510 likes | 741 Views
BSRB - 2. Hlutverk og hlutverkaspenna. Hlutverk og hlutverkaspenna. Til að átta sig á hlutverkum og hlutverkaspennu verðum við að byrja á örlitlum formála . Hver ertu?. Það væri t.d. ekki úr vegi að velta því fyrir smá stund fyrir sér hver þú ert?. Hver ertu?.
E N D
BSRB - 2 Hlutverk og hlutverkaspenna BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Hlutverk og hlutverkaspenna • Til að átta sig á hlutverkum og hlutverkaspennu verðum við að byrja á örlitlum formála .... BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Hver ertu? • Það væri t.d. ekki úr vegi að velta því fyrir smá stund fyrir sér hver þú ert? BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Hver ertu? • Hvernig myndir þú lýsa þér sem persónu? BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Hver ertu? • Eða hvaða þarfir þú hafir? BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Þarfir • Lífsnauðsynlegar þarfir: Súrefni, næring, ást, umhyggja og samskipti við aðra. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Þarfir • Efnislegar og félagslegar þarfir: Mismunandi eftir því umhverfi sem við ölumst upp í. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Þarfir • Gerfiþarfir: Allt sem við getum lifað án. Sumir fræðimenn telja að allar þarfir séu raunverulegar og því eigi hugtakið ekki rétt á sér. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Gerfiþörf • Hugtakið er gagnlegt til að átta sig hvað auglýsingar í fjölmiðlum hafa búið til mikið af gerfiþörfum hjá okkur. • Getur þú nefnt einhver dæmi um gerfiþarfir? BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Þarfapýramídinn • Líffræðilegar þarfir. • Þörf fyrir öryggi. • Þörf fyrir félagsleg tengsl. • Þörf fyrir sjálfsvirðingu. • Þörf fyrir lífsfyllingu. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Félagsmótun • Felst í að kenna okkur að verða að nýtum samfélagsþegnum í því samfélagi sem við ölumst upp í. • Félagsmótun er ævilangt ferli – henni lýkur aldrei .... BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Félagsmótun er mismunandi eftir • búsetu; þéttbýli, dreifbýli, landi • kyni • aldri • tíma • systkinaröð og mörgu fleiru BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Helstu félagsmótunaraðilar • Fjölskyldan • Skólinn • Félagarnir • Fjölmiðlar • Aðrir (íþróttafélög, trúarhópar, stjórnmálaflokkar og fleiri) BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Félagsmótun - fjölskyldan • Fjölskyldan er mikilvægasti félagsmótunaraðilinn. Hún leggur grunn að öryggiskennd og sjálfstrausti barnsins. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Félagsmótun - fjölskyldan • Uppeldisaðferðirnar misjafnar eftir fjölskyldum – en eitt er þeim öllum sameiginlegt (hvar sem er í heiminum), og það er að strákar og stelpur hljóta mismunandi félagsmótun. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Félagsmótun - skólinn • Á að meðhöndla alla eins • Miðlar hugmyndum, gildum, færni og þekkingu • Flokkar nemendur niður (einkunnargjafir). BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Félagsmótun - félagarnir • Í vinahópnum prófar og kynnist unglingurinn mismunandi hliðum af sér við ólíkar aðstæður. Reynsla hópsins verður að sameiginlegri reynslu. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Félagsmótun - félagarnir • Sérstakar reglur, skoðanir og hegðun tíðkast innan vinahópsins – og þær eru oft í andstöðu við ríkjandi reglur/ skoðanir (þeirra fullorðnu). BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Vináttan • Margir unglingar átta sig ekki á eðli vináttunnar – og setja jafnaðarmerki á milli vinsælda og fjölda vina sem þeir eiga. Fjöldi vina segir lítið til um gæði vináttunnar. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Unglingavandamál • Þeir sem eru að alast upp í dag mæta allt öðrum vandamálum en eldri kynslóðir: BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Unglingavandamál • Lengri skólaganga • Vaxandi atvinnuleysi • Minni tengsl við fullorðna BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Unglingavandamál • Upplaustn félagslegra tengsla, t.d. vegna skilnaðar foreldra eða uppreysnar unglingsins • Mikil aukning á tíðni sjálfsvíga BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Sjálfsvíg • Önnur algengasta dánarorsök stráka á aldrinum 15-24 • Á Íslandi er tíðni sjálfsvíga meðal ungra karla mjög hátt eða að meðaltali um 19 karlar á hverja 100.000 karla árlega, sem er nokkuð hærra en meðaltal annars staðar á vesturlöndum. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Sjálfsvíg • Ungar íslenskar konur fyrirfara sér hins vegar síður en jafnöldrur þeirra á vesturlöndum eða um 2 stúlkur á hverjar 100.000 stúlkur árlega. Af þessum tölum sést að ungir íslenskir karlar eru margfalt líklegri til að falla fyrir eigin hendi en kvenkyns jafnaldrar þeirra. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Félagsmótun - fjölmiðlar • Fjölmiðlar verða sífellt mikilvægari varðandi félagsmótun. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Netið Netið hefur sérstöðu meðal fjölmiðla: • Sendendur og mótttakendur efnisins oft í nánu sambandi hvor við annan • Tvístefnumiðlun – boðin ganga í báðar áttir BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Viðmið og gildi • Viðmið eru sérstakar skráðar og óskráðar reglur sem segja okkur hvernig við eigum að haga okkur við mismunandi aðstæður. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Viðmið og gildi • Gildi eru hugmyndir um hvað sé gott, rétt og æskilegt. • Munurinn á gildum og viðmiðum: Gildi eru hugmyndir en viðmið eru reglur BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Viðmið • Formleg viðmið: Skáðar reglur. Dæmi: Íslensk lög, boðorðin tíu eða skólareglur. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Viðmið • Óformleg viðmið: Óskráðar reglur. Dæmi: Þegjandi samkomulag um hvernig á að koma fram við mismunandi aðstæður. T.d. vinátta, borðsiðir, klæðaburður, framkoma o.fl. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Félagslegt taumhald • Þær aðferðir sem samfélagið beitir þig svo þú farir eftir formlegu eða óformlegu viðmiðunum. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Félagslegt taumhald • Dulið félagslegt taumhald: Þú stelur ekki verðmætum annarra þó svo að enginn sé nálægur. • Sýnilegt félagslegt taumhald: Þér er hrósað fyrir að ná góðum árangri á prófi. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Félagslegt taumhald • Umbun (jákvætt): • Formlegt taumhald: Góðar einkunnir, verðlaun og stöðuhækkun. • Óformlegt taumhald: Hrós, klapp á öxlina og hvatning. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Félagslegt taumhald • Viðgjöld (neikvætt): • Formlegt taumhald: Refsing, sektir og fangelsun. • Óformlegt taumhald: Athugasemdir, háðsglósur og stimplun. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Frávik • Frávik eru brot á viðmiðum samfélagsins. Þau eru breytileg eftir stað og tíma. Fólk brýtur af sér vegna vankunnáttu eða vegna þess að það er ósammála viðmiðunum. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Frávik • Alvarlegast gerð frávika eru afbrot. • Dulin frávik: Þú segist ekki stela en gerir það samt. • Sýnileg frávik: Þú klæðir þig öðruvísi en allir aðrir. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Nú erum við fyrst að nálgast kjarnann • Hér ætlum við að byrja að tala um hlutverk og í framhaldinu – hlutverkaspennu. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Til umhugsunar • Hér væri gaman að staldra við smá stund og velta fyrir sér: BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Til umhugsunar • Til að draga úr ofbeldi meðal stráka þyrfti þá að ala þá upp sem stelpur. Hvað finnst þér um það – og hvernig eru stelpur aldar upp? BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Til umhugsunar Hvað finnst þér um eftirfarandi fullyrðingar: • stelpur eru uppteknari af tilfinningum en strákar • strákar vita meira um fjármál en stelpur • strákar eru betri ökumenn en stelpur • stelpur baknaga hverjar aðrar meira en strákar • stelpur eru betri námsmenn en strákar BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Staða og hlutverk • Staða einstaklings segir til um hver hann er, hvar hann er og hvaða hópi hann tilheyrir. Dæmi: Nemandi. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Staða og hlutverk • Hverri stöðu fylgja nokkur hlutverk sem segja til um hvers fólk væntir af þeim sem hefur stöðuna. Dæmi: Góður eða slæmur nemandi. Staða og hlutverk eru því nátengd. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Stöður • Áskipaðar stöður: Þær stöður sem þú fæðist inn í og getur yfirleitt ekki breytt. Dæmi: Kyn, aldur og ætt. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Stöður • Áunnar stöður: Þær stöður sem þú getur valið þér, t.d. vegna menntunar eða hæfileika. Dæmi: Nemandi, kennari, íþróttahetja. • Hverri stöðu fylgja ákveðin viðmið og þær njóta mismikillar virðingar. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Hlutverk • Hlutverkaspenna: Þegar við reynum að leika tvö eða fleiri hlutverk í einu, sem passa ekki saman, getur myndast spenna milli hlutverkanna. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Hlutverk • Dæmi: Starfsfólk hefur mörg hlutverk og ólíkar væntingar vegna þeirra, t.d. frá yfirmönnum og starfsfélögum. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Kynhlutverk • Kynhlutverk: Allar væntingar sem gerðar eru til einstaklings út frá kyni. Þessar væntingar eru að mestu leiti félagslega ákvarðaðar en ekki líffræðilega. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Kynhlutverk • Væntingar til karla: Athafnasamir, líkamlega sterkir, ágengir og harðir af sér. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Kynhlutverk • Væntingar til kvenna: Hlédrægar, lítillátar, sýni aðlögunarhæfni og séu auðmjúkar. BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna
Hlutverk .... • Næst skulum við kíkja á vinnuna .... BSRB - hlutverk og hlutverkaspenna