110 likes | 244 Views
Mælingar verðbólgu . Rósmundur Guðnason Hagstofa Íslands Morgunfundur Íslandsbanki 23 júní 2003. Tvær meginaðferðir við útreikning á verðvísitölum. Fastgrunnsvísitölur, hreinar verðvísitölur. Efnahagslegar framfærsluvísitölur, COLI.
E N D
Mælingar verðbólgu Rósmundur Guðnason Hagstofa Íslands Morgunfundur Íslandsbanki 23 júní 2003
Tvær meginaðferðir við útreikning á verðvísitölum • Fastgrunnsvísitölur, hreinar verðvísitölur. • Efnahagslegar framfærsluvísitölur, COLI. • Íslenska neysluverðsvísitalan, fastgrunnsvísitala með sterkum dráttum af efnahagslegri framfærsluvísitölu, COLI. • Vegna útreiknings á staðkvæmni. • Húsnæði reiknað sem notendakostnaður (user cost).
Grunnur vísitölu neysluverðs • Reiknuð sem aðlöguð Laspeyres, fastgrunnsvísitala með árlegum hlekkjum. • Skipt um grunn í mars árlega frá 1997 og frá 2001, óslitin rannsókn á útgjöldum heimila notuð. • Útgjöld í grunni • 64% fást úr neyslurannsókninni. • 29% fást með annarri gagnaöflun t.d áfengi og tóbak, lyf. • 7% nettóvogir; bílar, tryggingar og happdrætti.
Úreikningur vísitölu neysluverðs • Grunnur smæsta eining í vísitölu. • Skiptist í 6000 búða- og vöruvogir. • Undirvísitölur sem reiknaðar eru fyrir grunnliði eru 696. • Fimm útreikningsaðferðir eru notaðar. • Einfalt margfeldismeðaltal verða, 39% útgjalda í grunni, 221 undirvísitala. • Vegið margfeldismeðaltal verða (dagvörur),18% útgjalda, 364 undirvísitölur. • Laspeyres eða einfalt meðaltal verða, 38% útgjalda, 99 undirvísitölur. • Afburðavísitala (Fisher), 2% útgjalda, 7 undirvísitölur. • Vísitölur, 3% útgjalda, 5 undirvísitölur. • Verðsöfnun í mánuði ríflega • 18 þúsund verð • 4 þúsund vörur
Staðkvæmni í grunni VNV • Vöru staðkvæmni, margfeldismeðalt. • Búða staðkvæmi, ef vara er ekki til, leyfð • Innkaupa staðkvæmni, þjónustustig gæðaleiðrétting.
Gæðaleiðrétting, þjónustustig • Þjónustustig samanstendur af: • Vöruúrvali og vörum sem til eru. • Fjölda verslana, staðsetningu, fjölda búðarkassa. • Opnunartími og greiðsluform. • Þegar þjónustustig er sambærilegt þá er gæðaleiðréttingin samanburður á vöruúrvali milli búða. • Keðjuvogir gera kleyft að fylgjast stöðugt með breytingum. • Unnt þegar heimildir eru nægar, kvittanir úr neyslurannsókn.
Aðferðir við eigið húsnæði • Húsaleiguígildi. • Gögn um leigumarkað. • Danmörku, Þýskalandi, Hollandi, Noregi, Bandaríkjunum, Sviss og Japan. • Notendakostnaður. • Árgreiðsla, raunvextir og afskriftir. • Finnlandi, Svíþjóð, Íslandi, Írlandi, Bretlandi og Kanada. • Nettókaup. • það sem byggt er umfram afskrifað. • Ástralíu, Nýja Sjálandi, Samræmd NVV?. • Greiðsluaðferð. • það sem greitt er vegna húsnæðiskaupa. • Sleppt. • Grikklandi (77), Ítalíu (78), Spáni (78), Portúgal (66), Belgíu (65), Austurríki (50), Lúxemborg (72) og Frakklandi (54).
Eigið húsnæði í VNV • 2000-2002: 82% búa í eigin húsnæði. • Eigið húsnæði nær yfir: • Reiknaða húsaleigu. • Viðhald. • Annan kostnað, (sorphirðu, holræsa- og vatnsgjöld). • Afnot af húsnæði reiknuð sem notendakostnaður. • Ávöxtunarkrafa, (fórnarkostnaður). • Afskriftir. • Fjárfestingahagnaður, (capital gain) ekki með. • Útreikningur á eigin húsnæði. • Vogin, FMR stofn, notendakostnaður. • Verðbreytingin, breytingar á markaðsverði húsnæðis.
Útreikningur vog • Stofn FMR, safnað í neyslurannsókn. • FMR stofninn, aðfallsgreining, sömu gögn og notuð eru við verðmælinguna. • Raunvextir, fjármögnun skv. kaupsamningum. • Eigið framlag, (ríflega 50%), langtíma ávöxtunarkrafa, 3%, (eins og hjá lífeyrissjóðum). • Önnur fjármögnun, þau kjör sem í gildi eru. • Meðalraunvextir um 4% undanfarin ár. • Afskriftir endurspegla slit fjármuna. • 1,25% af öllum stofninum. • Lóðir ekki afskrifaðar, jafngildir því 1,5% afskrift.
Útreikningur verðbreyting • Verðbreyting byggist á sölusamningum sem FMR safnar. • 8-10 þúsund samningar á ári. • 8-10% eigna. • Verðhugtakið er staðgreiðsluverð, sama og í VNV allri. • Greiðslufyrirkomulag kemur fram í samningi. • Mismunandi greiðsluform. • Peningar. • Eldri húsbréf. • Ný húsbréf. • Yfirtekin lán. • Fasteignir lausafé. • Núvirt eftir ávöxtunarkröfu. • Lægri ávöxtunarkrafa hækkar staðgreiðsluverð að öðru óbr.. • Hærri ávöxtunarkrafa lækkar staðgreiðsluverð að öðru óbr.. • Nafnverð eigna og staðgreiðsluverð hreyfist líkt þegar til lengri tíma er litið.
Fasteignaverðsvísitölur • Verðin reiknuð sem landsmeðaltal. • Samsetningu eigna er haldið fastri eftir: • Stærðarflokkum eigna. • Tegundum eigna. • Landshlutum. • Alls eru reiknaðar 21 undirvísitala. • Meðaltal þriggja mánaða með mánaðartímatöf. • Verðbreytingar fasteigna og húsaleigu hreyfast líkt yfir lengri tímabil.