1 / 20

Nokkrar stiklur úr Dölum

Nokkrar stiklur úr Dölum. Kristín Sigurrós Einarsdóttir febrúar 2011. Litaskipting í stiklusafni mínu:. Grænt: Dalir Rautt: Ísafjörður, Bolungarvík, Hnífsdalur (útdjúp) Blátt: V-Ísafjarðarsýsla Appelsínugult: Inndjúp Gult: Strandir Fjólublátt: Austur-Barðastrandarsýsla

nairi
Download Presentation

Nokkrar stiklur úr Dölum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nokkrar stiklur úr Dölum Kristín Sigurrós Einarsdóttir febrúar 2011

  2. Litaskipting í stiklusafni mínu: • Grænt: Dalir • Rautt: Ísafjörður, Bolungarvík, Hnífsdalur (útdjúp) • Blátt: V-Ísafjarðarsýsla • Appelsínugult: Inndjúp • Gult: Strandir • Fjólublátt: Austur-Barðastrandarsýsla • Grátt: Vestur-Barðastrandarsýsla

  3. Formáli: • Ég ákvað að velja þessi umfjöllunarefni þar sem ég var einnig að gera pistla um þau í verkefni í svæðalýsingum í Dölum. Inngangur þess verkefnis hljóðar svo: • Hér á eftir verður fjallað um nokkra fræga Dalamenn og sögufræga staði í Dölum þeim tengda. Umfjöllunin er hluti af námi í svæðisleiðsögn og tekur mið af því sem teljast mætti fróðlegt og áhugavert fyrir íslenska ferðamenn á þessum slóðum. Ferðin hefst í sunnanverðum Gilsfirði, eða nánar tiltekið í Ólafsdal. Þaðan er haldið um Saurbæ og áð við Staðarhólskirkju, hvar er að finna minnisvarða um þrjú skáld sem tengjast svæðinu. Síðan er haldið um Skarðstönd og staldrað við á höfuðbólinu Skarði þar sem fjallað er um hið forna frægðarsetur og einhverja frægustu ábúendur þess, þau Björn og Ólöfu ríku. Loks er áð á Laugum í Sælingsdal og ástarmál Guðrúnar Ósvífursdóttur rifjuð upp, með sérstakri áherslu á samband hennar og Bolla.

  4. Ólafsdalur • 5 km langur • Fyrsti búnaðarskólinn 1880-1907 • -ungir menn lærðu fyrst plægingar og slíkt • 5-12 nem úr nágrannahéruðum • Skólasel menntaskólans v Sund • Ólafsdalsfélagið • efla og varðveita Ólafsdal • Ólafsdalshátíð ág. ár hvert

  5. Torfi Bjarnason • f. Skarði á Skarðströnd • Kynntist jarðv. í Skotlandi • K. Guðlaug Sakkaríasdóttir (minnisvarðinn)-12 börn • Kostaði miklu til skólans • Félagsmál ýmis konar • Ljár sem ekki þurfti að dengja-áhrif á landb.

  6. Minnisvarðinn skáldin þrjú • Jón Sigurpálsson listamaður Ísafirði • Vígður 26. ágúst 2008 Staðarhólskirkja Tjarnarlundur Sturla Þ. Stefán frá Hvítadal-Steinn Steinarr

  7. Steinn Steinarr • F. Laugalandi v. Ísafjarðardjúp 1908 • Uppalinn í Saurbæ, Rvík 18 ára • Fátækt og heilsuleysi • Róttækir fylgismenn sósíalisma • Merkasta ljóðskáld okkar á 20. öld. • Samfélag skálda og listamanna sem settu svip á bæinn • Mörg ljóð, pistlar o.fl.: • Tíminn og vatnið • Ræfilskvæði • Passíusálmur nr 52 • Að sigra heiminn

  8. Stefán frá Hvítadal • F. á Hólmavík 1897. • Alinn upp í Hvítadal hjá frænda sínum • Sautján ára prentnám. Heilsuleysi: • Fótamein,missti hægri fót ofan við ökkla, lugnaberklar • K. Sigríður Jónsd.frá Ballará á Skarðsströnd -10 börn. • 4 ljóðabækur auk fjölda kvæða og ljóða: • Kirkjan ómar öll • Erla góða Erla. • Dramantískt ástarsamband við Láru (Ísl. aðall ÞÞ)

  9. Jóhannes úr Kötlum • F. að Goddastöðum í Dölum 1899 og lést 1972. • Ólst upp í Ljárskógaseli skammt norðan Búðardals • Katlarnir svæði við ána Fáskrúð, skammt n. við bæinn í Ljárskógaseli, • Fegurð svæðisins áhrifavaldur • Minnsivarða í Búðardal á hundrað ára fæðingarafmæli hans. • Jóhannes var barnakennari fram yfir 1930 svoritstörf. • 20 ljóðabækur: (5 f börn) • Bí bí og blaka • Jólasveinakvæði

  10. Sturla Þórðarson • Sagnaritari

  11. Skarð á Skarðströnd • Höfuðból • Geirmundur heljarskinn • Sama ættin frá 1100 • Jafnvel frá landnámi • Húnbogi Þorgilsson, bróðir Ara fróða • Kirkja • Albastur, altaristafla frá Ólöfu ríku • Haförn náði 2 ára barni um 1870 • Snarræði manns á bænum bjargaði barninu

  12. Ólöf ríka Loftsdóttir • For. Loftur riddari Guttormss. á Skarði og Ingibjörg Pálsd. • Eignaðist tvö börn með Illuga • Sigvaldi langalíf og Ástriður-fóstruð í burtu • Fóstraði laundóttur Einars Þorleifss. • Sigvaldi langalíf nam hana á brott og áttu barnafjöld

  13. Björn hirðstjóri Þorleifsson • F. í byrjun 15. aldar sonur Þorleifs Árnasonar sýslumanns í Vatnsfirði og Kristínar Björnsdóttur • Björn hirðstjóri 1457 • skjaldarmerki hans hvítabjörn á bláum feldi. Björnssteinn á Rifi

  14. Ólöf og Björn • Eignuðust Þorleif sem varð hirðstjóri á Reykhólum, Sólveigu, Einar, Árna, Þóru og Þuríði. • Söfnuðu meiri auði og völdum en áður hafði þekkst á Íslandi. • Voru rænd v Orkneyjar – Danakonungur bjargaði • Fóru um landið að hefta yfirgang Englendinga • Björn drepin af Englendingum á Rifi á Snæfellsnesi • Eigi skal gráða Björn bónda heldur leita hefnda. • Þrælahald Ólafar og framkvæmdagleði • Skálinn Manheiðmar • Kirkjustétt • Kirikja stóð 300 ár, alabasturstaflan og fl kirkjugripir • Ólafarbylur • Tók af kirkjur og báta • 50 skip fórust við Endland Eigiskalgráta Björn bónda

  15. Draumar Guðrúnar

  16. Hjónabönd Guðrúnar • Þorvaldur -skildi • Þórður Ingunnarson-drukknaði (Haugsnes) • Bolli Þorleiksson-veginn til hefnda e. Kjartan • Þorkell-drukknaði í Hvammsfirði • Ástarsamband m Kjartani, en gifstust ekki • Vildi ekki sitja í festum í 3 ár

  17. Guðrún og Bolli

  18. Skyldleiki Guðrúnar, Bolla og Kjartans

  19. Ósættir Laugamanna og Hjarðhyltinga-víg Bolla og Kjartans

  20. Ævilok Guðrúnar • Helgafell • Grafin þar • Nunna • “Þeim var ég verst er ég unni mest.” Þeimvarégversterégunnimest

More Related