1 / 10

Endurvinnsla og endurnýting umbúða - hvar stöndum við?

Endurvinnsla og endurnýting umbúða - hvar stöndum við?. Cornelis Aart Meyles Framkvæmda- og eftirlitsvið. Nokkrar staðreyndir um úrgang. 488 þús tonn árið 2004, þar af 143 frá heimilum, 300 frá rekstri, 45 hjólbarðar og bílahræ aukning á magni: nú um 2-2,5% á ári

kimo
Download Presentation

Endurvinnsla og endurnýting umbúða - hvar stöndum við?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Endurvinnsla og endurnýting umbúða - hvar stöndum við? Cornelis Aart Meyles Framkvæmda- og eftirlitsvið

  2. Nokkrar staðreyndir um úrgang • 488 þús tonn árið 2004, þar af 143 frá heimilum, 300 frá rekstri, 45 hjólbarðar og bílahræ • aukning á magni: nú um 2-2,5% á ári • Um 56 þús tonn eru umbúðir, langmest plast og PPK (40) • sorphirðugjöld á mörgum stöðum einungis um 50% af meðhöndlunarkostnaði • nútíma úrgangur er fjölbreyttur og tregrotnandi • meðhöndlun kostar þjóðarbúið 4-5 miljarð á ári

  3. Gildandi lög og reglugerðir um úrgang Grunnlög um úrgang Um meðhöndlun úrgangs Lög 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir Lög 162/2002 um úrvinnslugjald Lög 55/2003 um meðhöndlun úrgangs Reglugerðir um tilgreindir úrgangsflokka Regl. 799/1999 um meðhöndlun seyru Regl. 660/2000 um meðferð á dýraúrgangi Regl. 737/2003 um meðhöndlun úrgangs Regl. 738/2003 um urðun úrgangs Regl. 739/2003 um brennslu úrgangs (Regl. xxx/xxx um endurnýtingu úrgangs, í athugun) Regl. 609/1996 um umbúðir Regl. 184/2002 um spilliefni Regl.794/1999 um asbest Regl. 809/1999 um olíuúrgang Regl. 531/2003 um úrvinnslugjald ÚRGANGUR IV. Hliðstæð lög/regl. Regl. 785/1999 um starfsleyfi Regl. 786/1999 um mengunarvarnaeftirlit Lög 106/2000 og regl. 671/2000 um mat á umhverfisáhrifum

  4. Landsáætlun - markmið • Endurnýting umbúðaúrgangs verði 50-65% (2001-2011) • Endurvinnsla umbúðaúrgangs verði 25-45%, þar af minnst 15% í hverjum flokki: pappír/pappi, plast, gler, timbur, málm, trefjar (2001-2011) • Urðunarbann á heilum dekkjum 16. júlí 2003 • Svæðisáætlanir 1. apríl 2005 • Endurnotkun og endurnýting bílhræja: 85% 1. janúar 2006 • Urðunarbann á kurluðum dekkjum 16. júlí 2006 • Söfnun og nýtingu á raf(einda)tækjum: 4 kg/íbúa 1. des. 2006 • Urðun á lífrænum heimilis-og rekstrarúrgangi: – 25% 1. janúar 2009 • Aðlögunarferli starfandi urðunarstaða lokið 16. júlí 2009, eða starfsemi hætt • Endurnýting umbúðaúrgangs verði 60-85% (2012-2020) • Endurvinnsla umbúðaúrgangs verði 55-85%, þar af minnst 22,5% plast, 50% málmar, 60% PPK, timbur og gler (2012-2020) • Urðun á lífrænum heimilis- og rekstrarúrgangi: –50% 1. júlí 2013 • Endurnotkun og endurnýting bílhræja: 95% 1. janúar 2015

  5. Heildarmagn umbúða og hlutfall endurnýtingar og endurvinnslu þeirra árið 2002 í hverjum flokki ásamt markmiðum 2001-2011

  6. Tölur Umhverfisstofnunar Magnið áætlað á eftirfarandi hátt: • Söluumbúðir: Greining Sorpu BS á heimilisúrgangi. Þungi umbúða/mann margfaldaður upp fyrir allt landið m.v. höfðatölu + skil á skilagjaldsumbúðir. • Flutningsumbúðir: Könnun á flutningsumbúðum hjá nokkrum fyrirtækjum. Þungi umbúða sem hlutfall af rekstrarúrgangi fyrirtækjanna margfaldaður upp m.v heildarmagn af rekstrarúrgangi yfir landið allt. Hlutfall flutningsumbúða í rekstrarúrgangi svipað og í nágrannalöndum (Írlandi, Noregi, Danmörku) • Umbúðamagn á íbúa á Íslandi ívið hærra en í EU 15 (195 vs. 172 kg/íbúa)

  7. Hvað þarf til að ná markmiðunum fyrir 2001-2011? • Erum að gera góða hluti varðandi málma, gler og timbur, 15%-markmið fyrir endurvinnslu er náð • 25%-markmið varðandi endurvinnslu er náð • Varðandi pappann og plastið, þá erum við nokkuð langt frá markmiðunum: • Til að ná markmiðum um endurvinnslu þarf að ná 1.300 til 1.400 ton bæði fyrir plast og PPK umfram núverandi endurvinnslu • Til að ná markmiðum um endurnýtingu þarf að ná um 11.000 tonn umfram núverandi endurnýtingu

  8. Hvað þarf til að ná markmiðunum fyrir 2001-2011? • Mikilvægt að auka endurvinnslu á pappa bæði frá heimilum og atvinnurekstri. • Helstu innflytjendur á plastumbúðum eru umpökkunaraðilar. Þetta eru fáir en stórir aðilar Það hlýtur að vera markmið að snúa sér að þeim og vinna með þeim að viðunandi úrlausn • Auka endurnýtingu/endurvinnslu á heyrúlluplasti • Það kann að vera að slíkt dragið langt til að ná markmiðum.

  9. Takk fyrir komuna!

More Related