1 / 12

Forsendur rafrænnar stjórnsýslu

Forsendur rafrænnar stjórnsýslu. -og rafrænna viðskipta. Traust Staðfestur uppruni gagna Heilleiki gagna Afneitun ekki möguleg Dreifilyklakerfi. Merking orða. Hugtakið „certificate“ eða „sertifikat“ er notað í víðum skilningi í fyrirliggjandi erlendum textum.

kalil
Download Presentation

Forsendur rafrænnar stjórnsýslu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lærum hvert af öðru, mars 2003

  2. Forsendur rafrænnar stjórnsýslu -og rafrænna viðskipta • Traust • Staðfestur uppruni gagna • Heilleiki gagna • Afneitun ekki möguleg • Dreifilyklakerfi Lærum hvert af öðru, mars 2003

  3. Merking orða • Hugtakið „certificate“ eða „sertifikat“ er notað í víðum skilningi í fyrirliggjandi erlendum textum. • Við erum að reyna að venja okkur á að nota „vottorð“ um hvert einstakt, sértækt „certificate“, en „skilríki“ (hvorugkyn fleirtölu) um pakka, sem í væru vottorð, eitt eða fleiri, ásamt nauðsynlegum búnaði til að nota það/þau. Lærum hvert af öðru, mars 2003

  4. Rafræn skilríki • Hvað eru rafræn skilríki? • Rafræn skilríki eru vegabréf í rafheimum • Á hvaða formi? • Hvað er í þeim? • eitt eða fleiri vottorð Lærum hvert af öðru, mars 2003

  5. Innhald stafrænna vottorða X.509 version (v3) serial no. signature algorithm id issuer name criticality validity period flag subject name subject public key info issuer unique identifier subject unique identifier extn. a cf value extensions extn b cf value extn. c cf value Issuer’s signature John Hancock Can include any data, including graphics (GIF), video, audio, etc. Lærum hvert af öðru, mars 2003

  6. Undirritunarferlið Skeytið sent Skeyti Viðtakandi Skeytið Undirskriftin Tæti- algrím Tæti- algrím Dulráðning Tætigildi Undirskrift = undir- skrift Reiknað tætigildi Dulráðið tætigildi Dulritun Sendandi Séu þessi tvö eins er sendandinn sá sem hann segist vera og skeytið óbreytt Tætigildi dulritað með einkalykli sendanda = rafræn undirskrift Lærum hvert af öðru, mars 2003

  7. Tilraunaverkefnið • Tillögur dreifilyklanefndar frá í nóvember 2001 • Minnisblað fjármálaráðherra til ríkisstjórnarinnar 17. desember 2002 • Samvinna allmargra stofnana um könnun á fjárhagslegum og tæknilegum grundvelli • Lög • Reynsla Tollstjóraembættisins Lærum hvert af öðru, mars 2003

  8. Um hvað snýst verkefnið? • um kaup á lausnum og tilteknum, takmörkuðum fjölda skilríkja • um uppsetningu, rekstur og ýmsa þætti sem þarf til að sá rekstur gangi af fyllsta öryggi. • um að móta reglur um útgáfu og aðra meðferð skilríkja • um að gera tilraunir með samnýtingu skilríkja frá mismunandi framleiðendum • um að beita þeirri reynslu sem fæst til að skilgreina form og framkvæmd varanlegs dreifilyklakerfis • um að kynna verkefnið og styrkja skilning og þekkingu Lærum hvert af öðru, mars 2003

  9. Samningarnir við Skýrr • Undirritaðir 29. janúar • Fjármálaráðuneytið er aðili að samningnum fyrir hönd þátttakenda • Þátttaka er opin öllum ríkisstofnunum Lærum hvert af öðru, mars 2003

  10. Þátttakendur við undirskirft • Fasteignamat ríkisins • Fjármálaráðuneytið • Fjársýsla ríksins • Íbúðalánasjóður • Ríkisskattstjóri • Tollstjórinn í Reykjavík • Trygingastofnun ríkisins • Bæta má nýjum þátttakendum við hvenær sem er Lærum hvert af öðru, mars 2003

  11. Þrír samningar við Skýrr • um kaup á rafrænum skilríkjum og tengdum lausnum • um þjónustu við notendur, þ.e. skilríkjahafa • um að leggja til og reka vélbúnað fyrir vottunarstöðvar o.fl. ásamt þjónustu Lærum hvert af öðru, mars 2003

  12. Hvers konar skilríki? • Tvö mismunandi dreifilyklakerfi • til að auðkenna sig gagnvart upplýsingakerfum (skattur, tollur o.fl.) • til að undirrita og dulrita tölvupóst Lærum hvert af öðru, mars 2003

More Related