfi best og þeirraeraðuppfyllamarkmiðsem sett eruþeirristarfsemisemþeireru í forsvarifyrir. • Stjórnendureigaaðgreina og meta áhrifáhættuþátta • Tryggjaaðgerðarséuviðeigandiráðstafanirtilaðstjórnaáhættu • Skýrastjórnfráþeimáhættuþáttumsemeruekkigerðarráðstafanirfyrir (utan „risk appetite“) • Fullvissaáhættustjórnaðráðstafanirséugerðartilaðstjórnaþeimáhættuþáttumsemeruutanáhættumarka. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf
Hlutverkinnri endurskoðunar • Innriendurskoðunseturframóháð og hlutlægtálittilstjórnar og stjórnenda á þvíhvortstjórnunáhættuþáttaséinnanviðurkenndraáhættumarkafyrirtækisins. • Ekkiaðstaðfestameðóyggjandihætti, þ.e.a.s. aðgefafullkomnavissufyrirþvíaðöllumáhættuþáttumséstjórnaðinnanáhættumatsþví í mörgumtilvikumerekkihægtaðsjáallaáhættuþættifyrir. • Tekinhefurveriðafstaðatilstjórnunarallraáhættuþátta en súafstaðagætifalist í þvíaðtryggja sig fyrirhlutunumeðabara taka á sig áhættu, séulíkur á viðkomandiatburðimetnarsvolitlaraðekkitakiþvíaðgerasérstakarráðstafanir. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf
Hlutverk áhættustýringardeilda • Áhættustýring eru ekki eigendur áhættuþátta og breyta engu um ábyrgð stjórnenda. • Áhættustýring getur ráðfært sig við innri endurskoðun en með vissum skilyrðum. • Ráðgjöf á sviði áhættustýringar og stjórnun áhættuþátta megi ekki skerða óhæði eða hlutlægni í umfjöllum innri endurskoðunar • Að sú vinna og manntímar mundi gera innri endurskoðun ókleift að standa við megin markmið sín sem væri að klára þau verkefni sem væru á endurskoðunaráætlun. • Að stjórnendur fari ekki að líta svo á sem innri endurskoðun sé í raun „eigandi“ áhættuþátta. Innri endurskoðun á að gefa álit á stjórnun áhættuþátta til stjórnenda en ekki öfugt. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf
Almennt um hlutverkaðila • Þaðliggureiginlega í hlutarinseðliaðbestaleiðintilaðaðskiljahlutverkstjórnar, innriendurskoðunar og stjórnendaerað taka þaðskýrtfram í stefnu, vinnureglum og öðrumskriflegumstefnumiðumfyrirtækisins. • Stjórnendurberiábyrgð á þvíaðfinna og meta áhættuþættisem og aðgeraviðeigandiráðstafanirtilaðhaldaáhættuinnanþolmarkastjórnarfyrirtækisins. • Innriendurskoðunveitirstjórnálit á þvíhvortáhættuséstjórnaðinnanáhættumarka en veitireinnigtakmarkaðaráðgjöftilstjórnendavarðandigreiningu og mat áhættuþátta. • Þaðer á ábyrgðstjórnarsamkvæmtlögumaðhafaeftirlitmeðrekstri og innraeftirlitifyrirtækis. Þaðerstjórnaraðsjátilþessaðstjórnendur og innriendurskoðungerirsínavinnutilstjórnuppfyllisínalagaleguábyrgð. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf
Stjórnun áhættuþátta og hlutverk stjórnar • Ef til staðar er virk áhættustjórnun þá er stjórn að uppfylla lagaákvæði um virkt eftirlitsumhverfi. • Áhættustjórnun er tæki til að setja hlutlægan mælikvarða á áhættuþol (riskappetite) og það er hlutverk stjórnar að skilgreina áhættuþol. • Tæki fyrir stjórn til að taka virkan þátt í að bæta eftirlit og rekstur innan fyrirtækis GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf
H Afleiðingar L H Líkur Markmiðáhættustjórnunar • Einblína á þáþættisemerumeðmestaáhættu og gefamestan á vinning í lækkunáhættumeðskilvirkumeftirlits- aðgerðum GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf
Ferilltilaðgreina og ákvarðaáhættuþætti • Greinamarkmiðfyrirþástarfsemisemviðkomandistjórnandier í forsvarifyrir. • Greinaþááhættuþættisemgætukomið í vegfyriraðmarkmiðnáist. • Ákveða og greinatölugildifyriráhættuþætti • Skilgreinatölugildiáhættuþátta • Raðaviðfangsefnumeftirtölugildiáhættu • Útbúaáhættuskrá(risk register) GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf
Ráðgjöf á sviðiáhættustjórnunar • Að meta áhættustjórnunmeðtillititil : • Heiðarleika, siðagilda og annarasiðatengdraeftirlitsþátta • Hlutverk, vald, ábyrgð og aðraþættim.t.táhættustjórnunar • Menningarfyrirtækisins og stjórnunarstílsstjórnenda • Lagalegsumhverfis og stjórnskipulags • Skriflegrareglna um stjórnunarhættifyrirtækisinsvarðandiákvarðanatöku. • Hæfni og möguleikam.t.t. starfsfólks og annaraþátta (fjármögnunar, tímaferla, kerfa og tækni) • Stjórnunarviðskiptatengslaviðytriaðila • Þarfa og væntingastjórnar, stjórnenda og annarainnriábyrgðaraðila • Innrivinnureglna og stefnumörkunar • Aðsetjauppframmistöðumat á áhættustjórnunmeðskriflegumviðmiðum GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf
Ráðgjöf á sviðiáhættustjórnunar • Að meta áhættustjórnunmeðtillititil : • Aðsetjamarkmið og greinamarkmið á öllumsviðumútfráheildarmarkmiðumfyrirtækisins. • Greining og mat áhættuþáttaeinnigm.t.tsamfylgni, tengsla og forgangsröðunar • Skilvirkraáhættuviðbragða (t.d, forðast, yfirfæra, innraeftirlits, samþykkis) • Þróa og framkvæmaáætlunfyriráhættustýringu • Eftirlits um framkvæmdáhættuáætlunar og nýrraáhættuþátta • Skýrslugjöfvarðandiáhættustjórnun og stjórnunáhættuþátta. Einnigyfirlit um áætlannagerðvegnaáhættustjórnunar og yfirlit um möguleganýjaáhættuþætti. • Reglubundinendurskoðun á stjórnunáhættuþáttatilaðstuðlaaðviðvarandiendurbótum. • Mat á stjórnunmikilvægustuáhættuþátta • Staðreynaaðáhættuþættirséuréttmetnir. • Staðreynaáhættumatstjórnenda og skýrslugjöfstjórnendatilstjórnar • Staðreynaheildarferliáhættustjórnunar. GSH - innri endurskoðun og ráðgjöf
GSH – innriendurskoðun og ráðgjöfgudjon.v.valdimarsson@gsh-innri-endurskodun.netwww.gsh-innri-endurskodun.net GuðjónViðarValdimarsson CIA, CFSA, CISA