1 / 17

Könnun meðal trúnaðarmanna hjá ríki í BSRB, BHM og KÍ

Könnun meðal trúnaðarmanna hjá ríki í BSRB, BHM og KÍ. Hlutverk og fræðsluþörf trúnaðarmanna. Könnun unnin fyrir starfshóp fjármálaráðneytis og BSRB, BHM og KÍ Október 2010. Framkvæmd. Markmið könnunar. Lýsing.

gerodi
Download Presentation

Könnun meðal trúnaðarmanna hjá ríki í BSRB, BHM og KÍ

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Könnun meðal trúnaðarmanna hjá ríki í BSRB, BHM og KÍ Hlutverk og fræðsluþörf trúnaðarmanna. Könnun unnin fyrir starfshóp fjármálaráðneytis og BSRB, BHM og KÍ Október 2010

  2. Framkvæmd Markmið könnunar Lýsing • Að styrkja trúnaðarmenn í breyttu umhverfi, skilgreina kröfur til trúnaðarmanna og styrkja trúnaðarmenn í starfi: • Að kortleggja þörf trúnaðarmanna fyrir fræðslu og stuðning frá stéttarfélögum og vinnuveitanda, einkum á sviði kjara- og réttindamála, vinnuumhverfismála og starfsmannamála. • Afla upplýsinga um helstu verkefni trúnaðarmann á vinnustöðum, þ.e. tegund verkefna, samskiptaleiðir og úrslausnarleiðir. Könnun unnin fyrir starfshóp fjármálaráðneytis og BSRB, BHM og KÍ, samanber sameiginleg framkvæmdar-áætlun um kjarasamninga. Starfshópur: Ásta Lára Leósdóttir og Helga Jóhannsdóttir fjármálaráðuneyti, Aðalheiður Steingrímsdóttir KÍ, Garðar Hilmarsson BSRB, Ólöf Jóna Tryggvadóttir BHM. Framkvæmd: 28. sept.-14. okt. 2010. Aðferð: Netkönnun. Úrtak: Allir trúnaðarmenn BSRB, BHM og KÍ hjá ríki, alls 608. Svarhlutfall: 63%. Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

  3. Hefur þú sinnt verkefnum sem trúnaðarmaður á síðustu 12 mánuðum? Greining eftir heildarsamtökum Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

  4. Hversu oft hefur þú sinnt verkefnum sem trúnaðarmaður á síðustu12 mánuðum? Greining eftir fjölda starfsmanna á vinnustað Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

  5. Um hvað hafa verkefnin snúist á síðustu 12 mánuðum? Greining: BHM Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

  6. Starfsumhverfi o.fl. Hefur þú svigrúm til að sinna trúnaðarmannastarfinu í vinnutíma? Hefur þú aðstöðu til að sinna trúnaðarmannastarfinu á vinnustað? Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

  7. Starfsumhverfi o.fl. Fjöldi trúnaðarmanna á vinnustað Önnur hlutverk trúnaðarmanna Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

  8. Starfsumhverfi o.fl. Hefurðu verið látinn gjalda þess í starfi eða á annan hátt að þú ert trúnaðarmaður? Hversu lengi hefur þú verið trúnaðarmaður? Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

  9. Sem trúnaðarmaður finnur þú fyrir meira eða minna álagi nú en fyrir kreppu? Greining eftir ráðuneytum Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

  10. Samskipti, úrlausnarleiðir Eftir hvaða leiðum berast mál til þín, sem trúnaðarmanns, að öllu jöfnu? Hversu mikla eða litla aðkomu höfðu eftirtaldir aðilar að lausn þeirra verkefna sem þú sinntir, sem trúnaðarmaður á síðustu 12 mánuðm? Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

  11. Hversu mikla eða litla aðkomu höfðu eftirtaldir aðilar að lausn þeirra verkefna sem þú sinntir, sem trúnaðarmaður á síðustu 12 mánuðum? Hversu ánægður eða óánægður ertu með samskipti við eftirtalda aðila, sem trúnaðarmaður? Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

  12. Hefur þú sótt fræðslu, sem trúnaðarmaður, á síðustu 12 mánuðum á sviði kjara- og réttindamála og/eða starfsmannamála? Greining eftir heildarsamtökum Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

  13. Hver er meginástæða þess að þú sóttir ekki slíka fræðslu? Greining: BHM Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

  14. Finnst þér stéttarfélagið eigi að standa fyrir meiri eða minni fræðslu fyrir trúnaðarmenn en nú er í boði? Greining: BHM Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

  15. Hvað af eftirtöldu hefðir þú, sem trúnaðarmaður, þörf fyrir að fræðast ferkar um? Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

  16. Hvaða fræðsluform hentar þér? Rafræn fræðsla Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

  17. Helstu niðurstöður • Trúnaðarmenn almennt virkir. • Verkefni trúnaðarmanna mjög fjölbreytt. Trúnaðarmenn starfa á víðari grunni en lög gera ráð fyrir. • Meirihluti trúnaðarmanna gengt starfinu í meira en 2 ár. • Aukið álag á trúnaðarmenn eftir hrun og viðfangsefni í samræmi. • Rúmur helmingur trúnaðarmanna virkir í fræðslu. Vilja meiri fræðslu og á víðum grunni. • Forstöðumannakönnun, virðast þekkja lítið til verkefna trúnaðarmanna, þó þeir þekki réttarstöðu trúnaðarmanna. Starfshópur BSRB, BHM, KÍ og fjármálaráðuneytis um trúnaðarmenn ÓJT

More Related