160 likes | 440 Views
Estrógen. Brynja Jónsdóttir Læknanemi 1.4.2005. Yfirlit fyrirlesturs. Myndun og bygging estrógena Tíðahringurinn og hlutverk í kvenlíkama Hlutverk í meðgöngu og fæðingu Áhrif á fóstur Nýburar Kynþroski Áhrif á beinvöxt. Kólesteról er forveri sterahormóna. Bygging estrógena.
E N D
Estrógen Brynja Jónsdóttir Læknanemi 1.4.2005
Yfirlit fyrirlesturs • Myndun og bygging estrógena • Tíðahringurinn og hlutverk í kvenlíkama • Hlutverk í meðgöngu og fæðingu • Áhrif á fóstur • Nýburar • Kynþroski • Áhrif á beinvöxt
Kólesteról er forveri sterahormóna Bygging estrógena Bygging estrógena
Tegundir • Estradíól: • 17-ß estradíól er mest virkast og er aðalestrógenið á frjósemisskeiði • Estrón: • Fremur veikt estrógen, niðurbrotsefni 17-ß estradíól, • Estríól: • Fremur veikt, aðallega til staðar hjá þunguðum konum, frl. af fylgjunni
Myndun estrógena – upprifjun 3ß - dehydrogenase 3ß - d = DHEA 3ß - dehydrogenase
Hlutverk í meðgöngu og fæðingu • Frl. af eggjastokkum fyrstu 5-6 vikur þungunar, síðar af fylgju úr DHEA frá móður og fóstri • Örvun legvaxtar: frumustækkun og fjölgun • Breytingar á blóðflæði: æðaslökun, nýmyndun æða, áhrif á æðaþel • Í fæðingu: • Toppur af estrógenlosun • Hvatning legsamdrátta, áhrif á kalsíum- búskap sléttvöðvafrumna í legi
Áhrif á fóstur • Losun fylgju á estrógenum er talin hafa áhrif á undirstúku, heiladingul og nýrnahettur fóstursins • Heiladinguls-nýrnahettukerfi fóstursins virðist fínstilla tímasetningu fæðingar, að hluta með áhrifum á estrógenframleiðslu • Áhrif lyfja sem innihalda estrógen á fósturþroska: • Diethylstilbestrol: vaginal adenosis og adenocarcinoma í kvk. • Pillan: Engin tengsl verið sýnd við fósturgalla
Frávik • Ef skortur á estradíóli: • 1. trimester: hætta á fósturláti • 3. trimester: hætta á erfiðleikum í fæðingu eða fyrirburafæðingu • Magn estríóls í sermi móður getur endurspeglað óeðlilega þroskun fósturs eða fylgju eða blöðruþungun: • Lækkar 1-2 klst. eftir fósturdauða • Lítið magn í fósturgöllum sem tengjast adrenal atrophy, s.s. anencephaly og Down’s syndrome • Lítið magn í blöðruþungun
Nýburar • Áhrif frá fylgju-estrógeni: gynecomastia • Estrógen frá fylgju bælir frl. FSH og LH • Eftir fæðingu eykst framleiðslan og nær kynþroskamagni í blóði • Fyrirburastúlkur frl. meira magn FSH/LH • Í stúlkum helst LH hátt í nokkrar vikur en FSH í nokkra mánuði, estrógenfrl. fylgir FSH magni • Í drengjum er LH frl. meiri en FSH og testósterónfrl. fylgir því • Frl. minnkar m.a. v/fjölgunar á estrógenvt. í undirstúku
Kynþroski • Magn estradíóls í blóði er ekki mælanlegt frá nokkurra mán. aldri til 8-9 ára • GnRH losun frá undirstúku ræður byrjun kynþroska • Magn estradíóls hækkar svo smám saman með auknum kynþroska og samsvarar beinaþroska og hækkandi FSH • Þegar estrógenfrl. er orðin næg hefur hún áhrif á losun LH í miðjum tíðahring tíðir hefjast
Áhrif estrógena á beinvöxt • Valda aukningu í frl. GH vaxtarkippur • Estrógen virðast hafa áhrif á það ferli í beinvexti sem endar með samruna epiphyseal móta beina og stöðvun vaxtar • Estrógen í háum skömmtum hefur verið notað frá 1950 til að minnka vöxt í stúlkum sem hafa haft áætlaðan fullan vöxt hærri en ca. 180 cm • Dregið úr notkunsl. ár • Árangur óljós, 2.1-10 cm lægri fullvaxta en áætlað var
Áhrif estrógena á beinvöxt • Rannsókn Venn et al., birt í The Lancet 23.10.2004 • Afturvirk rannsókn, haft samband við konur sem höfðu fengið estrógenmeðferð í Ástralíu á árunum 1959-1993 (n=371) og viðmiðunarhóp (n=409) • Aldusstaðlað voru hóparnir svipaðir m.t.t. félagslegra og efnahagslegra þátta • Meðferðarhópurinn var líklegri til að hafa reynt að verða þungaðar í 12 mán. án árangurs (RR 1.80), hafa leitað til læknis vegna ófrjósemi (RR 1.80) og hafa tekið frjósemislyf (RR 2.05) • Ályktun: Háskammtameðferð með estrógeni á unglingsárum virðist minnka frjósemi seinna í lífinu
Heimildir • Meisenberg G, Simmons WH. Principles of Medical Biochemistry. Mosby Inc., 1998. • Llewellyn-Jones D, Abraham S, Oats J. Fundamentals of Obstetrics and Gynaecology, 7th ed. Mosby Inc., 1999. • Gabbe. Obstetrics – Normal and Problem Pregnancies, 4th ed. Churchill Livingstone Inc., 2002. • Fanaroff. Neonatal-Perinatal Medicine: Diseases of the Fetus and Infant, 7th ed. Mosby Inc., 2002. • Behrman. Nelson Textbook of Pediatrics, 17th ed. Elsevier, 2004. • Sperling. Pediatric Endocrinology, 2nd ed. Elsevier, 2002. • Venn A, Bruinsma F, Werther G et al. Oestrogen treatment to reduce the adult height of tall girls: long-term effects on fertility. Lancet: 364, 2004.