1 / 20

Sigríður Kristín Gísladóttir Iðjuþjálfi SHA og Akraneskaupstaðar September 2008

Í rigningu ég syng. Sigríður Kristín Gísladóttir Iðjuþjálfi SHA og Akraneskaupstaðar September 2008. Flóra skynjunar. Kitlar þig ofboðslega? Þarftu helst að mæta að morgni til í ræktina til að hafa orku í daginn? Þoliru ekki merkimiða í fötunum þínum?

lamond
Download Presentation

Sigríður Kristín Gísladóttir Iðjuþjálfi SHA og Akraneskaupstaðar September 2008

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Í rigningu ég syng... Sigríður Kristín Gísladóttir Iðjuþjálfi SHA og Akraneskaupstaðar September 2008

  2. Flóra skynjunar • Kitlar þig ofboðslega? • Þarftu helst að mæta að morgni til í ræktina til að hafa orku í daginn? • Þoliru ekki merkimiða í fötunum þínum? • Viltu helst hafa dregið fyrir gluggana? • Færðu ónot í tennurnar þegar þú sérð fólk bíta í blautan ullarvettling? • Vinnuru best með ípodinn hátt stilltan?

  3. Skólabörn með ADHD • Sum ryðja úr sér svörum og athugasemdum • Önnur grípa frammí og troðast inn í leiki • Mörg þeirra haldast illa að verki • Einhver eru sífellt að fara úr sætinu sínu • Þau fara ekki að alltaf að fyrirmælum • Enn önnur truflast auðveldlega og ónáða aðra

  4. Skynugbörn í erli dagsins Skynúrvinnsla (sensory processing) • Vísar til þess hvernig við tökum á móti og vinnum úr þeim aragrúa skynáreita, sem á okkur dynja á hverju augnabliki • Vísar einnig til þess hvernig við breytum þessum áreitagraut í nytsamar upplýsingar um það sem er að gerast í og umhverfis okkur (Dunn, 1999)

  5. Allt er best í hófi.... • Hæfileg áreiti best, en misjafnt hvar mörkin liggja • Ofgnótt áreita leiðir til þess að barn dregur sig í hlé eða jafnvel bregst við með neikvæðri hegðun • Ef flótti er ekki í boði getur það valdið streitu, kvíða og hegðunarvanda

  6. Líkan Dunn um skynúrvinnslu. Þýtt og staðfært úr Adolescent/Adult Sensory Profile: User’s Manual (Brown og Dunn, 2002)

  7. Skynþröskuldur • Stýrir magni áreita sem þarf til að fá fram viðbrögð frá taugakerfi • Hár þröskuldur þýðir að það þarf mikið áreiti til að kalla fram viðbrögð • Ef þröskuldurinn er lágur þarf lítið áreiti til að framkalla viðbrögð

  8. Skynþröskuldur og atferli skv. líkani Dunn um skynúrvinnslu

  9. Namm! Spennandi - ég get ekki beðið! HAAA? ... Þú meinar.... Já, endilega! Oj, nei – ég þoli ekki fiskilykt Nei takk!!

  10. Sókn í skynáreiti • Leitast við að auka skynupplifanir í daglegu lífi • Klifra, hoppa, eru á iði og hafa hátt • „Þetta var gaman, haltu áfram, ég vil meiri hamagang”

  11. Viðkvæmni fyrir skynhrifum • Skynupplifanir meiri en annarra í daglegu lífi • Orðhvöt, kvartsár og truflast auðveldlega • „Hættu, þetta fer í mig” • Gefa líka gaum af ýmsu sem fer framhjá flestum

  12. Matslistinn Sensory Profile • Með Sensory Profile er lagt mat á atferli og viðbrögð barna við ýmsum áreitum í dagsins önn, með það fyrir augum að laga umhverfi og kröfur að þeirra þörfum • School Companion eða Skólafélaginn er nýjasti matslistinn í Sensory Profile fjölskyldunni

  13. ADHD og skynjun • Rannsókn gerð af Mangeot og félögum (2001) benti til þess að börn með ADHD áttu mörg hver erfitt með að fínstilla skynboð og viðbrögð sín við þeim • Meiri dreifing var í viðbrögðum ADHD úrtaksins • Niðurstöður benda til þess að ódæmigerð skynúrvinnsla og áhrif hennar á daglegt líf barna með ADHD sé hugsanlega vangreind

  14. Rannsókn gerð á ísraelskum leikskólabörnum með ADHD bendir til þess að börn með ADHD virðast glíma við ýmsan skynúrvinnsluvanda sem er umfram það sem almennt er talið til lykileinkenna ADHD (Yochman, Parush og Ornoy, 2004)

  15. Börn á leikskólaaldri – Íslensk rannsókn Marktækur munur kom fram á Sensory Profile. Það sem m.a. einkenndi ADHD hópinn var: • Meiri sókn í skynáreiti • Meiri tilfinningaleg viðbrögð • Minnkað þol/vöðvaspenna • Skert athygli/truflast auðveldlega • Minni eða tifandi gaumur • Viðkvæmni fyrir áreitum (Sigríður Kr. Gísladóttir, 2005)

  16. Börn leikskólaaldri –frh. • Samkvæmt niðurstöðunum þurfa börn með ADHD á meiri aðlögun umhverfis að halda • Dagleg færni þeirra, sérstaklega félagsfærni er ekki eins góð og jafnaldra þeirra • Ódæmigerð skynúrvinnsla getur torveldar að þau nái tökum á æskilegri færni og þannig hindrað fulla þátttöku

  17. Skólabörn með ADHD 17 Sum grípa frammí og troðast inn í leiki Einhver eru sífellt að fara úr sætinu sínu Þau fara ekki að alltaf að fyrirmælum Enn önnur truflast auðveldlega og ónáða aðra

  18. Beislum jákvæða eiginleika ADHD • Aðlaga umhverfið þannig að það feli í sér hæfileg áreiti • Krefst áræðni, vilja, þrautseigju, staðfestu • Oft þarf að reyna ýmsar leiðir áður en ráð finnast

  19. Gagn og gaman • Vitneskja um ólíka skynúrvinnslu ýtir undir að fólk í umhverfi barna geri raunhæfar væntingar • Afraksturinn er vonandi aukinn skilningur á mikilvægi þess að stilla magn daglegra áreita að þörfum hvers og eins • Þekking af þessum toga er krydd í tilveruna

  20. Heimildir Brown og Dunn (2002). Adolescent/Adult Sensory Profile: User’s Manual . The Psychological Corporation Dunn W. (2007). Living Sensationally. Understanding Your Senses. Jessica Kingsley Publishers Dunn, W. (2001). The sensations of everyday life: Empirical, theoretical, and pragmatic considerations. American Journal of Occupational Therapy, 55(6), 608-620 Dunn, W. (1999). The Sensory Profile: User’s manual. The Psychological Corporation Mangeot , S.D. Miller, L.J., McIntosh. D.N, McGrath-Clack J, Simon, J. Hagerman, R:J. og Goldson, E, (2001). Sensory modulation dysfunction in children with attention deficit hyperactivity disorder. Developmental Medicine and Child neurology. 43. 300-406 Sigríður K. Gísladóttir (2005). Occupational Performance and everyday sensations of preschool children in Iceland. Lokaritgerð Yochman, A., Parush, S. Og Ornoy, A. (2004) Responses of preschool children with and without ADHD on sensory events in daily life. American Journal of Occupational Therapy, 58, 294-302

More Related