80 likes | 279 Views
Upphaf máramenningar. 8. öld. Damaskus. Sýrland. Eftir dauða Múhameðs 632 – sátu fyrstu fjórir kalífarnir í Mekka Kalífi = eftirmaður Þar næst tók við kalífatign, ætt Umayada í Damaskus í Sýrlandi
E N D
Upphaf máramenningar 8. öld
Damaskus Sýrland • Eftir dauða Múhameðs 632 – sátu fyrstu fjórir kalífarnir í Mekka • Kalífi = eftirmaður • Þar næst tók við kalífatign, ætt Umayada í Damaskus í Sýrlandi • Í fyrstu ríktu márarnir á Spáni í nafni kalífans í Damaskus – voru landstjórar í heimsveldi hans
750 valdarán í Damaskus - ætt Abbasída tekur völdin • Flytja miðstöð islam til Bagdad • Einn Umayadanna sleppur frá blóðbaðinu í Damaskus og kemst til Spánar – Abd al-Rahman I • stofnar sjálfstætt emírdæmi á Spáni 756 • Umayadar ríktu á spáni 756-1031
Íslam nær til N-Afríku • Magreb löndin – undir stjórn araba árið 705 • Musa landsstjóri í N-Afríku sendi herforingja sinn Tariq með 7000 manna herlið í apríl 711 • 5000 manna her til viðbótar skömmu síðar • Gíbraltarhöfði = Jabel Tariq • Tariq sigraði Roderigo í orustu nálægt Cadiz • Musa kom nokkrum mánuðum síðar með 18.000 manna her – leggur Toledo undir sig
Musa kallaður til Damaskus • Sonur hans Abd al-Azis tekur við • þandi veldið enn frekar út
Áttunda öldin = óróaskeið • Berbauppreisn í Magreb 739 – berst yfir til Spánar – óánægja meðal berba
9. öld • Muwallads – óánægður hópur – hvorki berbar né arabar • Oftast vestgotar • Náðu ekki að valda emírdæminu Al Andaluz miklum skaða
Á níundu öld tóku márahöfðingjar upp stjórnarfyrirkomulag Abbasída í Bagdad í mörgu • t.d. Skjalasafn, dómstólar og herlið skipað þrælum • Abd al-Rahman II – tekur við stjórn 822 • Menntamaður og listhneigður • Flutti inn mikið af listamönnum frá Bagdad t.d. Ziryab