170 likes | 325 Views
Könnun meðal trúnaðarmanna hjá ríki í BSRB, BHM og KÍ. Hlutverk og fræðsluþörf trúnaðarmanna. Könnun unnin fyrir starfshóp fjármálaráðneytis og BSRB, BHM og KÍ Október 2010. Framkvæmd. Markmið könnunar. Lýsing.
E N D
Könnun meðal trúnaðarmanna hjá ríki í BSRB, BHM og KÍ Hlutverk og fræðsluþörf trúnaðarmanna. Könnun unnin fyrir starfshóp fjármálaráðneytis og BSRB, BHM og KÍ Október 2010
Framkvæmd Markmið könnunar Lýsing • Að styrkja trúnaðarmenn í breyttu umhverfi, skilgreina kröfur til trúnaðarmanna og styrkja trúnaðarmenn í starfi: • Að kortleggja þörf trúnaðarmanna fyrir fræðslu og stuðning frá stéttarfélögum og vinnuveitanda, einkum á sviði kjara- og réttindamála, vinnuumhverfismála og starfsmannamála. • Afla upplýsinga um helstu verkefni trúnaðarmann á vinnustöðum, þ.e. tegund verkefna, samskiptaleiðir og úrslausnarleiðir. Könnun unnin fyrir starfshóp fjármálaráðneytis og BSRB, BHM og KÍ, samanber sameiginleg framkvæmdar-áætlun um kjarasamninga. Starfshópur: Ásta Lára Leósdóttir og Helga Jóhannsdóttir fjármálaráðuneyti, Aðalheiður Steingrímsdóttir KÍ, Garðar Hilmarsson BSRB, Ólöf Jóna Tryggvadóttir BHM. Framkvæmd: 28. sept.-14. okt. 2010. Aðferð: Netkönnun. Úrtak: Allir trúnaðarmenn BSRB, BHM og KÍ hjá ríki, alls 608. Svarhlutfall: 63%. Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT
Hefur þú sinnt verkefnum sem trúnaðarmaður á síðustu 12 mánuðum? Greining eftir heildarsamtökum Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT
Hversu oft hefur þú sinnt verkefnum sem trúnaðarmaður á síðustu12 mánuðum? Greining eftir fjölda starfsmanna á vinnustað Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT
Um hvað hafa verkefnin snúist á síðustu 12 mánuðum? Greining: BHM Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT
Starfsumhverfi o.fl. Hefur þú svigrúm til að sinna trúnaðarmannastarfinu í vinnutíma? Hefur þú aðstöðu til að sinna trúnaðarmannastarfinu á vinnustað? Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT
Starfsumhverfi o.fl. Fjöldi trúnaðarmanna á vinnustað Önnur hlutverk trúnaðarmanna Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT
Starfsumhverfi o.fl. Hefurðu verið látinn gjalda þess í starfi eða á annan hátt að þú ert trúnaðarmaður? Hversu lengi hefur þú verið trúnaðarmaður? Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT
Sem trúnaðarmaður finnur þú fyrir meira eða minna álagi nú en fyrir kreppu? Greining eftir ráðuneytum Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT
Samskipti, úrlausnarleiðir Eftir hvaða leiðum berast mál til þín, sem trúnaðarmanns, að öllu jöfnu? Hversu mikla eða litla aðkomu höfðu eftirtaldir aðilar að lausn þeirra verkefna sem þú sinntir, sem trúnaðarmaður á síðustu 12 mánuðm? Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT
Hversu mikla eða litla aðkomu höfðu eftirtaldir aðilar að lausn þeirra verkefna sem þú sinntir, sem trúnaðarmaður á síðustu 12 mánuðum? Hversu ánægður eða óánægður ertu með samskipti við eftirtalda aðila, sem trúnaðarmaður? Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT
Hefur þú sótt fræðslu, sem trúnaðarmaður, á síðustu 12 mánuðum á sviði kjara- og réttindamála og/eða starfsmannamála? Greining eftir heildarsamtökum Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT
Hver er meginástæða þess að þú sóttir ekki slíka fræðslu? Greining: BHM Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT
Finnst þér stéttarfélagið eigi að standa fyrir meiri eða minni fræðslu fyrir trúnaðarmenn en nú er í boði? Greining: BHM Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT
Hvað af eftirtöldu hefðir þú, sem trúnaðarmaður, þörf fyrir að fræðast ferkar um? Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT
Hvaða fræðsluform hentar þér? Rafræn fræðsla Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT
Helstu niðurstöður • Trúnaðarmenn almennt virkir. • Verkefni trúnaðarmanna mjög fjölbreytt. Trúnaðarmenn starfa á víðari grunni en lög gera ráð fyrir. • Meirihluti trúnaðarmanna gengt starfinu í meira en 2 ár. • Aukið álag á trúnaðarmenn eftir hrun og viðfangsefni í samræmi. • Rúmur helmingur trúnaðarmanna virkir í fræðslu. Vilja meiri fræðslu og á víðum grunni. • Forstöðumannakönnun, virðast þekkja lítið til verkefna trúnaðarmanna, þó þeir þekki réttarstöðu trúnaðarmanna. Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT