1 / 47

Mat á framleiðni á Íslandi 1973 - 1997

Mat á framleiðni á Íslandi 1973 - 1997. Sveinn Agnarsson og Marías H. Gestsson. Framleiðni, skilgreiningar. Hlutfall afurða og aðfanga Framleiðni eins framleiðsluþáttar, t.d. vinnuafls, sem notað er við framleiðslu á einni afurð:. Framleiðni, skilgreiningar.

kedma
Download Presentation

Mat á framleiðni á Íslandi 1973 - 1997

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Mat á framleiðni á Íslandi1973 - 1997 Sveinn Agnarsson og Marías H. Gestsson

  2. Framleiðni, skilgreiningar • Hlutfall afurða og aðfanga • Framleiðni eins framleiðsluþáttar, t.d. vinnuafls, sem notað er við framleiðslu á einni afurð:

  3. Framleiðni, skilgreiningar • Fjölþáttaframleiðni; vegið hlutfall margra afurða og aðfanga:

  4. Framleiðni, matsaðferir • Vísitölur • Stikaðar aðferðir, t.d. framleiðslu-, kostnaðar- og hagnaðarföll • Gagnaumgjarðarfræði (Data Envelopment Analysis, DEA)

  5. Framleiðni, matsaðferir • Vísitölur. Yfirleitt notuð svokölluð Törnqvist nálgun á Divisia vísitöluna:

  6. Framleiðni, matsaðferir • Stikaðar aðferðir. Hér eru notuð þrjár tegundir kostnaðarfalla • Ótímatengd; öll aðföng eru breytileg • Tímatengd að hluta; eitt aðfang, fjármunir, er treg-breytilegt, hin eru fullkomlega breytileg. • Kostnaðaraðlögun (COA); eitt aðfang, fjármunir er treg-breytilegt; hin eru fullkomlega breytileg. Tillit er tekið til þess kostnaðar sem felst í því að aðlaga magn treg-breytilega aðfangsins að heppilegasta magni.

  7. Aðferðafræði • Notum kostnaðarföll • Gerum ráð fyrir fullkominni samkeppni á afurða- og framleiðsluþáttamörkuðum • Fyrirtæki lágmarka kostnað við að framleiða gefið magn af afurðinni • Út úr þessu fæst (lágmarks) kostnaðarfall fyrirtækis sem fall af ytri stærðum • Notum þrenns konar líkön: Ótímatengt, ótímatengt að hluta og tímatengt

  8. Líkan I: Ótímatengt • Gert ráð fyrir að öll aðföng séu fullkomlega breytileg • Út frá þessu líkani má því draga ályktanir um langtímaþróun • Út úr kostnaðarlágmörkun fæst (lágmarks) kostnaður (C) sem fall af verði framleiðsluþátta (P), framleiðslumagni (y) og tækni (t):

  9. Með því að nota 2. gráðu Taylor útvíkkun á þetta fall og setningu Youngs fæst eftirfarandi jafna: þar sem, i, y, t, ij, yy, tt,, iy, itogyteru stuðlar

  10. Með því að nota setningu Shepards og kostnaðarfallið fást eftirfarandi jöfnur fyrir hlutdeild hvers framleiðsluþáttar í heildarkostnaði (S): • Gerum jafnframt ráð fyrir að kostnaðarfallið sé einsleitt af 1. gráðu í verði framleiðslu-þátta og að undirliggjandi framleiðslufall hafi stöðuga stærðarhagkvæmni

  11. Notum jöfnurnar og forsendurnar til þess að meta stuðlana í þeim með SUR aðferð • Stuðlamatið og gögnin eru síðan notuð til þess að fá eftirfarandi: Þróun framleiðni Staðkvæmdarteygni milli framleiðsluþátta Verðteygni framleiðsluþátta Tækniteygni framleiðsluþátta

  12. Líkan II: Ótímatengt að hluta • Gert ráð fyrir að öll aðföng séu fullkomlega breytileg nema fjármunir en gert er ráð fyrir að þeir séu fastir • Út frá þessu líkani má draga ályktanir um skammtíma- og langtímaþróun • Út úr lágmörkun breytilegs kostnaðar fæst (lágamark) breytilegs kostnaðar (VC) sem fall af verði breytilegra framleiðsluþátta (P), framleiðslumagni (y) , magni fjármuna (k) og tækni (t):

  13. Með því að nota 2. gráðu Taylor útvíkkun á þetta fall og setningu Youngs fæst eftirfarandi jafna: þar sem , i, k, y, t, ij, kk, yy, tt,, ik, iy, ky, kt og yt eru stuðlar

  14. Með því að nota setningu Shepards og kostnaðarfallið fást eftirfarandi jöfnur fyrir hlutdeild hvers af breytilegu framleiðsluþáttunum í breytilegum kostnaði (S): Og fyrir hlutfall fjármuna af breytilegum kostnaði (Pk: verð fjármuna):

  15. Gerum jafnframt ráð fyrir að kostnaðarfallið sé einsleitt af 1. gráðu í verði breytilegra framleiðsluþátta og að undirliggjandi framleiðslufall hafi stöðuga stærðarhagkvæmni • Notum jöfnurnar og forsendurnar til þess að meta stuðlana í þeim með SUR aðferð

  16. Stuðlamatið og gögnin eru síðan notuð til þess að fá eftirfarandi: Þróun framleiðni Þróun nýtingar framleiðslugetu Staðkvæmdarteygni milli framleiðsluþátta í bráð og til lengdar Verðteygni framleiðsluþátta í bráð og til lengdar Tækniteygni framleiðsluþátta Framleiðsluteygni framleiðsluþátta

  17. Líkan III: Tímatengt • Gert ráð fyrir að öll aðföng séu fullkomlega breytileg nema fjármunir en gert er ráð fyrir að þeir séu fastir • Út frá þessu líkani má draga ályktanir um skammtíma- og langtímaþróun • Út úr lágmörkun breytilegs kostnaðar fæst (lágamark) breytilegs kostnaðar (VC) sem fall af verði breytilegra framleiðsluþátta (P), framleiðslumagni (y) , magni fjármuna (k), fjárfestingu (i) og tækni (t). Sérstakt tillit tekið til hversu hratt fyrirtækið aðlagar fjármunaeign sína að heppilegustu stærð.

  18. Aðföngum skipt í breytileg og eitt treg-breytilegt, fjármuni. • Kostnaðarsamt að breyta þeim fjármunum sem fyrirtækið ræður yfir. Ástæður: • 1. Vaxandi jaðarkostnaður við fjármagna fjárfestingar. • 2. Vaxandi kostnaður við að meta þörfina fyrir nýjá fjármuni. • 3. Aukin eftirspurn eftir tilteknum fjármunum getur hækkað verð þeirra. • 4. Vaxandi kostnaður við uppsetningu fjármuna • 5. Lágt verð fæst fyrir notaða fastafjármuni.

  19. Fyrirtæki lágmarkar kostnað að gefnu verði breytilegu aðfanganna, verði treg-breytilega þáttarins, vöxtum og framleiðslumagni. • Fyrirtækið ákveður þá notkun breytilegra og treg-breytilegra framleiðsluþátta sem samsvarar þessari kostnaðarlágmörkun.

  20. Hið tímatengda lágmörkunarvandamál fyrirtækisins má rita sem .

  21. Þar sem • táknar frjárfestingu og C(X) táknar aðlögunarkostnað fjárfestingar. P og V tákna verð og magn breytilegra aðfanga.

  22. Kostnaðarfallið sem meta skal er normalíserað með því að deila í gegnum verð með verði vinnuafls, launum.

  23. Með því að nota setningu Shepards má leiða út eftirspurnina eftir breytilegu aðföngunum:

  24. Á hverju tímabili aðlagar fyrirtækið eftirspurn sína eftir fjármunum að heppilegustu fjármunaeign: Þar sem gildir að

  25. Eftirspurnina eftir fjármunum má rita sem:

  26. Atvinnugreinaflokkun • Skoðum 12 atvinnugreinar árin 1973 - 1997 • Notum ISIC flokkunarkerfi Sameinuðu þjóðanna frá 1968 • Sú flokkun notuð á Íslandi á gagnatímabili (Þjóhagsstofnun og Hagstofa Íslands) • Skortur á gögnum hefur áhrif á hversu ítarleg flokkunin er

  27. 1. Landbúnaður (11) 2. Fiskveiðar (13) 3. Iðnaður = Fiskiðnaður (30) + annar matvælaiðnaður (31) + annar iðnaður (32-36, 38-39) 4. Ál- og kísiljárnframleiðsla (37) 5. Rekstur rafmagns, hita og vatnsveita (41 – 42) 6. Byggingarstarfsemi (50) 7. Heildverslun, smásöluverslun og veitinga og hótelrekstur (61 – 63) 8. Samgöngur á landi (712 – 714) 9. Samgöngur í lofti (717 – 718) 10. Samgöngur á sjó (715 – 716) 11. Póstur og fjarskipti (719 – 720 og 72) Atvinnugreinarnar (ISIC nr.)

  28. Flokkun framleiðsluþátta • Fjármunir, vinnuafl, olía, rafmagn og önnur aðföng • Ekki næg gögn til þannig að hægt sé að hafa alla þessa þætti með í öllum atvinnugreinum • Olía og rafmagn takmarkandi aðföng hvað þetta varðar

  29. Framleiðsluþættir

  30. Viljum skoða eftirfarandifyrir einstakar atvinnugreinar á Íslandi • Framleiðniþróum • Þróun í nýtingu framleiðslugetu • Staðkæmdarteygni milli framleiðsluþátta (í bráð og til lengdar) • Verðteygni framleiðsluþátta (í bráð og til lengdar) • Tækniteygni framleiðsluþátta, þ.e. áhrif tæknibreytinga á eftirspurn eftir framleiðsluþáttum

  31. Gögn, framleiðsluuppgjör ÞHS Y = virðisauki + aðföng, ÞHS Py = virðisauki á nafnverði/virðisauki á föstu verðlagi K = fjármunastofn k = magnvísitala Pk = K/k Kcost = afskriftir + r*K, r=raunvextir ríkisskuldabréfa Uk = Kcost/k

  32. Gögn, framleiðsluuppgjör ÞHS L = launaliður l = fjöldi ársverka Pl = L/l M = aðföng Pm = FFV án húsnæðis Upplýsingar um orkunotkun einstakra greina, bæði rafmagn og olíu, eru fengnar hjá Orku- stofnun. Þaðan koma einnig verðvísitölur fyrir rafmagn og olíu.

  33. Fyrri rannsóknir Hagfræðistofnunar á framleiðni Y = magnvísitölur atvinnugreina og landsframleiðslunnar í heild. Flutt á fast verðlag með því að nota þáttatekjur á grunnári. K = magnvísitala fjármunaeignar flutt á fast verðlag með meðalverðlagi á grunnári. L = fjöldi ársverka.

  34. Fyrri rannsóknir Hagfræðistofnunar á framleiðni a = hlutur fjármuna í vergum þáttatekjum. = (afskriftir og rekstrarafgangur)/vergar þáttatekjur. (1-a) = hlutur launa í vergum þáttatekjum.

  35. Samanburður á gögnum Munurinn á þeim gögnum sem notuð voru við fyrri athuganir HHÍ og þeim sem notuð eru nú er aðallega tvenns konar: • Í fyrri athugun var hlutur fjármuna metinn sem afskriftir + rekstrarafgangur. Nú er hann metinn sem afskriftir + r*K. • Fyrri athugunir tóku einungis til fjármuna og vinnuafls, nú eru önnur aðföng tekin með.

  36. Heildarþáttaframleiðni, allar atvinnugreinar.

  37. Heildarþáttaframleiðni, allar atvinnugreinar. Hlutfallsbreytingar.

  38. Framleiðni vinnuafls og fjármuna, allar atvinnugreinar

  39. Framleiðni vinnuafls og fjármuna, allar atvinnugreinar. Hlutfallsbreytingar

  40. Framleiðni og framleiðslumagn. Allar atvinnugreinar. Hlutfallsbreytingar.

  41. Framleiðniþróun

  42. Iðnaður

  43. Ál- og kísiljárnframleiðsla

  44. Byggingarstarfsemi

  45. Heildverslun, smásöluverslun og veitinga- og hótelrekstur

More Related