1 / 19

Á landsvísu fjölgaði nemendum um 5% árið 2005 miðað við árið 1998, en 4% á Suðurlandi.

Málþing SASS Grunnskólinn á Suðurlandi 1997-2004 Þróun útgjalda og stöðugilda Valgerður Ágústsdóttir Sérfræðingur á Hag- og upplýsingasviði. Nemendur. Á landsvísu fjölgaði nemendum um 5% árið 2005 miðað við árið 1998, en 4% á Suðurlandi. Nemendafjöldi Nemendafjöldi í hlutfalli af íbúafjölda.

kiri
Download Presentation

Á landsvísu fjölgaði nemendum um 5% árið 2005 miðað við árið 1998, en 4% á Suðurlandi.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Málþing SASSGrunnskólinn á Suðurlandi 1997-2004Þróun útgjalda og stöðugildaValgerður ÁgústsdóttirSérfræðingur á Hag- og upplýsingasviði

  2. Nemendur Á landsvísu fjölgaði nemendum um 5% árið 2005 miðað við árið 1998, en 4% á Suðurlandi. Nemendafjöldi Nemendafjöldi í hlutfalli af íbúafjölda

  3. Starfsfólk grunnskóla á Suðurlandi Aukning stöðugilda starfsfólks í grunnskóla á Suðurlandi 1998-2005

  4. Kennarar 1998-2005 Stöðugildi og hlutfall grunnskólakennara og kennara án kennsluréttinda á Suðurlandi 1998-2005:

  5. Hlutfallsleg skipting kennara 1998-2005 á Suðurlandi

  6. Fjöldi nemenda á hvert stöðugildi starfsfólks 1998-2005 Fjöldi nemenda á hvert stöðugildi kennara 1998-2005Fjöldi nemenda á hvert stöðugildi annars starfsfólks 1998-2005Fjöldi nemenda á hvert stöðugildi alls starfsfólks 1998 - 2005

  7. Fjölgun í tilteknum starfsstéttum í grunnskólum á Suðurlandi 1998-2005

  8. Uppsöfnuð hlutfallsleg þróun - Suðurland

  9. Uppsöfnuð hlutfallsleg þróun – Landið allt

  10. Útgjöld til grunnskóla á Suðurlandi 1997-2004 Rekstrargjöld til grunnskóla á Suðurlandi 1997-2004 Vegna breyttra reikningsskila er tímabilinu skipt upp í tvö: Tímabilið 1997-2001 og 2002-2004 Stærstu kostnaðarliðir vegna reksturs grunnskóla eru laun starfsmanna og launatengd gjöld

  11. Útgjöld til grunnskóla á Suðurlandi 1997-2004 1. Rekstrarútgjöld sveitarfélaga vegna grunnskóla Útgjöld uppreiknuð á verðlagi ársins 2004 2. Rekstrarútgjöld til grunnskóla í hlutfalli við skatttekjur sveitarfélaga 3. Rekstrarútgjöld til grunnskóla á hvern nemanda Útgjöld uppreiknuð á verðlagi ársins 2004

  12. Rekstrarútgjöld vegna grunnskóla 1997-2001 Rekstrarútgjöld til grunnskóla á Suðurlandi jukust um 48% árið 2001 miðað við árið 1997 12,9% 3,3% 10,8% 14,6%

  13. Áhrif kjarasamnings 2001 á rekstrarútgjöld – landið allt

  14. Rekstrarútgjöld vegna grunnskóla 2002-2004 2002-2004: Rekstrargjöld á Suðurlandi jukust um 3%. -2,1% 5,5%

  15. 2. Rekstrarútgjöld til grunnskóla í hlutfalli af skatttekjum sveitarfélaga 1997-2001 Hækkaði um 2,9 prósentustig á Suðurlandi á tímabilinu 1997-2001Hækkaði um 1,3 prósentustig á landsvísu á tímabilinu 1997-2001

  16. 2. Útgjöld til grunnskóla í hlutfalli af skatttekjum sveitarfélaga 2002-2004 Lækkaði um 0,9 prósentustig á Suðurlandi á árunum 2002-2004Lækkaði um 1,3 prósentustig á landsvísu á árunum 2002-2004

  17. 3.Rekstrarútgjöld til grunnskóla á hvern nemanda 1997-2001 Aukist um 42% á landsvísu Aukist um 45% á Suðurlandi

  18. 3.Rekstrarútgjöld til grunnskóla á hvern nemanda 2002-2004 Aukist um 5% á landsvísu Aukist um 3% á Suðurlandi

  19. Samantekt - Suðurland Kennarar: Fjölgað um 26% eða 85 stöðugildiAnnað starfsfólk: Fjölgað um 51% eða 59 stöðugildiNemendur: Fjölgað um 4% eða 152Rekstrargjöld vegna grunnskóla hækkað um 48% 1997-2001. Árin 2002-2004 hækka þau um 3%.Spurningar sem vert er að spyrjaAukin gæði?Betri árangur?

More Related