190 likes | 294 Views
Málþing SASS Grunnskólinn á Suðurlandi 1997-2004 Þróun útgjalda og stöðugilda Valgerður Ágústsdóttir Sérfræðingur á Hag- og upplýsingasviði. Nemendur. Á landsvísu fjölgaði nemendum um 5% árið 2005 miðað við árið 1998, en 4% á Suðurlandi. Nemendafjöldi Nemendafjöldi í hlutfalli af íbúafjölda.
E N D
Málþing SASSGrunnskólinn á Suðurlandi 1997-2004Þróun útgjalda og stöðugildaValgerður ÁgústsdóttirSérfræðingur á Hag- og upplýsingasviði
Nemendur Á landsvísu fjölgaði nemendum um 5% árið 2005 miðað við árið 1998, en 4% á Suðurlandi. Nemendafjöldi Nemendafjöldi í hlutfalli af íbúafjölda
Starfsfólk grunnskóla á Suðurlandi Aukning stöðugilda starfsfólks í grunnskóla á Suðurlandi 1998-2005
Kennarar 1998-2005 Stöðugildi og hlutfall grunnskólakennara og kennara án kennsluréttinda á Suðurlandi 1998-2005:
Fjöldi nemenda á hvert stöðugildi starfsfólks 1998-2005 Fjöldi nemenda á hvert stöðugildi kennara 1998-2005Fjöldi nemenda á hvert stöðugildi annars starfsfólks 1998-2005Fjöldi nemenda á hvert stöðugildi alls starfsfólks 1998 - 2005
Fjölgun í tilteknum starfsstéttum í grunnskólum á Suðurlandi 1998-2005
Útgjöld til grunnskóla á Suðurlandi 1997-2004 Rekstrargjöld til grunnskóla á Suðurlandi 1997-2004 Vegna breyttra reikningsskila er tímabilinu skipt upp í tvö: Tímabilið 1997-2001 og 2002-2004 Stærstu kostnaðarliðir vegna reksturs grunnskóla eru laun starfsmanna og launatengd gjöld
Útgjöld til grunnskóla á Suðurlandi 1997-2004 1. Rekstrarútgjöld sveitarfélaga vegna grunnskóla Útgjöld uppreiknuð á verðlagi ársins 2004 2. Rekstrarútgjöld til grunnskóla í hlutfalli við skatttekjur sveitarfélaga 3. Rekstrarútgjöld til grunnskóla á hvern nemanda Útgjöld uppreiknuð á verðlagi ársins 2004
Rekstrarútgjöld vegna grunnskóla 1997-2001 Rekstrarútgjöld til grunnskóla á Suðurlandi jukust um 48% árið 2001 miðað við árið 1997 12,9% 3,3% 10,8% 14,6%
Rekstrarútgjöld vegna grunnskóla 2002-2004 2002-2004: Rekstrargjöld á Suðurlandi jukust um 3%. -2,1% 5,5%
2. Rekstrarútgjöld til grunnskóla í hlutfalli af skatttekjum sveitarfélaga 1997-2001 Hækkaði um 2,9 prósentustig á Suðurlandi á tímabilinu 1997-2001Hækkaði um 1,3 prósentustig á landsvísu á tímabilinu 1997-2001
2. Útgjöld til grunnskóla í hlutfalli af skatttekjum sveitarfélaga 2002-2004 Lækkaði um 0,9 prósentustig á Suðurlandi á árunum 2002-2004Lækkaði um 1,3 prósentustig á landsvísu á árunum 2002-2004
3.Rekstrarútgjöld til grunnskóla á hvern nemanda 1997-2001 Aukist um 42% á landsvísu Aukist um 45% á Suðurlandi
3.Rekstrarútgjöld til grunnskóla á hvern nemanda 2002-2004 Aukist um 5% á landsvísu Aukist um 3% á Suðurlandi
Samantekt - Suðurland Kennarar: Fjölgað um 26% eða 85 stöðugildiAnnað starfsfólk: Fjölgað um 51% eða 59 stöðugildiNemendur: Fjölgað um 4% eða 152Rekstrargjöld vegna grunnskóla hækkað um 48% 1997-2001. Árin 2002-2004 hækka þau um 3%.Spurningar sem vert er að spyrjaAukin gæði?Betri árangur?