110 likes | 284 Views
Lífssögur fólks með þroskahömlun – nokkrar aðferðafræðilegar áskoranir. Guðrún V. Stefánsdóttir Hluti af doktorsrannsókn við Háskóla Íslands Leiðbeinandi: dr. Rannveig Traustadóttir. Yfirlit. Rannsóknaraðferð Nokkrar aðferðafræðilegar áskoranir Lífssögur Samantekt og fyrstu niðurstöður.
E N D
Lífssögur fólks með þroskahömlun – nokkrar aðferðafræðilegar áskoranir Guðrún V. Stefánsdóttir Hluti af doktorsrannsókn við Háskóla Íslands Leiðbeinandi: dr. Rannveig Traustadóttir
Yfirlit • Rannsóknaraðferð • Nokkrar aðferðafræðilegar áskoranir • Lífssögur • Samantekt og fyrstu niðurstöður
Markmið rannsóknar • Rannsókn á lífi og sögu fólks með þroskahömlun á Íslandi frá 1930-2000 • Markmið: • Kanna hvernig fólk með þroskahömlun upplifir líf sitt, þær breytingar sem orðið hafa á aðstæðum þess og hvernig fólkið hefur tekist á við þær aðstæður sem því voru búnar á hverjum tíma
Rannsóknaraðferð • Eigindleg rannsókn • Lífssögur • lýsa lífi, aðstæðum og upplifunum • Þáttakendur • 7 manneskjur með þroskahömlun - fædd frá 1924 – 1950 • Systkini þeirra, starfsmenn og vinir, um 15 • Þátttakendur alls um 20-25
Gagnaöflun • Hver einstaklingur: • 3-5 viðtöl við hvern einstakling • 2-3 hópviðtöl við systkini, starfsmenn eða vini • 2-3 þátttökuathuganir á vinnustöðum, kaffihúsum eða heimilum • alls um 60 viðtöl og þátttökuathuganir
Nokkrar aðferðafræðilegar áskoranir • Bakgrunnur minn • Hversu trúverðugar eru sögurnar? • minnið og áreiðanleiki þess • minnið og tilfinningalegt gildi • afleiðingar átakanlegra atburða • gleymskan og hæfni manneskjunnar til að útiloka sára atburði • hversu langt á að ganga í að rifja upp slíka atburði?
Nokkrar aðferðafræðilegar áskoranir frh. • viðtöl við fólk með þroskahömlun • viðkvæmur vettvangur – fólk auðþekkjanlegt • nafnleynd? • hversu langt er hægt að ganga, t.d. í að breyta orðalagi
Ragnheiður Guðmundsdóttir • Barnæskan 1950-1959 • Árin á stofnuninni 1959-1976 • Vinna í þvottahúsi frá 1974- • Sambýli fyrir þroskahefta 1976-1993 • Aðstæður í dag
Edda Jónsdóttir • Fædd 1934 • Árin á sjúkrahúsinu 1935-1944 • Árin heima 1944-1946 • Árin á fyrri stofnuninni 1946-1983 • Árin á síðari stofnuninni 1983-1993 • Aðstæður í dag
Fjölskyldusaga systkina úr sveit • Ragna Þorsteinsdóttir fædd árið 1942 • Árin í sveitinni 1942-1966 • Árin í Firðinum 1966-1976 • Flutningur á sambýli í Reykjavík 1976 – 1986 • Búseta á stofnun í heimabyggð 1986-1994 • Sjálfstæð búseta 1994-2000 • Sambýli frá 2000 • Jón og Guðmundur Þorsteinssynir fæddir árið 1948 • Árin í sveitinni 1948-1966 • Fullorðinsárin í foreldrahúsum 1966-1992 • Flutningur í eigin íbúð 1990
Samantekt og fyrstu niðurstöður • Ólíkar aðstæður þeirra sem ólust upp heima eða á stofnun • Ófrjósemisaðgerðir • Líkamleg og kynferðisleg misnotkun • Lítil áhrif á líf og aðstæður • Lítill munur á að búa á stórri stofnun og sambýli • Stofnanir hafa lítið breyst • Fötlun afstætt hugtak