210 likes | 454 Views
Nokkrar stiklur úr Dölum. Kristín Sigurrós Einarsdóttir febrúar 2011. Litaskipting í stiklusafni mínu:. Grænt: Dalir Rautt: Ísafjörður, Bolungarvík, Hnífsdalur (útdjúp) Blátt: V-Ísafjarðarsýsla Appelsínugult: Inndjúp Gult: Strandir Fjólublátt: Austur-Barðastrandarsýsla
E N D
Nokkrar stiklur úr Dölum Kristín Sigurrós Einarsdóttir febrúar 2011
Litaskipting í stiklusafni mínu: • Grænt: Dalir • Rautt: Ísafjörður, Bolungarvík, Hnífsdalur (útdjúp) • Blátt: V-Ísafjarðarsýsla • Appelsínugult: Inndjúp • Gult: Strandir • Fjólublátt: Austur-Barðastrandarsýsla • Grátt: Vestur-Barðastrandarsýsla
Formáli: • Ég ákvað að velja þessi umfjöllunarefni þar sem ég var einnig að gera pistla um þau í verkefni í svæðalýsingum í Dölum. Inngangur þess verkefnis hljóðar svo: • Hér á eftir verður fjallað um nokkra fræga Dalamenn og sögufræga staði í Dölum þeim tengda. Umfjöllunin er hluti af námi í svæðisleiðsögn og tekur mið af því sem teljast mætti fróðlegt og áhugavert fyrir íslenska ferðamenn á þessum slóðum. Ferðin hefst í sunnanverðum Gilsfirði, eða nánar tiltekið í Ólafsdal. Þaðan er haldið um Saurbæ og áð við Staðarhólskirkju, hvar er að finna minnisvarða um þrjú skáld sem tengjast svæðinu. Síðan er haldið um Skarðstönd og staldrað við á höfuðbólinu Skarði þar sem fjallað er um hið forna frægðarsetur og einhverja frægustu ábúendur þess, þau Björn og Ólöfu ríku. Loks er áð á Laugum í Sælingsdal og ástarmál Guðrúnar Ósvífursdóttur rifjuð upp, með sérstakri áherslu á samband hennar og Bolla.
Ólafsdalur • 5 km langur • Fyrsti búnaðarskólinn 1880-1907 • -ungir menn lærðu fyrst plægingar og slíkt • 5-12 nem úr nágrannahéruðum • Skólasel menntaskólans v Sund • Ólafsdalsfélagið • efla og varðveita Ólafsdal • Ólafsdalshátíð ág. ár hvert
Torfi Bjarnason • f. Skarði á Skarðströnd • Kynntist jarðv. í Skotlandi • K. Guðlaug Sakkaríasdóttir (minnisvarðinn)-12 börn • Kostaði miklu til skólans • Félagsmál ýmis konar • Ljár sem ekki þurfti að dengja-áhrif á landb.
Minnisvarðinn skáldin þrjú • Jón Sigurpálsson listamaður Ísafirði • Vígður 26. ágúst 2008 Staðarhólskirkja Tjarnarlundur Sturla Þ. Stefán frá Hvítadal-Steinn Steinarr
Steinn Steinarr • F. Laugalandi v. Ísafjarðardjúp 1908 • Uppalinn í Saurbæ, Rvík 18 ára • Fátækt og heilsuleysi • Róttækir fylgismenn sósíalisma • Merkasta ljóðskáld okkar á 20. öld. • Samfélag skálda og listamanna sem settu svip á bæinn • Mörg ljóð, pistlar o.fl.: • Tíminn og vatnið • Ræfilskvæði • Passíusálmur nr 52 • Að sigra heiminn
Stefán frá Hvítadal • F. á Hólmavík 1897. • Alinn upp í Hvítadal hjá frænda sínum • Sautján ára prentnám. Heilsuleysi: • Fótamein,missti hægri fót ofan við ökkla, lugnaberklar • K. Sigríður Jónsd.frá Ballará á Skarðsströnd -10 börn. • 4 ljóðabækur auk fjölda kvæða og ljóða: • Kirkjan ómar öll • Erla góða Erla. • Dramantískt ástarsamband við Láru (Ísl. aðall ÞÞ)
Jóhannes úr Kötlum • F. að Goddastöðum í Dölum 1899 og lést 1972. • Ólst upp í Ljárskógaseli skammt norðan Búðardals • Katlarnir svæði við ána Fáskrúð, skammt n. við bæinn í Ljárskógaseli, • Fegurð svæðisins áhrifavaldur • Minnsivarða í Búðardal á hundrað ára fæðingarafmæli hans. • Jóhannes var barnakennari fram yfir 1930 svoritstörf. • 20 ljóðabækur: (5 f börn) • Bí bí og blaka • Jólasveinakvæði
Sturla Þórðarson • Sagnaritari
Skarð á Skarðströnd • Höfuðból • Geirmundur heljarskinn • Sama ættin frá 1100 • Jafnvel frá landnámi • Húnbogi Þorgilsson, bróðir Ara fróða • Kirkja • Albastur, altaristafla frá Ólöfu ríku • Haförn náði 2 ára barni um 1870 • Snarræði manns á bænum bjargaði barninu
Ólöf ríka Loftsdóttir • For. Loftur riddari Guttormss. á Skarði og Ingibjörg Pálsd. • Eignaðist tvö börn með Illuga • Sigvaldi langalíf og Ástriður-fóstruð í burtu • Fóstraði laundóttur Einars Þorleifss. • Sigvaldi langalíf nam hana á brott og áttu barnafjöld
Björn hirðstjóri Þorleifsson • F. í byrjun 15. aldar sonur Þorleifs Árnasonar sýslumanns í Vatnsfirði og Kristínar Björnsdóttur • Björn hirðstjóri 1457 • skjaldarmerki hans hvítabjörn á bláum feldi. Björnssteinn á Rifi
Ólöf og Björn • Eignuðust Þorleif sem varð hirðstjóri á Reykhólum, Sólveigu, Einar, Árna, Þóru og Þuríði. • Söfnuðu meiri auði og völdum en áður hafði þekkst á Íslandi. • Voru rænd v Orkneyjar – Danakonungur bjargaði • Fóru um landið að hefta yfirgang Englendinga • Björn drepin af Englendingum á Rifi á Snæfellsnesi • Eigi skal gráða Björn bónda heldur leita hefnda. • Þrælahald Ólafar og framkvæmdagleði • Skálinn Manheiðmar • Kirkjustétt • Kirikja stóð 300 ár, alabasturstaflan og fl kirkjugripir • Ólafarbylur • Tók af kirkjur og báta • 50 skip fórust við Endland Eigiskalgráta Björn bónda
Hjónabönd Guðrúnar • Þorvaldur -skildi • Þórður Ingunnarson-drukknaði (Haugsnes) • Bolli Þorleiksson-veginn til hefnda e. Kjartan • Þorkell-drukknaði í Hvammsfirði • Ástarsamband m Kjartani, en gifstust ekki • Vildi ekki sitja í festum í 3 ár
Ævilok Guðrúnar • Helgafell • Grafin þar • Nunna • “Þeim var ég verst er ég unni mest.” Þeimvarégversterégunnimest