110 likes | 348 Views
Að stíga ölduna á óvissutímum Birna Einarsdóttir | Bankastjóri Íslandsbanka. Tvö ár liðin frá stofnun nýs banka Tími uppbyggingar á trausti meðal viðskiptavina og kröfuhafa. Helstu tímamót í uppbyggingu bankans. Helstu áskoranir í upphafi
E N D
Að stíga ölduna á óvissutímumBirna Einarsdóttir | Bankastjóri Íslandsbanka
Tvö ár liðin frá stofnun nýs bankaTími uppbyggingar á trausti meðal viðskiptavina og kröfuhafa Helstu tímamót í uppbyggingu bankans • Helstu áskoranir í upphafi • Traust: Hvernig byggjum við traustið á fjármálamarkaðnum upp aftur og náum þeirri stöðu að vera sá banki sem nýtur mesta traustsins á Íslandi? • Viðskiptavinir: Hvernig getum við boðið raunhæfar lausnir fyrir fyrirtæki og heimili í greiðsluvandræðum? • Innri málefni: Hvernig stuðlum við að ánægju starfsfólks og tryggjum að það hafi aðgang að tækjum og tólum til að takast á við áskoranir og verkefni? • Helstu áherslur á árinu 2010 • Endurskipulagning fjárhags fyrirtækja og heimila • Styrking stoða og innviða bankans • Sókn og tækifæri meðal viðskiptavina sem standa styrkum fótum • Október 2008 • Bankinn stofnaður • Nóvember 2008 • FME birtir stofnefnahags- • reikning bankans • Janúar 2009 • Stefnufundur bankans • með þátttöku starfsmanna • Febrúar 2009 • Nafni bankans breytt í • Íslandsbanki • Ágúst 2009 • Fjármögnun bankans • tryggð • Október 2009 • Kröfuhafar ákveða að • eignast 95% hlut í • Íslandsbanka • Janúar 2010 • Stefnufundur Íslandsbanka • 650 starfsmenn taka þátt • Janúar 2010 • Fyrsti aðalfundur bankans, • ný stjórn tekur við • Apríl 2010 • Fyrsta ársskýrsla Íslands- • banka kemur út
Íslandsbanki og sjávarútvegurÁhersla á þekkingu á greininni og #1 í þjónustu við fyrirtækin • Útlán bankans til sjávarútvegsfyrirtækja nema um 130 milljörðum • 12% af heildar útlánasafninu • 4. stærsta eignasafn bankans • Teymi á fyrirtækjasviði einbeitir sér að þjónustu við sjávarútvegsfyrirtæki og uppbyggingu frekari viðskipta • Opnun skrifstofu í New York undirbúin • Viðhalda viðskiptasamböndum við alþjóðleg sjávarútvegs- og orkufyrirtæki • Styðja við íslensk fyrirtæki sem eru með starfsemi erlendis • Efla tengsl við erlenda aðila sem hyggja á fjárfestingu á Íslandi Skipting lánasafns – 30. júní 2010 Skipting eigna – 30. júní 2010 Skipting skulda – 30. júní 2010 Heimild: Íslandsbanki
Endurskipulagning lána fyrirtækja er í forgrunni Lán til sjávarútvegsfyrirtækja standa einna best í útlánasafni bankans Fjórflokkagreining – staða fyrirtækja • Mikil árangur náðst nú þegar þó skilja megi annað af opinberri umfjöllun nýverið • Endurskipulagning lána flóknari og viðameiri en var fyrirséð • Opinberar stofnanir ósveigjanlegar • Óvissa samhliða dómi um ólögmæti gengistryggðra lána jafnframt hægt á ferlinu • 84% sjávarútvegsfyrirtækja í viðskiptum við bankann þurfa enga eða litla aðstoð • Óverulegar afskriftir af sjávarútvegslánum sl. ár • Staða smærri sjávarútvegsfyrirtækja sem keypt hafa aflaheimildir á nýliðnum árum er helst erfið • Um 30 fyrirtæki í sjávarútvegi eru í endurskipulagningarferli hjá bankanum • Mörg fyrirtækjanna eru smá • Horft til byggðarsjónarmiða í ferlinu Samanburður á gæði lánasafns • Lánasafn – öll fyrirtæki: • Lánasafn – sjávarútvegsfyrirtæki: Heimild: Íslandsbanki
Einfaldari lausn fyrir fyrirtæki í skuldavandaMarkmiðið er að ljúka endurskipulagningu fyrir árslok 2011 Skuldaaðlögun fyrirtækja - lykilatriði Vandrataður vegur – þrálátar draugasögur • Skuldir færðar niður í 100% af eignavirði / virði félags • Leið fyrir félög með skuldir undir 1.000 m.kr. • Biðlán þegar eignavirði er hærra en greiðslugeta • Krafa gerð um nýtt eigið fé ef skuldir > 1.000 m.kr. • Opnar á þátttöku fjárfesta í uppbyggingu fyrirtækja • Eigendum gefinn kostur á að leggja til nýtt eigið fé gegn frekari niðurfærslu lána • Hlutfall nýs eiginfjár 1 kr. á móti 0,5 kr. afskrift lána • Traust milli aðila forsenda þess að árangur náist • Opin og gegnsæ söluferli – Íslandsbanki vill ekki standa í fyrirtækjarekstri • Tryggja þarf jafnræði og gagnsæi í afgreiðslu mála • Tillit tekið til samkeppnissjónarmiða og tryggja samstarf við aðra hagsmunaaðila Landssamband Framsóknarkvenna: Lýsa yfir vanþóknun á háum afskriftum í bönkunum
Hærri fjármagnskostnaður framundan Ráðleggjum viðskiptavinum áfram að greiða niður lán og draga úr áhættu • Fjármögnunarkostnaður bankanna hefur hækkað mikið frá falli fjármálakerfisins 2008 • Fjármögnun að mestu leyti í formi innlána í krónum • Líklega 2-3 ár í skuldabréfaútgáfu erlendis • Afkoma bankanna ekki viðunandi ef litið er framhjá jákvæðum endurheimtum á lánasafni • Hærri álögur, kostnaður við endurskipulagningu og auknar eftirlitsskyldur hækka kostnað í kerfinu • Krafa um frekari hagræðingu og jafnvel samruna í fjármálakerfinu vissulega fyrir hendi • Íslandsbanki hefur nýtt ákvæði í lánssamningum til hækkunar vaxtaálags lána í erlendum myntum • Lágir grunnvextir erlendra skuldamynta - ekki ennþá hækkað eins og væntingar stóðu til Þróun LIBOR og EURIBOR vaxta (3-mánaða) Heimild: Bloomberg Þróun REIBOR stýrivaxta (3-mánaða) Heimild: Bloomberg
Umhverfið frá sjónarhóli bankansMjög góð afkoma en óvissa ríkir um framtíðina Helstu áskoranir Jákvæðar staðreyndir • Skerðing aflaheimilda í nokkrum af helstu fiskstofnum • Aukið framboð af fiski í pípunum frá samkeppnisaðilum í Noregi og Rússlandi • Auknar álögur og hækkun á kostnaðarþáttum s.s. olíu, tekjuskatti, tryggingargjaldi, veiðigjaldi • Atvinnugreinin sem heild er skuldsett – handhafar um 2/3 aflaheimilda hafa forsendur til að standast skuldbindingar • Hærri vaxtaálög lána í erlendri mynt • Aðildarumsókn að Evrópusambandinu • Breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem ríkisstjórnin hefur gefið í skyn • Einkar góð framlegð í rekstri fyrirtækja árin 2008 og 2009 - vísbendingar um árangur 2010 gefa tilefni til bjartsýni • Lágt gengi krónu hefur aukið samkeppnishæfni • Afurðaverð almennt tekið að hækka eftir skarpa lækkun í kjölfar fjármálakreppunnar 2008 • Tilkoma nýrra fiskstofna s.s. makríls á Íslandsmiðum • Vaxtagrunnur erlendra skuldamynta hefur haldist lágur • Vakning neytenda varðandi sjálfbærni, rekjanleika og hollustu sjávarfangs gæti styrkt íslenskan sjávarútveg til lengri tíma litið
Stjórnkerfi fiskveiðaNálgun stjórnvalda eykur óvissu og orsakar fjárfestingarstopp þegar síst skyldi • Innköllun á aflaheimildum eða nýlegar hugmyndir um tilboðsfyrirkomulag hafa óhjákvæmilega neikvæð áhrif á rekstur og efnahag fyrirtækjanna • Útlán til sjávarútvegsfyrirtækja vega þungt í efnahagsreikningum stóru viðskiptabankanna þriggja • Íslandsbanki 12% og NBI 24% m.v. ný uppgjör • Gjaldþrotahrina í greininni hefði alvarlega áhrif á efnahag fjármálafyrirtækja • Íslandsbanki stendur slíkt högg af sér m.v. útreikninga okkar en stæði mun veikari eftir • Veikt fjármálakerfi hefur takmarkaða getu til nýrra útlána og stuðnings við uppbyggingu atvinnulífsins • Mikilvægt að eyða óvissu og ná sátt um fyrirkomulag fiskveiðistjórnunar sem allra fyrst • Beisla orkuna í að hámarka verðmæti og styrkja samkeppnisstöðu á erlendum mörkuðum • Breytingar miðist við að efla greinina og auka arðsemi sem leiðir til hagsældar Framlegð sjávarútvegsfyrirtækja 1980 - 2008 Heimild: Hagstofa Íslands Mat á skiptingu lána sjávarútvegs milli banka Heimild: Íslandsbanki
Krefjandi rekstrarumhverfi fyrirtækjaHagkerfið er nálægt botni kreppunnar Efnahagsspá – hægur vöxtur hefst 2011 (%) • Hagkerfið laskað og mikil óvissa ennþá ríkjandi • Endurskipulagning á efnahag fyrirtækja og heimila • Mikil skuldsetning hjá hinu opinbera • Óvissa með niðurstöðu kjarasamninga í vetur • Óvissa um framtíðarvaxtastig og afnám gjaldeyrishafta 9 • ... en þó nokkrir jákvæðir punktar og hægfara bati framunda • Gengi krónunnar stöðugt • Verðbólga hefur hjaðnað hratt • Stýrivextir hafa verið lækkaðir og forsendur eru fyrir frekari lækkun • Myndarlegur afgangur af utanríkisviðskiptum Breyting VLF á föstu verðlagi milli ára (%) Heimild: Greining Íslandsbanka
Hvernig siglum við út úr kreppunniHvað þarf til svo að uppbygging komist á skrið ? • Skapa grundvöll fyrir hagvöxt, atvinnusköpun og fjárfestingu • Kröftugar útflutningsgreinar • Virkan fjármálamarkað - verðbréfamarkað í gang • Erlend fjármögnun - fyrsta útgáfan mikilvæg traustsyfirlýsing • Traust og öflugt bankakerfi • Fagleg hagstjórn - forðast smáskammtalækningar