1 / 15

Hvolsskóli 2006

Hvolsskóli 2006. Einstaklingurinn í brennidepli. Skólastjóri í 38 ár Hef starfað í 4 skólum 2/3 starfstímans er hér á Suðurlandi Sjónarhorn sveitamannsins. Sjónarhorn skólastjóra. Hvolsskóli – áfangakerfi. Hvolsskóli á Hvolsvelli - 100 ára 2008 Skólahéraðið er Rangárþing eystra

kelvin
Download Presentation

Hvolsskóli 2006

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvolsskóli 2006 Einstaklingurinn í brennidepli Unnar Þór Böðvarsson 24. febrúar 2006

  2. Skólastjóri í 38 ár Hef starfað í 4 skólum 2/3 starfstímans er hér á Suðurlandi Sjónarhorn sveitamannsins Sjónarhorn skólastjóra Unnar Þór Böðvarsson 24. febrúar 2006

  3. Hvolsskóli – áfangakerfi • Hvolsskóli á Hvolsvelli - 100 ára 2008 • Skólahéraðið er Rangárþing eystra • Áfangakerfi frá árinu 1996 • Grunnskólinn til sveitarfélaganna • Allir vilja góðan skóla Unnar Þór Böðvarsson 24. febrúar 2006

  4. Hvolsskóli – áfangakerfi • Að þróa kennsluhætti • Sjálfstæðir nemendur • Sínum hraða í námi. • Auka samstarf kennara • Kennarateymi. Unnar Þór Böðvarsson 24. febrúar 2006

  5. Hvolsskóli - nýr skóli • Ákveðið að byggja skóla. • Hvernig skóla vildi samfélagið fá? • Fylgt var Design Down ferli. • Anna Kristín Sigurðardóttir frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur stjórnaði þessu. Unnar Þór Böðvarsson 24. febrúar 2006

  6. Hvolsskóli - nýr skóli • Hópur - um 30 manns sem kom víða að • Arkitektar og foreldrar • Sveitarstjórnarmenn og skólastjórar • Frá skólaskrifstofu Suðurlands • Fulltrúar kennara og fólk úr atvinnulífinu • Úr skólanefnd og úr foreldraráði • Auk þess var öllum í sveitarfélaginu boðið að taka þátt. Unnar Þór Böðvarsson 24. febrúar 2006

  7. Hvolsskóli - nýr skóli • Skýrsla með niðurstöðum hópsins var síðan lögð fyrir og kynnt aðilum á fundi. • Skýrslan var hugsuð sem handbók fyrir arkitektinn við hönnun skólans. • Og skýrslan er leiðarvísir fyrir skólastjóra og skólanefnd. Unnar Þór Böðvarsson 24. febrúar 2006

  8. Hvolsskóli - starfið • Í skólanum eru um 250 nemendur í 1. til 10. bekk • Kennarar eru 28 auk skólastjóra, aðstoðarskólastjóra og deildarstjóra • Annað starfsfólk er 15 • Skólabílstjórar eru 10 Unnar Þór Böðvarsson 24. febrúar 2006

  9. Hvolsskóli - starfið • Kennslustundafjöldi er milli 670 og 690 kennslustundir • Stuðningsfulltrúar eru í flestum bekkjum • Stuðningsfulltrúi eða tveir kennarar • Stuðnings- og nýbúabraut Unnar Þór Böðvarsson 24. febrúar 2006

  10. Hvolsskóli - starfið • Skólanum skipt upp í þrjár einingar sem að starfa nokkuð sjálfstætt. • Þrjú kennslusvæði • Það lætur nærri að hægt sé að tala um þrjá litla skóla. Unnar Þór Böðvarsson 24. febrúar 2006

  11. Hvolsskóli - starfið • Í 7. – 10. bekk eru kennslulotur 90 – 60 – 40 mínútur • 10 mínútur af hverri kennslustund • íslenska/stærðfr. 5 x 30 mín + 50 mín á námssamn. Unnar Þór Böðvarsson 24. febrúar 2006

  12. Hvolsskóli - námssamningar • vinnusvæði - heimasvæði • nemendur skipuleggja tímann - út frá áætlunum í námsgr. - út frá því hvaða kennarar eru á svæðinu • stefnumót við umsjónarkennara • sjálfstæð vinnubrögð - ábyrgð Unnar Þór Böðvarsson 24. febrúar 2006

  13. Hvolsskóli - smiðjur • Allar list- og verkgreinar nema tónmennt eru kenndar í smiðjum • 7. og 8. bekkur eru aldursblandaðir hópar, 2 x 100 mínútur • myndmennt, tölvur, smíði/tæknimennt, handmennt, heimilisfræði. Unnar Þór Böðvarsson 24. febrúar 2006

  14. Hvolsskóli - brautir • Að velja brautir • Brautar- og valtímar um 30% • Af hverju að velja brautir Unnar Þór Böðvarsson 24. febrúar 2006

  15. Er hægt að gera betur? • Allir eru einstakir. • Samræmdu prófin. • Hver ákveður hvert stefnt er? Unnar Þór Böðvarsson 24. febrúar 2006

More Related