140 likes | 304 Views
Trúarlegar þarfir sjúklinga – afstaða Landlæknisembættisins til álitamála. Sigurður Guðmundsson. Skilgreing trúarlegra þarfa. Uppl. frá sjúklingum sjálfum Lúterskir prestar starfandi á sjúkrahúsum og í samvinnu við heilsugæslu (t.d. að vörnum sjálfsvíga)
E N D
Trúarlegar þarfir sjúklinga – afstaðaLandlæknisembættisins til álitamála Sigurður Guðmundsson
Skilgreing trúarlegra þarfa • Uppl. frá sjúklingum sjálfum • Lúterskir prestar starfandi á sjúkrahúsum og í samvinnu við heilsugæslu (t.d. að vörnum sjálfsvíga) • Prestar eða fulltrúar annarra trúarhópa velkomnir að sjúkrabeði • Stundum óskað eftir miðlum eða huglæknum • Einu takmarkanir eru (eins og á öðrum heimsóknum) velferð annarra sjúklinga og að starf að lækningu og líkn sé ekki truflað um of.
Menningarheimar mætast ÁHRIF TRÚAR, MENNINGAR OG ARFLEIFÐAR Á SAMSKIPTI OG MEÐFERÐ INNAN HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNNAR Þorbjörg Guðmundsdóttir Vilborg Ingólfsdóttir Landlæknisembættið Landspítali - háskólasjúkrahús Júní 2001
Helstu efnisþættir • Gyðingdómur • Búddismi • Islam — (Múhameðstrú) • Hindúismi • Kaþólska kirkjan • Rétttrúnaðarkirkjan • Bahá'íar • Mormónar - Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu • Vottar Jehóva • Taóismi
Trúfrelsi • Afstaða til heilbrigðisþjónustu á ekki að vera skilyrði fyrir viðurkenningu trúarhópa hérlendis • Samskipti eiga að byggjast á upplýsingu og gagnkvæmum samskiptum • Er “röng” afstaða til meðferðar ætíð réttlætanleg ef hún er á grundvelli trúarskoðana?
Lög um réttindi sjúklinga74/1997 • Allir landsmenn skulu eiga kost á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu, sem á hverjum tíma eru tök á að veita. • Starfsfólk ber ábyrgð á því að þjónusta sé veitt í samræmi við lög og reglur. • Óheimilt er að mismuna sjúklingum á grundvelli kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti.
Upplýsingar • Upplýsingar um réttindi sjúklinga eiga að vera öllum aðgengilegar • Réttur til upplýsinga um • heilsufar - ástand og batahorfur, • meðferð - kosti og galla, aðra valkosti, afleiðingar ef ekkert aðhafst • hafna upplýsingum eða þær verði veittar öðrum • Réttur til að hafna meðferð • Túlkun (tungumál eða táknmál)
Þagnarskylda og trúnaður • Allir heilbrigðisstarfsmenn eru bundnir þagnarskyldu • Þagnarskylda helst þó sjúklingur sé látinn • Undantekning - barnavernd • Vafamál - vísa til landlæknis
Sjúk börn • Ef sjúklingur er undir 18 ára skulu upplýsingar veittar foreldrum, en einnig barni ef aldur og þroski leyfir • Foreldri á að veita samþykki fyrir aðgerð, en barn eldri en 12 ára skal haft með í ráðum • Ef foreldrar hafna meðferð skal máli vísað til barnaverndaryfirvalda - ef bráðatilvik ráða hagsmunir barnsins • Barn á rétt á samvistum við fjölskyldu
Góðir læknar • Traust þekking og þjálfun byggð á vísindalegum grunni • Samskipti við sjúklinga byggð á gagnkvæmri virðingu og jafnræði, samhygð, samvist, lækni á ekki að vera sama um sjúkling sinn
Dæmi • Umskurn af trúarástæðum (ritual circumcision) • Blóðgjafir til Votta Jehóva
Mislingafaraldur í Hollandi • 2300 tilfelli frá apríl 1999 til jan. 2000 • Hollenska biblíubeltið • Aldur 1-10 • 3 dauðsföll, 53 innlagnir á sjúkrahús • 30 lungnabólgur, 4 heilabólgur, 19 önnur vandamál • 130 lungnabólgutilvik meðhöndluð heima, 152 eyrnabólgur, 87 aðrar loftvegasýkingar
Hvers vegna? • 97% barnanna voru óbólusett • Ástæður: • trúarlegar (ákvörðun almættisins): 86% • antroposophia (þjáning er holl): 1% • ótti við aukaverknanir, þ.á.m. einhverfu): 6%
Óhefðbundin meðferð • Gerum ekki kröfu um vísindalega mælda virkni • Fellur yfirleitt á því prófi • Krafa um að 3 skilyrði séu uppfyllt: • Valdið ekki skaða • Féflettið ekki sjúkt fólk • Haldið ekki sjúku fólki frá venjulegri heilbrigðisþjónustu • Mikil breidd í óhefðbundinni meðferð: • Nálarstungur – ristilspeglanir með hjálp látinna lækna