320 likes | 622 Views
Otto vél. Einar Hreinsson Garðar Páll Gíslason Guðjón Blöndahl Gunnar Sigvaldi Hilmarsson Gunnar Óli Sölvason Júlíus Pétur Guðjohnsen Ragnar Gylfason Skúli Gunnar Árnason. Viðfangsefni. Að hanna og smíða eins strokks sprengihreyfil.
E N D
Otto vél Einar Hreinsson Garðar Páll Gíslason Guðjón Blöndahl Gunnar Sigvaldi Hilmarsson Gunnar Óli Sölvason Júlíus Pétur Guðjohnsen Ragnar Gylfason Skúli Gunnar Árnason
Viðfangsefni • Að hanna og smíða eins strokks sprengihreyfil. • Hanna og teikna upp ákveðinn hluta hreyfilsins í Inventor. • Smíða frumgerð vélarinnar og gangsetja.
Upphaf hönnunar • Skipt í hópa • Skipting verkefna • Grunnhugmyndir • Tegund eldsneytis • Tvígengis vs fjórgengis • Blöndungur vs bein innspýting
Dropbox • Sameiginleg gagnageymsla • Allar teikningar hópsins • Skjal með sameiginlegum stikum • Frábært forrit?
Stimpill/Stimpilstöng • Upphaflega allt hannað og teiknað • Nokkur vandamál • Tókum í sundur Sláttuorf • Nýttum stimpil og stöng
Strokkur • Hannaður um stimpil og stimpilstöng • Val á kælingu • Kælirákir renndar í strokk
Kælikerfi • Vélræn dæla, drifin af vélinni • Slíf utan um strokk • Vatnskassi
Strokklok • Mikil hönnunarvinna • Koma fyrir kerti, kveikju og ventlum • Hanna festingar við kælislíf
Sveifarás • Sveifarás samsettur úr tveimur hlutum • Hangir í tveim búkkalegum • Hannað út frá stærð búkkalega
Knastás og knastar • Lausir knastar • Knastar teiknaðir með spline skipuninni • Auka knasturfyrir kveikju
Kasthjól • Tvö hjól • Eitt hjól • Nokkrar útgáfur • Einfalt
Bensíntankur • Blöndungur í leiðinni • Sígur upp bensíngufu • “Kælivatn” rennur um tankinn
Hljóðkútur • Hannaðsemeinfaldast • Einfaltrörupp í gegnumhljóðkút • Röriðgataðogumvafiðstálull • Öllupakkað inn í hljóðkút
Smíði • Öll smíði fór fram í Iðnskólanum í Hafnarfirði með aðstoð Ragnars Þórissonar. • Smíðað var í handvirkum rennibekkjum, tölvustýrðri fræsivél og rennibekk, súluborvél og rafsuðutækjum. • Nokkrir hlutir laser skornir í Marel.
Smíði frh. • Hlutum var í fyrstu skipt niður á nemendur eftir erfiðleikastigi svo allir gætuð smíðað af öryggi. • Hlutir sem þurfti að smíða í tölvustýrðum vélum voru smíðaðir af Ragnari í samvinnu við nemendur.
Smíði einstakra hluta • Strokklok: var smíðað í 5-ása tölvustýrðri fræsivél, tölvustýrðum rennibekk og handvirkum fræs. Þetta var gert í samstarfi við Ragnar eftir tillögur hans að breytingum. • Sveifarás: mótvægi skorið út með laser í Marel, unnið frekar í rennibekk og handvirkum fræs. • Ventlar: renndir í tölvustýrðum bekk. Reyndust erfiðir í smíði vegna smæðar, leiddi af sé endurhönnun á fylgistöngum ventla.
Smíði einstakra hluta • Botnplata: Laserskorinn og fræst í nákvæmt mál í CNC fræs. • Vatnsdæla: Hús fræst,öxul renndur og blöðkur soðnar á. Plastlok skorið og borað. • Knastar: Fræstir í CNC fræs. Ekki var hægt að fræsa splæsibrúaða ferla, því voru knastar nálgaðir sem röð af hringjum.
Smíði einstakra hluta • Strokkur / slíf: voru rennd handvirkt. Breytt var afstöðu inntaks og útaks á kælimiðli inn á strokk. • Fóðringar: voru smíðaðir úr kopar, kemur í veg fyrir slit á ventlum og öðrum hlutum á hreyfingu. • Bensíntankur: settur saman úr prófíl og plötuefni ásamt rörum sem var TIG-soðið saman
Efnisval. • Átti upphaflega að vera öll úr járni (st-37) • Tók töluverðum breytingum vegna vinnsluhraða. Flestir hlutir sem voru fræstir í tölvustýrðum fræs voru úr áli s.s. strokklok og vatnsdæla. • Slitfletir voru úr kopar.
Lokaniðurstaða • Hönnun gekk vel að lokum. • Smíði gekk vel með aðstoð Ragnars í Iðnskólanum. • Setja afmarkaðari tímalínu á hönnun. • Forgangsraða hlutum eftir mikilvægi. Þ.e. hvaða hlutur á að vera aðlagaður að hverjum.
Lokaniðurstaða • Fá ráðleggingar snemma í ferlinu um hvað er hægt að smíða og hvað er of flókið. • Fá á hreint snemma hvað á að kaupa tilbúið. • Skilgreina betur hver á að hanna hvað. Minnka líkur á árekstrum.