90 likes | 297 Views
Sjálfbær þróun. Í nýjum aðalnámskrám sem samþykktar voru af menntamálaráðuneytinu vorið 2011 er MENNTUN TIL SJÁLFBÆRNI einn LYKILÞÁTTANNA. Lög um náttúruvernd 44/1999. Tilgangur þeirra er að:
E N D
Sjálfbær þróun Í nýjum aðalnámskrám sem samþykktar voru af menntamálaráðuneytinu vorið 2011 er MENNTUN TIL SJÁLFBÆRNI einn LYKILÞÁTTANNA.
Lög um náttúruvernd 44/1999 • Tilgangur þeirra er að: • stuðla að því að samskipti manns og umhverfis spilli hvorki lífi né landi. Að sjór, vötn og andrúmsloft mengist ekki. • Vernda það sem er sérstætt eða sögulegt • Nýtingu auðlinda á grundvelli sjálfbærrar þróunar Landmannalaugar
Þrír þættir Sjálfbær þróunSustainable Development Skilgreining Þróun sem gerir okkur kleift að mæta þörfum okkar, án þess að stefna í voða möguleikum komandi kynslóða á að mæta þörfum sínum. Hér er með öðrum orðum átt við þróun sem getur haldið áfram, þ.e.a.s. þróun sem er „gerð til að endast“. Náttúrulegir Efnahagslegir Félagslegir
Sjálfbær þróun • Þessu má líkja við það að fá bók lánaða á bókasafni. Við lesum bókina og njótum hennar og skilum henni aftur í bókasafnið í jafn góðu eða betra ástandi en við tókum við henni.
Sjálfbær þróun • Paul Hawkenlýsirsjálfbærni í bóksinnifrá 1993, The Ecology of Commerce á eftirfarandihátt: „ • Skilaðuheiminumbetri en þútókst við honum, taktuekkimeira en þúþarft, reynduaðskaðaekkilífverureðaumhverfið, bættufyrirefþaðgerist.
Þrjár stoðir sjálfbærrar þróunar Allar jafn mikilvægar. Vistfræðistoð Félagsstoð Efnahagsstoð
Menntun til sjálfbærni Sjálfbær þróun er ekki föst stærð, heldur viðleitni til að þróa daglegt líf okkar og samfélag í þá átt sem kemur flestum til góða nú og í framtíðinni og lágmarka samtímis neikvæð umhverfisáhrif. Kerfi sem endist!
Atriði sem þarf að þroska hjá fólki 1. Gildi, viðhorf og tilfinningar gagnvart náttúru og umhverfi. 2. Þekking sem hjálpar til við að nota náttúruna skynsamlega. 3. Velferð og lýðheilsa. 4. Lýðræði og þátttaka í samfélaginu og geta til aðgerða. 5. Jafnrétti og fjölmenning. 6. Alþjóðavitund og hnattrænn skilningur. 7. Efnahagsþróun og framtíðarsýn.
Allir eru á sama báti Samábyrgð