1 / 41

Framtíðin bíður með vonir og drauma - og ábyrgð! Settu þér markmið!

Framtíðin bíður með vonir og drauma - og ábyrgð! Settu þér markmið!. 6. Framtíðin og fjármálin. Lykilspurningar: Hvernig lífi vil ég lifa? Hvernig líf hentar mér? Hvernig er framtíðarsýn mín? Hvernig stjórna ég fjármálunum, nú og til framtíðar?. Hlutverk í lífinu.

lecea
Download Presentation

Framtíðin bíður með vonir og drauma - og ábyrgð! Settu þér markmið!

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Framtíðin bíður með vonir og drauma - og ábyrgð! Settu þér markmið!  Leikur að lifa

  2. 6. Framtíðin og fjármálin • Lykilspurningar: • Hvernig lífi vil ég lifa? • Hvernig líf hentar mér? • Hvernig er framtíðarsýn mín? • Hvernig stjórna ég fjármálunum, nú og til framtíðar?  Leikur að lifa

  3. Hlutverk í lífinu • Við gegnum öll mismunandi hlutverkum sem fléttast saman í lífinu. • Maki, foreldri, vinur, starfsmaður, barn aldraðra foreldra, borgari ... • Unglingur, sonur/dóttir, nemandi, vinur, starfsmaður ... Hlutverkin þróast og breytast, ekki síst við það að verða fullorðinn!  Leikur að lifa

  4. Réttindi og skyldur FARA SAMAN!  Leikur að lifa

  5. Hver eru réttindi og skyldur barna? • Ólögráða einstaklingur er barn samkvæmt lögum. • Lögráða við 18 ára aldur.  Leikur að lifa

  6. Umboðsmaður barna • Talsmaður barna og unglinga og kemur réttinda- og hagsmunamálum þeirra á framfæri við: • fullorðna, • opinbera aðila, • þá sem reka félög og fyrirtæki.  • Gætir réttinda barna og unglinga sem ekki hafa náð 18 ára aldri.  Leikur að lifa

  7. Verk umboðsmanns barna • Vinnur almennt að réttinda- og hagsmunamálum barna og unglinga. • Skiptir sér ekki af vandamálum einstakra barna. • Leiðbeinir öllum þeim sem til hans leita um hvert hægt er að snúa sér til að fá aðstoð.  Leikur að lifa

  8. Umboðsmaður barna http://www.barn.is/page.asp?id=13&pid=0  Leikur að lifa

  9. Hvað felst í því að verða fullorðinn? Hver verða réttindi þín og skyldur? Hvernig ætlar þú að spila úr þessu?  Leikur að lifa

  10. Framtíðin • Veldu það sem þér finnst vega þyngst. • Njóttu þess besta sem lífið hefur að bjóða. • Settu þér því markmið í tengslum við • styrk þinn • langanir • væntingar Framtíðin er að talsverðu leyti í þínum höndum.  Leikur að lifa

  11. Sjálfræði • Einstaklingur ræður persónulegum högum sínum. Hvernig höndlum við það?  Leikur að lifa

  12. Fjárráða • Einstaklingur ræður yfir fjármunum sínum. Því fylgir mikil ábyrgð!  Leikur að lifa

  13. Lögráða • 18 ára. • Þá er einstaklingur bæði sjálfráða og fjárráða. • Hafi einstaklingar gengið í hjónaband verða þeir við það lögráða við hjúskaparstofnun. • Það er ekki hægt nema með samþykki foreldra. Verðið þið þá laus undan skyldum gagnvart foreldrum ykkar?  Leikur að lifa

  14. Hjúskapur 18 ára – getur gengið í hjónaband eða staðfesta samvist Fólk er vígt í hjónaband af Prestum (bara gagnkynhneigðir) Sýslumönnum Sýslumenn annast vígslu í staðfesta samvist. Báðir aðilar hafa skyldur í hjónabandi/staðfestri samvist. Skuldir Eignir Börnin http://www.fjolskylda.is  Leikur að lifa

  15. Réttindi og skyldur eiga oftast samleið! Því meiri réttindi – því meiri skyldur.  Leikur að lifa

  16. Fjárráða • 18 ára einstaklingur • Hefur fullt vald yfir eigin fjármunum • Sér fyrir sér sjálfur  Leikur að lifa

  17. Þekkið þið þessi hugtök? • Vextir • Vaxtavextir • Vísitala • Verðbólga • Verðtrygging • Þjónustugjöld  Leikur að lifa

  18. Vextir • Prósentutala sem greidd er fyrir afnot af peningum. • Mældir í tíma. • Reiknast af höfuðstól. • Heildarupphæð á hverjum tíma. • Innvextir. • Ef þú átt inneign og færð greidda vexti (þú lánar peningana þína). • Útvextir. • Ef þú skuldar og þarft að greiða vexti af peningunum sem þú færð lánaða. • a(1+v)n • a=höfuðstóllinn • v=vextir • n=tímabil – dagar/mánuðir/ár  Leikur að lifa

  19. Vaxtavextir • Vextir sem reiknast ofan á vexti.  Leikur að lifa

  20. Vísitala • Breytileg tala sem mælir hlutfallslega breytingu á nokkrum sviðum, m.a.: • Byggingum • Byggingavísitala sýnir breytingu á byggingarkostnaði. • Framfærslu • Framfærsluvísitala sýnir breytingu á framfærslukostnaði vísitölufjölskyldunnar. • Launum • Launavísitala sýnir breytingu á launum. • Neysluverð • Vísitölu neysluverðs er ætlað að sýna verðlagsbreytingar á nauðsynjavörum. • Lánskjörum • Lánskjaravísitala sýnir breytingu á lánskjörum og er hún samansett úr bygginga-, framfærslu-, og launavísitölu. • Henni er beitt til að fylgjast með verðlagi á þessum sviðum.  Leikur að lifa

  21. Verðbólga • Hækkun á verði á vöru og þjónustu.  • Algengasti mælikvarði á verðbólgu er vísitala neysluverðs. • Verðbólga felur í sér að verðgildi peninga minnkar, þ.e.a.s. minna af vöru og þjónustu fæst fyrir hverja krónu.  Leikur að lifa

  22. Verðtrygging • Sumar fjárskuldbindingar eru verðtryggðar og breytast þá í réttu hlutfalli við tilteknar vísitölur, oftast lánskjaravísitöluna.  Leikur að lifa

  23. Þjónustugjöld • Gjöld sem fyrirtæki eða stofnanir innheimta af þeim sem nota sér þjónustu þeirra.  Leikur að lifa

  24. Lán • Bera vexti. • Borga þarf lántökugjald. • Borga þarf stimpilgjald. • Lánin eru oft verðtryggð.  Leikur að lifa

  25. Yfirdráttur • Lán með háum vöxtum • Vextir breytilegir 14–19% Er hann ákjósanlegur?  Leikur að lifa

  26. Kreditkort • Lán • notar peninga áður en þú eignast þá • Kortagjald • Lánið greitt einu sinni í mánuði • Erfitt að hafa yfirsýn Er það ákjósanlegt?  Leikur að lifa

  27. Margt í boði hjá bönkunum – og sumt af því gylliboð • Yfirdráttur • Skammtímalán • Langtímalán • Tímamótalán • Tölvulán • Græjulán • Íbúðalán • Afborgunarsamningur • Netbílalán • O.fl.  Leikur að lifa

  28. Varúð! Undirskrift fylgir ábyrgð! • Þú gefur loforð um að borga! • Sjálfskuldarábyrgð: • Þegar þú ábyrgist greiðslu á skuld annars aðila þá lofar þú að greiða skuldina ef hann greiðir ekki.  Leikur að lifa

  29. Ef þú skrifar upp á lán eða ábyrgð skaltu: • kanna fjárhag þess sem biður þig að gangast í ábyrgð. • ekki ábyrgjast meira en þú getur greitt. • fylgjast með skilum. • ekki láta vanskil hlaðast upp.  Leikur að lifa

  30. Hvað ber að varast? • Gylliboð • fjármálastofnana • verslana • Villandi auglýsingar • Markhópar • Hverjir eru markhópar auglýsinganna? • Undirskriftir  Leikur að lifa

  31. Hvað ertu með í vikupening? • Í hvað eyðirðu? • Eyðirðu skynsamlega? • Hvað getur þú gert til að eiga afgang?  Leikur að lifa

  32. Sparnaður Vaxtareikningur: I=U(1+V)n Þar sem: I=innistæða U=innlegg V=vextir n=tímabil • Bankareikningar • Reglulegur sparnaður • Lífeyrissparnaður • Verðbréf, hlutabréf og sjóðir Styrmir leggur inn 100.000 kr. á 7% vöxtum og tekur þær út eftir 24 mánuði/2 ár I=U(1+V)n I=100.000(1,07)2 I=114.490 kr  Leikur að lifa

  33. Fjármál og fíkn • Fíkn er að neyta einhvers eða nota eitthvað án þess að hafa stjórn á neyslunni/notkuninni.  • Áfengi og vímuefni • Spilafíkn • Kaupfíkn • Tölvufíkn Allt snýst þetta um peninga.  Leikur að lifa

  34. Hvað kostar lífsstíll • Hversu margir eru með litað hár hér inni? • 5.000 – 10.000 kr. – algengt verð fyrir litun og klippingu • 4 sinnum á ári 20.000 kr til 40.000 kr  Leikur að lifa

  35. Lífsstíll • Föt • Diesel-gallabuxur 18.000 kr. • Peysa 3.000 kr. • Úlpa 10.000 kr. • 4 sinnum á ári = 124.000 kr. ári • Sími • Kostar 10.000 kr. • 1.000 kr. á viku • = 58.000 kr. yfir árið  Leikur að lifa

  36. Lífsstíll • Reykingar • 7 pakkar á viku u.þ.b. 4.000 kr. • Um 17.000 kr. á mánuði • 204.000 kr. á ári  Leikur að lifa

  37. Þannig að ef þú ... • reykir 1 pakka á dag • kaupir föt fyrir 2.000 kr. á viku • átt síma • borðar pitsu 1 sinni í viku með gosi • ...þá kostar þú um 9.000 kr. á viku, um 39.000 á mánuði – um 468.000 kr. á ári ... • ... Bara lífsstíll ... • Þá er eftir klipping, bíó, tómstundir ...  Leikur að lifa

  38. Hvað kostar þú? Unnur kostar: Föt: Annað sem hún ber: Nærföt = 2.000 kr. Sími = 18.000 kr. Buxur = 7.000 kr. Klipping og litun = 9.000 kr. Skyrta = 3.000 kr. Skart = 3.000 kr. Sokkar = 300 kr. Taska = 5.000 kr. Belti = 1.000 kr. Skólabækur = 25.000 kr. Úlpa = 8.000 kr. Úr = 10.000 kr. Skór = 7.500 kr. Bolur = 2.000 kr. Samtals = 100.800 kr  Leikur að lifa

  39. Markmið og leiðir í fjármálunum • Settu þér markmið og finndu þér leiðir að þeim. • Markmið er sá áfangi/árangur sem þú ætlar að ná á ákveðnum tíma. • Mikilvægt er að forgangsraða markmiðum sínum. • Leiðir eru þær aðferðir sem þú ætlar að nota til að ná markmiðum þínum.  Leikur að lifa

  40. Mikael Máni er 16 ára • Markmið • Ætlar að eignast 200 þús. kr. bíl þegar hann verður 17 ára. • Leiðir • Vinna jóla- og sumarvinnu. • 150 þús. • Nota fermingarpeningana. • 100 þús.  Leikur að lifa

  41. Það tekur tíma að vinna fyrir neyslunni. • Væri skemmtilegra að gera eitthvað annað við tímann?  Leikur að lifa

More Related