80 likes | 255 Views
Notkun rafrænna skilríkja við VEF-tollafgreiðslu. Aðdragandi, notkun og reynslan af rafrænum skilríkjum Karl F. Garðarsson. Aðdragandi og ástæður. Skylda fyrirtækja til rafrænnar tollafgreiðslu frá og með1. janúar 2001, skv. tollalögum.
E N D
Notkun rafrænna skilríkjavið VEF-tollafgreiðslu Aðdragandi, notkun og reynslan af rafrænum skilríkjum Karl F. Garðarsson
Aðdragandi og ástæður • Skylda fyrirtækja til rafrænnar tollafgreiðslu frá og með1. janúar 2001, skv. tollalögum. • Vefþjónustan VEF-tollafgreiðsla gangsett í byrjun mars 2001. 98% tollafgreiðsla fyrirtækja rafræn í dag og um 1000 skilríki gefin út. • Rafræn tollafgreiðsla: • Hlutverk og ábyrgð tollskýrslugjafa • Álagning og skuldfærsla aðflutningsgjalda • Tollskýrslur skoðaðar eftir að tollafgreiðsla hefur farið fram Rafræn skilríki og VEF-tollafgreiðsla
Ákvörðun um að nota rafræn skilríki – rafræna undirskrift • Heimild í tollalögum til að nota rafræn skilríki vegna tollafgreiðslu. • Tilgangur og markmið: • Tryggja öryggi gagna á vefnum • Tryggja ábyrgð þess sem veitir upplýsingar í tollskýrslu gagnvart tolli • Markmið að rafræn undirskrift tollskýrslu þoli alla málsferð í réttarkerfinu Ákvörðun um að nota rafræn skilríki í samræmi við ofangreint og tekin í samráði við fjármálaráðuneytið ! Rafræn skilríki og VEF-tollafgreiðsla
Ferlar við VEF-tollafgreiðslu Vefumhverfi notanda verndað með rafrænu skilríki og SSL Upplýsingakerfi tollsins Villuprófanir Tollskýrsla Áætluð gjöld Rafræn undirskrift Senda tollskýrslu til tollafgreiðslu Ýmis svör frá tolli ! Sjálfvirk tollafgreiðsla Kvittun fyrir tollafgreiðlsu og skuldfærðum gjöldum Rafræn skilríki og VEF-tollafgreiðsla
Rafræn skilríki tollstjóra ogVEF-tollafgreiðslan • Rafræn skilríki frá VeriSign / Skýrr hf. • Mjúk skilríki; innrituð og uppsett í tölvu notanda • Tollstjóri veitir leyfi til VEF-tollafgreiðslu og gefur út skilríkin; er vottunaraðili. • Tollstjórinn í Reykjavík er ekki fullgildur vottunaraðili eins og hann er skilgreindur í lögunum um rafrænar undirskriftir • Rafræna undirskriftin þó fullnægjandi gagnvart tollstjóra og tollafgreiðslu, sbr. einnig ákvæði í lögunum um rafræna undirskrift Rafræn skilríki og VEF-tollafgreiðsla
Útgáfa rafrænna skilríkja fyrirVEF-tollafgreiðslu • Starfsmannaskilríki; innihalda bæði kennitölu fyrirtækis og starfsmanns. • Útgáfa skilríkjanna og vottunarframkvæmd. Hér er rafrænt skilríki í Internet Explorer vafra Rafræn skilríki og VEF-tollafgreiðsla
Windows stýrikerfin og vafri þeirra; Internet Explorer Umsýslugluggar vegna rafrænna skilríkja voru fyrir í stýrikerfinu Umsýsla: Ný skilríki, endurnýjun, afritun, flytja skilríki milli tölva og afturköllun. Leiðbeiningagerð. Utanumhald. Mjúk skilríki eða skilríki á hörðum miðli Rafræn undirskrift versus sú hefðbundna á pappír Innritun og umsýsla rafrænu skilríkjanna - Reynslan • Vilji til að hafa allt viðmót á íslensku • PTA lausn VeriSign • Skilningur og reynsla handhafa rafrænna skilríkja Rafræn skilríki og VEF-tollafgreiðsla
Niðurstaða reynslu tollstjóra • Vel framkvæmanlegt og öruggt kerfi sem stuðlar að rafrænni tollafgreiðslu í samræmi við gildandi lög. • Kostar góða undirbúningsvinnu og eftirfylgni þar sem framkvæmdin er nýjung. • Kostar vinnu við leiðbeiningar, umsjón og rekstur. • Tiltölulega aðgengilegt fyrir notendur. • Ókeypis skilríki ýta undir óhagkvæma notkun. • Hagkvæmni eykst við að fleiri koma að málinu og sameinast um lausn, útgáfu og notkun skilríkjanna. • Verð pr. skílríki lækkar í hlutfalli við földa notenda. • Framtíðinn, eitt skírteini gagnvart ríkinu og etv. fl. Losna við Leyniorða- og pinnúmerapláguna ! Rafræn skilríki og VEF-tollafgreiðsla