1 / 13

Þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar

Kynning fyrir starfsfólk heimahjúkrunar á Velferðarsviði þriðjudaginn 13. janúar og fimmtudaginn 15. janúar 2009. Þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar. Sigtryggur Jónsson, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða

kura
Download Presentation

Þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kynning fyrir starfsfólk heimahjúkrunar á Velferðarsviði þriðjudaginn 13. janúar og fimmtudaginn 15. janúar 2009 Þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar Sigtryggur Jónsson, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða Þorsteinn Hjartarson, framkvæmdastjóri Þjónustumiðstöðvar Breiðholts

  2. Sex þjónustumiðstöðvar í hverfum borgarinnar • Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, Hraunbæ 115 • Þjónustumiðstöð Breiðholts, Álfabakka 12 • Þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness (Miðgarður), Langarima 21 • Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis, Síðumúla 39 • Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða, Skúlagötu 21 • Þjónustumiðstöð Vesturbæjar (Vesturgarður), Hjarðarhaga 45-47

  3. Stofnun þjónustumiðstöðva og meginmarkmið Stofnaðar í júní árið 2005 - Meginmarkmið snúa að því: • að gera þjónustuna aðgengilegri í nærsamfélagi borgarbúa • að gera þjónustuna markvissari og heildstæðari • að efla félagsauð í hverfum, auka samstarf við íbúa, frjáls félagasamtök, grasrótarstarfsemi og aðra starfsemi í hverfum • að búa borgina undir framtíðina, m.a. taka við fleiri verkefnum frá ríkinu – heimahjúkrun, þjónusta við geðfatlaða, önnur þjónusta við fatlaða, aldraða, heilsugæsla, framhaldsskóli o.fl. • að bera ábyrgð á ákveðnu þekkingarverkefni en allar stöðvarnar veita þjónustu á því sviði

  4. Þjónustan í Reykjavík fyrir júní 2005 • Félagsþjónustan í Reykjavík var hverfaskipt • Fræðslumiðstöð Reykjavíkur sinnti miðlægri sérfræðiþjónustu við skólana • Leikskólaráð Reykjavíkur – miðlægt • ÍTR – miðlægt nema félagsmiðstöðvar í hverfum • Mismikil tengsl á milli þjónustuþátta í hverfunum en eftir júní 2005 fóru hinir ýmsu sérfræðingar að vinna meira saman með ný markmið að leiðarljósi

  5. Þjónustumiðstöðvar eiga að sinna: • Fjölþættri þjónustu við einstaklinga og fjölskyldur • Sérfræðiþjónustu við leikskóla og grunnskóla • Frístundaráðgjöf og forvarnarvinnu • Almennri upplýsingagjöf um starfsemi Reykjavíkurborgar (hverfasíður) • Aðstoð við rafrænar umsóknir og aðgengi að þjónustu borgarinnar • Hverfastarf og félagsauðsvinna • Þekkingarstöðvarverkefni

  6. Hvað breyttist með tilkomu þjónustumiðstöðva? • Sérfræðingar í félagsþjónustu, sérfræðiþjónustu skóla og leikskóla og frístundum vinna mun meira saman að málefnum einstakra barna, fjölskyldna, einstaklinga og stofnana. • Til varð opinber þjónustuaðili, sem tók ábyrgð á hverfabundnum verkefnum og viðburðum – tengt íbúum, skólum, frístundamiðstöðvum, starfi félagasamtaka o.fl. • Til urðu hverfaráð í öllum borgarhverfum sem var ætlað að stuðla að samstarfi innan hverfa, gæta hagsmuna íbúanna um samræmda þjónustu, vera samráðsvettvangur íbúa, félagasamtaka, atvinnulífs og borgaryfirvalda og stuðla að kynningu skipulags, framkvæmda og þjónustu borgarinnar.

  7. Hver þjónustumiðstöð skiptist í nokkrar starfsstöðvar t.d.: - hverfabundnar félagsmiðstöðvar (félagsstarf og félagsleg heimþjónusta) • Þjónustuíbúðakjarnar ( s.s. Vitatorg og Norðurbrún 1) • Unglingasmiðjur (s.s. Stígur og Tröð) • búsetuþjónusta fyrir fatlaða og heimilislausa (s.s. Gunnarsbraut 51 og Miklabraut 20) • uppeldisráðgjöf inn á heimili (Stuðningurinn heim)

  8. Hlutverk þekkingarstöðvar: • bera ábyrgð á ákveðnu þekkingarverkefni, en allar stöðvarnar veita þjónustu á því sviði. • vera frumkvöðull á sínu sviði, bæði í þróun nýbreytni og í þróun vinnulags • gegna ráðgjafarhlutverki • vera tengiliður við fagsvið vegna stefnumótunar • vera tengiliður við aðrar stofnanir og hagsmunahópa vegna síns sérsviðs

  9. Þekkingarverkefnin eru: • Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts hefur á sinni könnu umhverfismál • Þjónustumiðstöð Breiðholts er þekkingarstöð í fjölskylduráðgjöf og hegðunarmótun barna (PBS). • Þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness (Miðgarður) er þekkingarstöð með forvarnir og félagsauð

  10. Þekkingarverkefnin eru: • Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis í málefnum eldri borgara og fatlaðra • Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða er þekkingarstöð í fjölmenningu og margbreytileika • Þjónustumiðstöð Vesturbæjar (Vesturgarður). Verkefnið kallast Börn og samfélag.

  11. Meginverkefni þjónustumiðstöðva á sviði félagsþjónustu • Einstaklings- og fjölskyldumál • Málefni fatlaðra • Áfengis- og vímuefnamál • Húsnæðismál/búsetuúrræði • Stuðningsþjónustan • Félagsleg heimaþjónusta • Aldraðir • Unglingamál

  12. Meginverkefni þjónustumiðstöðva á sviði hverfastarfs • Náin samvinna við hverfisráð • Samvinna við íbúasamtök • Vinna með hverfisblöðum • Samstarf við hverfislögreglu • Samfella í skólastarfi • Samvinna við Framkvæmdasvið og Umhverfissvið í umhverfismálum

  13. Meginverkefni þjónustumiðstöðva í leik- og grunnskólum • Sálfræðiþjónusta • Almenn kennsluráðgjöf • Sérkennsluráðgjöf • Daggæsluráðgjöf • Ráðgjöf í heildstæðum skólaverkefnum, svo sem PBS • Þátttaka í nemendaverndarráðum og ýmsum samvinnuverkefnum

More Related