1 / 8

Notkun rafrænna skilríkja við VEF-tollafgreiðslu

Notkun rafrænna skilríkja við VEF-tollafgreiðslu. Aðdragandi, notkun og reynslan af rafrænum skilríkjum Karl F. Garðarsson. Aðdragandi og ástæður. Skylda fyrirtækja til rafrænnar tollafgreiðslu frá og með1. janúar 2001, skv. tollalögum.

emmet
Download Presentation

Notkun rafrænna skilríkja við VEF-tollafgreiðslu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Notkun rafrænna skilríkjavið VEF-tollafgreiðslu Aðdragandi, notkun og reynslan af rafrænum skilríkjum Karl F. Garðarsson

  2. Aðdragandi og ástæður • Skylda fyrirtækja til rafrænnar tollafgreiðslu frá og með1. janúar 2001, skv. tollalögum. • Vefþjónustan VEF-tollafgreiðsla gangsett í byrjun mars 2001. 98% tollafgreiðsla fyrirtækja rafræn í dag og um 1000 skilríki gefin út. • Rafræn tollafgreiðsla: • Hlutverk og ábyrgð tollskýrslugjafa • Álagning og skuldfærsla aðflutningsgjalda • Tollskýrslur skoðaðar eftir að tollafgreiðsla hefur farið fram Rafræn skilríki og VEF-tollafgreiðsla

  3. Ákvörðun um að nota rafræn skilríki – rafræna undirskrift • Heimild í tollalögum til að nota rafræn skilríki vegna tollafgreiðslu. • Tilgangur og markmið: • Tryggja öryggi gagna á vefnum • Tryggja ábyrgð þess sem veitir upplýsingar í tollskýrslu gagnvart tolli • Markmið að rafræn undirskrift tollskýrslu þoli alla málsferð í réttarkerfinu Ákvörðun um að nota rafræn skilríki í samræmi við ofangreint og tekin í samráði við fjármálaráðuneytið ! Rafræn skilríki og VEF-tollafgreiðsla

  4. Ferlar við VEF-tollafgreiðslu Vefumhverfi notanda verndað með rafrænu skilríki og SSL Upplýsingakerfi tollsins Villuprófanir Tollskýrsla Áætluð gjöld Rafræn undirskrift Senda tollskýrslu til tollafgreiðslu Ýmis svör frá tolli ! Sjálfvirk tollafgreiðsla Kvittun fyrir tollafgreiðlsu og skuldfærðum gjöldum Rafræn skilríki og VEF-tollafgreiðsla

  5. Rafræn skilríki tollstjóra ogVEF-tollafgreiðslan • Rafræn skilríki frá VeriSign / Skýrr hf. • Mjúk skilríki; innrituð og uppsett í tölvu notanda • Tollstjóri veitir leyfi til VEF-tollafgreiðslu og gefur út skilríkin; er vottunaraðili. • Tollstjórinn í Reykjavík er ekki fullgildur vottunaraðili eins og hann er skilgreindur í lögunum um rafrænar undirskriftir • Rafræna undirskriftin þó fullnægjandi gagnvart tollstjóra og tollafgreiðslu, sbr. einnig ákvæði í lögunum um rafræna undirskrift Rafræn skilríki og VEF-tollafgreiðsla

  6. Útgáfa rafrænna skilríkja fyrirVEF-tollafgreiðslu • Starfsmannaskilríki; innihalda bæði kennitölu fyrirtækis og starfsmanns. • Útgáfa skilríkjanna og vottunarframkvæmd. Hér er rafrænt skilríki í Internet Explorer vafra Rafræn skilríki og VEF-tollafgreiðsla

  7. Windows stýrikerfin og vafri þeirra; Internet Explorer Umsýslugluggar vegna rafrænna skilríkja voru fyrir í stýrikerfinu Umsýsla: Ný skilríki, endurnýjun, afritun, flytja skilríki milli tölva og afturköllun. Leiðbeiningagerð. Utanumhald. Mjúk skilríki eða skilríki á hörðum miðli Rafræn undirskrift versus sú hefðbundna á pappír Innritun og umsýsla rafrænu skilríkjanna - Reynslan • Vilji til að hafa allt viðmót á íslensku • PTA lausn VeriSign • Skilningur og reynsla handhafa rafrænna skilríkja Rafræn skilríki og VEF-tollafgreiðsla

  8. Niðurstaða reynslu tollstjóra • Vel framkvæmanlegt og öruggt kerfi sem stuðlar að rafrænni tollafgreiðslu í samræmi við gildandi lög. • Kostar góða undirbúningsvinnu og eftirfylgni þar sem framkvæmdin er nýjung. • Kostar vinnu við leiðbeiningar, umsjón og rekstur. • Tiltölulega aðgengilegt fyrir notendur. • Ókeypis skilríki ýta undir óhagkvæma notkun. • Hagkvæmni eykst við að fleiri koma að málinu og sameinast um lausn, útgáfu og notkun skilríkjanna. • Verð pr. skílríki lækkar í hlutfalli við földa notenda. • Framtíðinn, eitt skírteini gagnvart ríkinu og etv. fl. Losna við Leyniorða- og pinnúmerapláguna ! Rafræn skilríki og VEF-tollafgreiðsla

More Related