100 likes | 243 Views
Löggjöf um endurnot opinberra upplýsinga Páll Þórhallsson. 5. sept. 2007. Forsagan. Skýrsla um verðlagningu opinberra upplýsinga (2002) Tilskipun 2003/98 Nefnd á vegum forsætisráðuneytis Frumvarp lagt fram (haust 2005) Lög tóku gildi 1. jan. 2007. Markmið laga.
E N D
Löggjöf um endurnot opinberra upplýsingaPáll Þórhallsson 5. sept. 2007 Forsætisráðuneytið
Forsagan • Skýrsla um verðlagningu opinberra upplýsinga (2002) • Tilskipun 2003/98 • Nefnd á vegum forsætisráðuneytis • Frumvarp lagt fram (haust 2005) • Lög tóku gildi 1. jan. 2007 Forsætisráðuneytið
Markmið laga • Auka endurnot opinberra upplýsinga til hagsbóta fyrir samfélagið í heild • Gera einkaaðilum kleift að auka virði fyrirliggjandi opinberra upplýsinga, t.d. með tengingu við aðrar upplýsingar Forsætisráðuneytið
Megininntak laga • Heimilt að endurnota opinberar upplýsingar á jafnræðisgrundvelli við hóflegu verði • Með endurnotum er átt við að einkaaðili noti slíkar upplýsingar í öðrum tilgangi en ætlunin var þegar þeirra var aflað af hálfu stjórnvalda. Forsætisráðuneytið
Gildissvið • Fyrirliggjandi upplýsingar sem almenningur á rétt til aðgangs að á grundvelli upplýsingalaga eða annarra hliðstæðra laga • Ekki: Upplýsingar teknar saman af stjv. í viðskiptalegu augnamiði • Ekki: Upplýsingar sem varðar eru af höfundarrétti þriðja aðila Forsætisráðuneytið
Gildissvið • Lög taka til: Ríkis, sveitarfélaga, stofnana þeirra og annarra opinberra aðila • Undantekningar: Ríkisútvarpið, skólar, bóka- og skjalasöfn, rannsóknastofnanir, menningarstofnanir nema ráðherra ákveði annað í reglugerð Forsætisráðuneytið
Gildissvið Forsætisráðuneytið
Skilmálar fyrir endurnotum • Endurnot mega ekki brjóta í bága við lög (alm. hgl., höfundalög, persónuverndarl.) • Geta skal uppruna upplýsinga • Koma skal fram hver ber ábyrgð á vinnslu upplýsinga Forsætisráðuneytið
Skilmálar fyrir endurnotum - skrár • Hugtakið skrá: Skipulagsbundið safn upplýsinga. Ekki réttur til aðgangs skv. upplýsingalögum. • Rök fyrir sérstökum reglum um skrár • Heimilt að áskilja leyfi - gjaldskrá • Birta skal lista á heimasíðu stjórnvalds yfir skrár sem heimilt er að endurnota • 20 daga frestur til að svara umsóknum Forsætisráðuneytið
Ýmis ákvæði sem stuðla að endurnotum • Ríki og sveitarfélög taka ekki gjald vegna eigin höfundaréttar • Bann við samningum um sérleyfi nema sérstaklega standi á • Takmörk sett við gjaldtöku, heimilt að taka gjald vegna framreiðslu, fjölföldunar og dreifingar + afskriftir – ekki söfnun og framleiðsla Forsætisráðuneytið