1 / 17

Framkvæmdir í miðborginni 2014 - 2015

Framkvæmdir í miðborginni 2014 - 2015. Meginmál. Framkvæmdir í miðborginni 2014. Hverfisgata 2. og 3. áfangi. Áformað er að endurgerð 2. og 3. áfanga Hverfisgötu komi til framkvæmda á árinu 2014.

lazar
Download Presentation

Framkvæmdir í miðborginni 2014 - 2015

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Framkvæmdir í miðborginni 2014 - 2015

  2. Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2014 Hverfisgata 2. og 3. áfangi • Áformað er að endurgerð 2. og 3. áfanga Hverfisgötu komi til framkvæmda á árinu 2014. • Í 2. áfanga er gert ráð fyrir að endurnýja vegkaflann frá Vitastíg að gatnamótum við Snorrabraut. Áætlaður kostnaður er 300 millj.kr. Framkvæmdatími mars-júlí/ágúst. • Í 3. áfanga er gert ráð fyrir að endurnýja vegkaflann frá Lækjargötu að Ingólfsstræti. Áætlaður kostnaður er 100 millj.kr. Framkvæmdatími september til nóvember.

  3. Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2014 Hverfisgata 2. áfangi Horft inn Hverfisgötu frá Snorrabraut

  4. Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2014 Hverfisgata 3. áfangi Horft inn Hverfisgötu frá Lækjargötu

  5. Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2014 Pósthússtræti Endurgerð Pósthússtrætis á vegkaflanum milli Austurstrætis og Tryggvagötu. Áætlaður kostnaður 100 millj.kr. Framkvæmdatími mars – júlí 2014. Horft inn Pósthússtræti frá Tryggvagötu

  6. Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2014 og 2015

  7. Framkvæmdir í miðborginni 2014 mars til maí

  8. Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2014 júní til júlí/ágúst

  9. Framkvæmdir í miðborginni 2014 september til nóvember

  10. Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2015 Hverfisgata 4. áfangi Áformað er að endurgerð 4. og síðasta áfanga Hverfisgötu komi til framkvæmda á árinu 2015. Í 4. áfanga er gert ráð fyrir að endurnýja vegkaflann frá Ingólfsstræti að Klapparstíg. Áætlaður kostnaður er 200 millj.kr. Framkvæmdatími mars-ágúst2015.

  11. Framkvæmdir í miðborginni 2015 Hverfisgata 4. áfangi Horft inn Hverfisgötu til vesturs 4. Áfangi Hverfisgötu nær frá Klapparstíg að Ingólfsstræti

  12. Framkvæmdir í miðborginni 2015 Endurgerð Frakkastígs - 2. og 3. áfangi 2. Áfangi nær frá Laugavegi að Njálsgötu 3. Áfangi nær frá Lindargötu að Laugarvegi • Áætlað er að ljúka endurgerð Frakkastígs (2. og 3. áfanga) á árinu 2015. • Áætlaður kostnaður er 200 millj.kr. • Framkvæmdatími mars-ágúst.

  13. Framkvæmdir í miðborginni 2015 Endurgerð Frakkastígs 2. áfangi Horft upp Frakkastíg frá Laugavegi

  14. Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2015 Endurgerð Frakkastígs 3. áfangi Horft niður Frakkastíg frá Laugavegi

  15. Meginmál Framkvæmdir í miðborginni 2014 Framkvæmdir í miðborginni 2015 Gatnamót Geirsgötu og Lækjargötu Aðkoma að gatnamótunum frá Lækjargötu Ný gatnamót Lækjagötu og Geirsgötu. Kostnaður og framkvæmdatími er háður útfærslu Geirsgötu. Aðkoma að gatnamótum frá Geirsgötu

  16. Framkvæmdir í miðborginni 2015

  17. Framkvæmdir í miðborginni 2014 - 2015 Takk fyrir! Gatnadeild og deild opinna svæða SFV hafa umsjón með hönnun og framkvæmd verkefna í miðborginni

More Related