1 / 11

Að stíga ölduna á óvissutímum Birna Einarsdóttir | Bankastjóri Íslandsbanka

Að stíga ölduna á óvissutímum Birna Einarsdóttir | Bankastjóri Íslandsbanka. Tvö ár liðin frá stofnun nýs banka Tími uppbyggingar á trausti meðal viðskiptavina og kröfuhafa. Helstu tímamót í uppbyggingu bankans. Helstu áskoranir í upphafi

kieu
Download Presentation

Að stíga ölduna á óvissutímum Birna Einarsdóttir | Bankastjóri Íslandsbanka

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Að stíga ölduna á óvissutímumBirna Einarsdóttir | Bankastjóri Íslandsbanka

  2. Tvö ár liðin frá stofnun nýs bankaTími uppbyggingar á trausti meðal viðskiptavina og kröfuhafa Helstu tímamót í uppbyggingu bankans • Helstu áskoranir í upphafi • Traust: Hvernig byggjum við traustið á fjármálamarkaðnum upp aftur og náum þeirri stöðu að vera sá banki sem nýtur mesta traustsins á Íslandi? • Viðskiptavinir: Hvernig getum við boðið raunhæfar lausnir fyrir fyrirtæki og heimili í greiðsluvandræðum? • Innri málefni: Hvernig stuðlum við að ánægju starfsfólks og tryggjum að það hafi aðgang að tækjum og tólum til að takast á við áskoranir og verkefni? • Helstu áherslur á árinu 2010 • Endurskipulagning fjárhags fyrirtækja og heimila • Styrking stoða og innviða bankans • Sókn og tækifæri meðal viðskiptavina sem standa styrkum fótum • Október 2008 • Bankinn stofnaður • Nóvember 2008 • FME birtir stofnefnahags- • reikning bankans • Janúar 2009 • Stefnufundur bankans • með þátttöku starfsmanna • Febrúar 2009 • Nafni bankans breytt í • Íslandsbanki • Ágúst 2009 • Fjármögnun bankans • tryggð • Október 2009 • Kröfuhafar ákveða að • eignast 95% hlut í • Íslandsbanka • Janúar 2010 • Stefnufundur Íslandsbanka • 650 starfsmenn taka þátt • Janúar 2010 • Fyrsti aðalfundur bankans, • ný stjórn tekur við • Apríl 2010 • Fyrsta ársskýrsla Íslands- • banka kemur út

  3. Íslandsbanki og sjávarútvegurÁhersla á þekkingu á greininni og #1 í þjónustu við fyrirtækin • Útlán bankans til sjávarútvegsfyrirtækja nema um 130 milljörðum • 12% af heildar útlánasafninu • 4. stærsta eignasafn bankans • Teymi á fyrirtækjasviði einbeitir sér að þjónustu við sjávarútvegsfyrirtæki og uppbyggingu frekari viðskipta • Opnun skrifstofu í New York undirbúin • Viðhalda viðskiptasamböndum við alþjóðleg sjávarútvegs- og orkufyrirtæki • Styðja við íslensk fyrirtæki sem eru með starfsemi erlendis • Efla tengsl við erlenda aðila sem hyggja á fjárfestingu á Íslandi Skipting lánasafns – 30. júní 2010 Skipting eigna – 30. júní 2010 Skipting skulda – 30. júní 2010 Heimild: Íslandsbanki

  4. Endurskipulagning lána fyrirtækja er í forgrunni Lán til sjávarútvegsfyrirtækja standa einna best í útlánasafni bankans Fjórflokkagreining – staða fyrirtækja • Mikil árangur náðst nú þegar þó skilja megi annað af opinberri umfjöllun nýverið • Endurskipulagning lána flóknari og viðameiri en var fyrirséð • Opinberar stofnanir ósveigjanlegar • Óvissa samhliða dómi um ólögmæti gengistryggðra lána jafnframt hægt á ferlinu • 84% sjávarútvegsfyrirtækja í viðskiptum við bankann þurfa enga eða litla aðstoð • Óverulegar afskriftir af sjávarútvegslánum sl. ár • Staða smærri sjávarútvegsfyrirtækja sem keypt hafa aflaheimildir á nýliðnum árum er helst erfið • Um 30 fyrirtæki í sjávarútvegi eru í endurskipulagningarferli hjá bankanum • Mörg fyrirtækjanna eru smá • Horft til byggðarsjónarmiða í ferlinu Samanburður á gæði lánasafns • Lánasafn – öll fyrirtæki: • Lánasafn – sjávarútvegsfyrirtæki: Heimild: Íslandsbanki

  5. Einfaldari lausn fyrir fyrirtæki í skuldavandaMarkmiðið er að ljúka endurskipulagningu fyrir árslok 2011 Skuldaaðlögun fyrirtækja - lykilatriði Vandrataður vegur – þrálátar draugasögur • Skuldir færðar niður í 100% af eignavirði / virði félags • Leið fyrir félög með skuldir undir 1.000 m.kr. • Biðlán þegar eignavirði er hærra en greiðslugeta • Krafa gerð um nýtt eigið fé ef skuldir > 1.000 m.kr. • Opnar á þátttöku fjárfesta í uppbyggingu fyrirtækja • Eigendum gefinn kostur á að leggja til nýtt eigið fé gegn frekari niðurfærslu lána • Hlutfall nýs eiginfjár 1 kr. á móti 0,5 kr. afskrift lána • Traust milli aðila forsenda þess að árangur náist • Opin og gegnsæ söluferli – Íslandsbanki vill ekki standa í fyrirtækjarekstri • Tryggja þarf jafnræði og gagnsæi í afgreiðslu mála • Tillit tekið til samkeppnissjónarmiða og tryggja samstarf við aðra hagsmunaaðila Landssamband Framsóknarkvenna: Lýsa yfir vanþóknun á háum afskriftum í bönkunum

  6. Hærri fjármagnskostnaður framundan Ráðleggjum viðskiptavinum áfram að greiða niður lán og draga úr áhættu • Fjármögnunarkostnaður bankanna hefur hækkað mikið frá falli fjármálakerfisins 2008 • Fjármögnun að mestu leyti í formi innlána í krónum • Líklega 2-3 ár í skuldabréfaútgáfu erlendis • Afkoma bankanna ekki viðunandi ef litið er framhjá jákvæðum endurheimtum á lánasafni • Hærri álögur, kostnaður við endurskipulagningu og auknar eftirlitsskyldur hækka kostnað í kerfinu • Krafa um frekari hagræðingu og jafnvel samruna í fjármálakerfinu vissulega fyrir hendi • Íslandsbanki hefur nýtt ákvæði í lánssamningum til hækkunar vaxtaálags lána í erlendum myntum • Lágir grunnvextir erlendra skuldamynta - ekki ennþá hækkað eins og væntingar stóðu til Þróun LIBOR og EURIBOR vaxta (3-mánaða) Heimild: Bloomberg Þróun REIBOR stýrivaxta (3-mánaða) Heimild: Bloomberg

  7. Umhverfið frá sjónarhóli bankansMjög góð afkoma en óvissa ríkir um framtíðina Helstu áskoranir Jákvæðar staðreyndir • Skerðing aflaheimilda í nokkrum af helstu fiskstofnum • Aukið framboð af fiski í pípunum frá samkeppnisaðilum í Noregi og Rússlandi • Auknar álögur og hækkun á kostnaðarþáttum s.s. olíu, tekjuskatti, tryggingargjaldi, veiðigjaldi • Atvinnugreinin sem heild er skuldsett – handhafar um 2/3 aflaheimilda hafa forsendur til að standast skuldbindingar • Hærri vaxtaálög lána í erlendri mynt • Aðildarumsókn að Evrópusambandinu • Breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem ríkisstjórnin hefur gefið í skyn • Einkar góð framlegð í rekstri fyrirtækja árin 2008 og 2009 - vísbendingar um árangur 2010 gefa tilefni til bjartsýni • Lágt gengi krónu hefur aukið samkeppnishæfni • Afurðaverð almennt tekið að hækka eftir skarpa lækkun í kjölfar fjármálakreppunnar 2008 • Tilkoma nýrra fiskstofna s.s. makríls á Íslandsmiðum • Vaxtagrunnur erlendra skuldamynta hefur haldist lágur • Vakning neytenda varðandi sjálfbærni, rekjanleika og hollustu sjávarfangs gæti styrkt íslenskan sjávarútveg til lengri tíma litið

  8. Stjórnkerfi fiskveiðaNálgun stjórnvalda eykur óvissu og orsakar fjárfestingarstopp þegar síst skyldi • Innköllun á aflaheimildum eða nýlegar hugmyndir um tilboðsfyrirkomulag hafa óhjákvæmilega neikvæð áhrif á rekstur og efnahag fyrirtækjanna • Útlán til sjávarútvegsfyrirtækja vega þungt í efnahagsreikningum stóru viðskiptabankanna þriggja • Íslandsbanki 12% og NBI 24% m.v. ný uppgjör • Gjaldþrotahrina í greininni hefði alvarlega áhrif á efnahag fjármálafyrirtækja • Íslandsbanki stendur slíkt högg af sér m.v. útreikninga okkar en stæði mun veikari eftir • Veikt fjármálakerfi hefur takmarkaða getu til nýrra útlána og stuðnings við uppbyggingu atvinnulífsins • Mikilvægt að eyða óvissu og ná sátt um fyrirkomulag fiskveiðistjórnunar sem allra fyrst • Beisla orkuna í að hámarka verðmæti og styrkja samkeppnisstöðu á erlendum mörkuðum • Breytingar miðist við að efla greinina og auka arðsemi sem leiðir til hagsældar Framlegð sjávarútvegsfyrirtækja 1980 - 2008 Heimild: Hagstofa Íslands Mat á skiptingu lána sjávarútvegs milli banka Heimild: Íslandsbanki

  9. Krefjandi rekstrarumhverfi fyrirtækjaHagkerfið er nálægt botni kreppunnar Efnahagsspá – hægur vöxtur hefst 2011 (%) • Hagkerfið laskað og mikil óvissa ennþá ríkjandi • Endurskipulagning á efnahag fyrirtækja og heimila • Mikil skuldsetning hjá hinu opinbera • Óvissa með niðurstöðu kjarasamninga í vetur • Óvissa um framtíðarvaxtastig og afnám gjaldeyrishafta 9 • ... en þó nokkrir jákvæðir punktar og hægfara bati framunda • Gengi krónunnar stöðugt • Verðbólga hefur hjaðnað hratt • Stýrivextir hafa verið lækkaðir og forsendur eru fyrir frekari lækkun • Myndarlegur afgangur af utanríkisviðskiptum Breyting VLF á föstu verðlagi milli ára (%) Heimild: Greining Íslandsbanka

  10. Hvernig siglum við út úr kreppunniHvað þarf til svo að uppbygging komist á skrið ? • Skapa grundvöll fyrir hagvöxt, atvinnusköpun og fjárfestingu • Kröftugar útflutningsgreinar • Virkan fjármálamarkað - verðbréfamarkað í gang • Erlend fjármögnun - fyrsta útgáfan mikilvæg traustsyfirlýsing • Traust og öflugt bankakerfi • Fagleg hagstjórn - forðast smáskammtalækningar

  11. Takk fyrir

More Related