220 likes | 326 Views
Samnorrænar leiðbeiningar um vistvæn byggingaefni. Norrænn gagnabanki. Fyrsti fundur í Ráðgjafahóp verkefnisins 21.október 2014 Norræna húsinu kl. 13-15. Dagskrá. Norrænt samstarf- aðdragandi verkefnis. Sigríður Björk Jónsdóttir framkvæmdastýra VBR Nordic Guide to Sustainable Material
E N D
Samnorrænar leiðbeiningar um vistvæn byggingaefni.Norrænn gagnabanki Fyrsti fundur í Ráðgjafahóp verkefnisins 21.október 2014 Norræna húsinu kl. 13-15
Dagskrá • Norrænt samstarf- aðdragandi verkefnis.Sigríður Björk Jónsdóttir framkvæmdastýra VBR • Nordic Guide to Sustainable Material • Almennt kynning • Helstu markmið verkefnis/verkefnahlutar. • (WP1) Stöðuskýrsla október 2014 • Greining: Svót fyrir vistvæn byggingarefni (styrkleikar, veikleikar, hindranir og tækifæri)
Hvað er Vistbyggðarráð? Samtök aðila á byggingarmarkaði sem vinna að því að efla og styðja við vistvænni byggð með umhverfismarkmið að leiðarljósi Af hverju Vistbyggðarráð? Alþjóðleg tenging, virkur vetttvangur, áhrif, samstarf, samlegð, reynsla, þekking, forskot á markaði, sérhæfing . Vera hluti af öflugum hóp aðila sem ætlar sér að vera framarlega á sínu sviði Hver er ávinningurinn? Almennt: samfélagslegur-, efnahagslegur- og umhverfislegur ávinningur, Betra umhverfi, aukin lífsgæði, ... Vistbyggðarráð 2014
Vistbyggðarráð - tilgangur... • ,,Megintilgangur Vistbyggðarráðs er að vera leiðandi vettvangur á sviði sjálfbærrar þróunar við skipulag, hönnun, byggingu, rekstur og viðhald mannvirkja á Íslandi.” • ,,Það er jafnframt hlutverk Vistbyggðarráðs Íslands að vera stefnumótandi og leiða umræðuna um vistvænar aðferðir og áherslur í samræmi við alþjóðleg viðmið um sjálfbæra þróun almennt.” Vistbyggðarráð 2014
Hlutverk og markmið... • Markmiðið er að hvetja til stöðugra umbóta í anda sjálfbærrar þróunar í mannvirkjagerð og skipulagi og stuðla þannig að því að þjóðin geti til framtíðar búið við heilbrigð og góð lífsskilyrði í vistvænni byggð. • Að skilgreina íslensk viðmið fyrir vistvæna byggð sem auðvelda hönnuðum og hagsmunaðilum að þróa í auknum mæli vistvænar áherslur við skipulag, hönnun, byggingu, rekstur og viðhald mannvirkja á Íslandi. • Að styðja við faglega umræðu og rannsóknir á sviði vistvæns skipulags og mannvirkjagerðar. • Að stuðla að fræðslu almennings og hagsmunaaðila á Íslandi um vistvænt skipulag og mannvirki. • Að stuðla að samvinnu við erlendar systurstofnanir með það að markmiði að miðla af okkar reynslu og nýta þekkingu frá öðrum löndum. Vistbyggðarráð 2014
1.Norrænt samstarf / aðdragandi verkefnis • Samstarf norrænu Vistbyggðaráðanna síðan 2010. Upphaflega með styrkr frá Norræna Nýsköpunarsjóðnum. • Sóttum aftur um styrk til tveggja verkefna 2013 í kyndiverkefnið, Nordic Built • Styrkur fékkst til að vinna tvö verkefni: • Nordic Guide for Sustainable Material- 35 millj. • Fjórir þátttakendur- mismunandi hlutverk og hluti styrks • Nordic Framework for Sustainable Urban Areas- 73 millj. • Tólf þátttakendur- mismunandi hlutverk og hluti styrks • Samtals í tvö tveggja ára verkefni= 108 millj. • Stefnum á að sækja saman um í sjóð Nordic Built 2.0.(Nordic Built Cities) haustið 2015
Samvinna norrænu Vistbyggðarráðanna 2014-2016 TVÖ VERKEFNI:Nordic guide to sustainable materialNordic framework for sustainable urban Areas Vistbyggðarráð 2014
1.Nordic Guide to Sustainable Materials Uppbyggingverkefnis • Fimm þættir: • Söfnun upplýsinga um það hvernig unnið er að þessu í hverju landi fyrir sig. n.k. stöðumat. • Verkhluti I. (skýrsludrög okt 2014) (SGBC) • Mótun viðmiða, sem byggja á Evrópustöðlum (samræming ) þar sem tekið er á almennum umhverfisviðmiðum. • Verkhluti II. Valin verði viðmið til að vinna með. (NGBC) • Söfnun upplýsingar um byggingarefni sem notuð eru á Norðurlöndunum, sem uppfylla viðmiðin. • Verkhluti III (IGBC) • Leiðbeiningar(rit). Sem innihalda mun upplýsingar um: • Viðmið fyrir vistvæn byggingarefni • Aðferðafræði, leiðbeiningar um matsferli bæði fyrir einstök byggingarefni og byggingarhluta. (FiGBC) • Leiðbeiningar um innkaup á vistvænu byggingarefni . (FiGBC/NGBC) • Samvinna Vistbyggðarráðanna (Noregi,Svíþjóð, Finnland og Ísland) ásamt fulltrúum félags framleiðenda byggingaefnis í hverju landi (hérlendis?)Miðlun upplýsinga úr verkefninun. (NGBC) Vistbyggðarráð 2014
1. Stuðningur við verkefnið • Aðildafélög Vistbyggðarráðs • Nýsköpunarmiðstöð • Fulltrúar ýmissa opinberra stofnana hagsmunaaðila/félaga. • Ráðgjafahópur • Fjármögnun • Heildarkostnaður er áætlaður 75 millj. • 50% styrkur frá Nordic Built • 35 millj. 2014/2015 • 50% eigið framlag (vinnuframlag) • Hluti VBR- 2014 og 2015 • 50% NB-4,5 millj. • Eigið framlag, 4,5 millj
1. Hvað höfum við gert hingað til? • Fundir í bæði stýrihóp og verkefnahóp: • Osló í febrúar • Reykjavík í september • Verkefnið kynnt í hverju landi fyrir sig • Á opnum fundi með NMÍ 11.apríl • Meðal ýmissa aðila • Opinn fundur VBR 23. október • Fundur í ráðgjafahóp 21. okt • Fréttatilkynning send til fjölmiðla, vor 2014 • Settur á stofn ráðgjafahópur fyrir verkefnið á Íslandi. • (sambærilegt fyrirkomulag í hinum löndunum s.k. ,,task groups” • Stefnt að því að hann fundi 3-4 sinnum á tímabilinu.
2. Verkhluti I –nánar: • Hvað: ,,State of the art” Skýrsla, okt. 2014 • Hver: • Sænska Vistbyggðarráðið • Sjá skýrsludrög: • Gott að fá athugasemdir • Markmiðin: • Að safna reynslu og upplýsingum frá aðilum GBC ofl. Í byggingariðnaðinum og greina helstu hindran • Fá yfirlit yfir það sem verið er að vinna með á Norðurlöndunum • Fá gott yfirlit yfir þróun mála hvað varðar umhverfismerkingar á Norðurlöndunum og á vegum Evrópusambandsins.
2. Verkhluti II –nánar: • Hvað: • Skýrsla þar sem fram koma sameiginleg viðmið fyrir vistvænar vörur á byggingamarkaði. • Samræmd framsetning þeirra lögð til og gefnar leiðbeindingar um gerð þeirra. • Hver : NGBC ( í lok árs 2014) • Markmið: • Komast að samkomulagi um hvaða viðmið sé mikilvægast að draga fram. • Losun gróðurhúsalofttegunda • Magn hættulegra efna • Leiðbeiningar og aðferðir við förgun ... • Draga fram mismunandi aðstæður um leið og fundir er hvað er sameiginlegt • Samvinna við markaðinn. • Finna fá viðmið (5-7) • Þetta þarf að ræða í vinnu/ráðgjafahópum í hverju landi
2. Verkhluti III –nánar: • Hvað • Skýrsla/gagnagrunnur þar sem fram kemur hvaða hefðbundu byggingavörur eru með EPD- merkingar í hverju landi fyrir sig. • Samræmdar uppýsingar - yfirlit • Hver • IGBC /VBR (júlí 2015) • Markmið • Að fá gott yfirlit yfir þessar vörur • Draga fram stöðu norræna byggingarmarkaðarins í samhengi við aðra markaði.
2. Verkhluti IV –nánar: • Hvað • Gagnabanki sem hægt er að vísa til við notkun t.d. alþjóðlegra vottunarkerfa • Leiðbeiningar fyrir hönnuði um endurvinnslu og nýtingu efna • Hver • NGBC og FiGBC (í lok árs 2015) • Markmið • Að vinna gangabanka þar sem skilgreind eru sameigineg viðmið um vistvæn byggingarefni á Norðurlöndunum • Verði hægt að nota sem viðmið við hönnun og innkaup
2. Verkhluti V –nánar: • Miðlun og samvinna • Fundir stýrihóps • Fundir vinnuhópa/ráðgjafahópa • Vinnustofur, málþing - í hverju landi • Sameignlegt vefssvæði- samræmdar upplýsingar • Kynning á sameignlegri ráðstefnu GBC í Kaupmannahöfn 7-8. maí 2015 / 2016
Fyrsta skýrsla, verkhluti Iumsjón SGBC / Jonny Hellman • Undirbúningur – Country specific report, frá hverju landi. • Country Specific Report Iceland. dags. 15.sept • Amennar uppl um VBR • Skilgreinging á hvað er byggingaefni og byggingavara • Hvaða lög og reglugerðir taka á þessum málum • Hvernig er þeim fylgt eftir og hver gerir það • Er um að ræða aðrar valkræfar kröfur/markmið á byggingamarkaði • Eru einhver önnur tæki og tól notuð til að meta visthæfi bygginga s.s. Vottunarkerfi • Hvernig er eftirspurn eftir vottun byggingarefna • Eru einhverjar hindranir fyrir innleiðingu slikra merkinga, og hverjar þá? • Þessum spurningum var svarað eftir bestu vitund. • Enn er hægt að lagfæra og er æskilegt að hópurinn rýni þessa skýrslu sem rann inn í lokaskýrslu verkhlutans að hluta til.
Fyrsta skýrsla, verkhluti Iumsjón SGBC / Jonny Hellman • Innihald: • Yfirlit yfir lög og reglugerðir • staðlar- ISO 14000 + / ISO 26000 /EN15804 • EPD (Evironment Product Declaration • PCR(Product Category rules) • LCA /LCC • Evrópustaðall á leiðinni. Þarf aukna samræmingu- ólíkar aðferðir í mismunandi löndum. • Þarf að vera aðgengilegt og gagnsætt ferli • Viðaukar gefa góða yfirsýn yfir það sem gert er í hverju landi- alls ekki tæmandi þó. • Vottuanarkerfi eru dæmi um sértækar lausnir á byggingarmarkaði og er farið yfir það. • Hindranir eru ýmsar og ólíkar, allt frá því að vera lítil þekking í að vera hlaðinn markaður með mörgum ólíkum lausnum. • Hluti verkefnisins er að miðla upplýsingum og aðferðum og draga hindrunum • Mikilvægt að lausnir séu aðgengilega og hagkvæmar og dragi ekki úr tækifærum.
Helstu áskoranir verkefnisins • Að finna sameignleg viðmið sem henta á öllum norðurlöndunum jafnvel þótt þau séu ekki þau sama og nú eru notuð • Vinna að þessu í góðri sátt og samvinnu við hagsmunaaðila • Samvinna við BRE (rekstraraðila BREEAM ) og World Green Building Council • Skortur á upplýsingum um EPD merkingar • Mikilvægt að vera í góð sambandi við aðila sem þegar eru að vinna EPD • Innleiðing norrænna viðmiða um EPD á markað • Mikilvægt að fá strax alla aðila að borðinu.
Næstu áfangar • Tveir fundir í ráðgjafahóp • 21. október • 21. nóvember • Kynning og uppsetning n.k. gagnagáttar á vefsíðu VBR • Hvað á að leggja áherslu á? • Aðrir fundir? • Kynningarfundir (VBR) • Greinaskrif • Mikilvægt að taka þetta upp hjá fleirum, innan stofnana, ráðuneyta... • Opinn fundur VBR 23. október • Fundur í samnorrænum verkefnahóp í byrjun desember. • Hefja þarf vinnu við verkhluta III. Í kjölfarið
TAKK FYRIR... Vistbyggðarráð 2014