70 likes | 244 Views
Hlaupár. Nafn Áfangi Hópur. Hlaupársreglan. Er hægt að finna út hvort tiltekið ár er hlaupár eða ekki, án þess að fletta upp í dagatali? Já, það er hægt. Hlaupár eru alltaf þegar 4 ganga upp í ártalinu, að undanskildum aldamótaárum þegar 4 ganga ekki upp í öldinni.
E N D
Hlaupár Nafn Áfangi Hópur
Hlaupársreglan • Er hægt að finna út hvort tiltekið ár er hlaupár eða ekki, án þess að fletta upp í dagatali? • Já, það er hægt. • Hlaupár eru alltaf þegar 4 ganga upp í ártalinu, að undanskildum aldamótaárum þegar 4 ganga ekki upp í öldinni. • Árin 1700, 1800 og 1900 voru ekki hlaupár. • Árið 2000 var hlaupár. • Árin 2100, 2200 og 2300 verða ekki hlaupár. • Árið 2400 verður hlaupár.
Hvað er hlaupár? • Með hlaupári er átt við almanaksár sem er einum degi lengra en venjulegt ár, og er þá 366 dagar en ekki 365.
Hlaupár (Leap Year) • Hlaupár eru ár þar sem auka degi er bætt við almanaksár til að leiðrétta skekkju í tímatali. • Skekkjan orsakast af því að árstíðarárið er í raun og veru um 365,244 dagar. • Aukadeginum er alltaf bætt við febrúarmánuð. • Hann hefur þá 29 daga í stað 28 daga.